Njósnarinn hjá Lúxemborg óttast Tryggva og segir Ísland vera með sterkasta liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2020 16:00 Fjórir leikmenn Slóvakíu í kringum Tryggva Snæ Hlinason í febrúar síðastliðnum Vísir/Bára Pit Rodenbourg sá um að leikgreina mótherja Lúxemborg fyrir leikinn á móti Íslandi á fimmtudaginn í forkeppni fyrir HM 2023 og hann talar vel um íslenska landsliðið og miðherjann Tryggva Snæ Hlinason. Ísland mætir Lúxemborg í Slóvakíu á fimmtudaginn í fyrri leiknum af tveimur í þessum landsleikjaglugga en seinni leikurinn er síðan á móti Kosovó laugardaginn 28. nóvember. Leikurinn á móti Lúxemborg verður þriðji leikur íslenska liðsins í riðlinum en sá fyrsti á móti Lúxemborg. Ísland tapaði 78-80 á móti Kósóvó og vann 83-74 sigur á Slóvakíu í leikjunum í febrúar. Pit Rodenbourg er aðstoðarþjálfari landsliðs Lúxemborgar og sér einnig um það að njósna um mótherja liðsins. Rodenbourg hefur því kynnt sér íslenska liðið vel og talaði um það í viðtali á heimasíðu Körfuboltasambands Lúxemborgar. „Að mínu mati er Ísland með besta liðið í okkar riðli. Í Tryggva Hlinasyni þá hafa þeir mjög hávaxinn leikmann (215 sm) sem er mjög sterkur undir körfunum. Við verðum að hafa sérstakar gætur á honum því hann er að skora 21 stig í leik og er besti frákastarinn í riðlinum,“ sagði Pit Rodenbourg. „Restin af íslenska liðinu eru líkir okkar strákum og vilja spila svipaðan hraðan bolta og við. Lykilatriði hjá okkur er að setja niður skotin okkar til að ná fram óvæntum úrslitum,“ sagði Rodenbourg. Í fréttinni á heimasíðunni er farið yfir góða frammistöðu Tryggva í spænsku deildinni þar sem hann er með 6,2 stig og 4,6 fráköst í leik. Þrír aðrir leikmenn eru einnig nefndir á nafn en það eru bakverðirnir Sigtryggur Arnar Björnsson og Kári Jónsson auk fyrirliðans Kára Jónssonar. Jón Axel Guðmundsson og Elvar Már Friðriksson eru ekki nafngreindir í fréttinni en þeir léku ekki með íslenska liðinu í febrúar. Báðir hafa verið að gera flotta hluti með liðum sínum í Evrópu, Jón Axel í Þýskalandi og Elvar Már í Litháen. Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
Pit Rodenbourg sá um að leikgreina mótherja Lúxemborg fyrir leikinn á móti Íslandi á fimmtudaginn í forkeppni fyrir HM 2023 og hann talar vel um íslenska landsliðið og miðherjann Tryggva Snæ Hlinason. Ísland mætir Lúxemborg í Slóvakíu á fimmtudaginn í fyrri leiknum af tveimur í þessum landsleikjaglugga en seinni leikurinn er síðan á móti Kosovó laugardaginn 28. nóvember. Leikurinn á móti Lúxemborg verður þriðji leikur íslenska liðsins í riðlinum en sá fyrsti á móti Lúxemborg. Ísland tapaði 78-80 á móti Kósóvó og vann 83-74 sigur á Slóvakíu í leikjunum í febrúar. Pit Rodenbourg er aðstoðarþjálfari landsliðs Lúxemborgar og sér einnig um það að njósna um mótherja liðsins. Rodenbourg hefur því kynnt sér íslenska liðið vel og talaði um það í viðtali á heimasíðu Körfuboltasambands Lúxemborgar. „Að mínu mati er Ísland með besta liðið í okkar riðli. Í Tryggva Hlinasyni þá hafa þeir mjög hávaxinn leikmann (215 sm) sem er mjög sterkur undir körfunum. Við verðum að hafa sérstakar gætur á honum því hann er að skora 21 stig í leik og er besti frákastarinn í riðlinum,“ sagði Pit Rodenbourg. „Restin af íslenska liðinu eru líkir okkar strákum og vilja spila svipaðan hraðan bolta og við. Lykilatriði hjá okkur er að setja niður skotin okkar til að ná fram óvæntum úrslitum,“ sagði Rodenbourg. Í fréttinni á heimasíðunni er farið yfir góða frammistöðu Tryggva í spænsku deildinni þar sem hann er með 6,2 stig og 4,6 fráköst í leik. Þrír aðrir leikmenn eru einnig nefndir á nafn en það eru bakverðirnir Sigtryggur Arnar Björnsson og Kári Jónsson auk fyrirliðans Kára Jónssonar. Jón Axel Guðmundsson og Elvar Már Friðriksson eru ekki nafngreindir í fréttinni en þeir léku ekki með íslenska liðinu í febrúar. Báðir hafa verið að gera flotta hluti með liðum sínum í Evrópu, Jón Axel í Þýskalandi og Elvar Már í Litháen.
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira