Fimm NBA leikmenn fóru og hittu páfann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2020 11:31 Frans páfi tók á móti leikmönnunum í Vatíkaninu í Róm. EPA-EFE/VINCENZO PINTO / POOL NBA-deildin heldur áfram að halda sér inn í umræðunni um félagslegt réttlæti í heiminum og nokkrir fulltrúar hennar hafa nú leitað til páfans í Róm. Leikmenn NBA-deildarinnar í körfubolta hafa verið mjög virkir í jafnréttisbaráttunni í Bandaríkjunum á árinu og fóru meðal annars í verkfall um tíma í sumar til að þrýsta á breytingar. Nú síðast tóku fimm leikmenn í NBA-deildinni upp á því að heimsækja Frans páfa í Vatíkanið í Róm. Leikmennirnir ræddu við páfann um jöfnuð og réttlæti fyrir alla. Five NBA players met Pope Francis at the Vatican on Monday to discuss social justice issues — Sky Sports (@SkySports) November 24, 2020 Leikmennirnir sem fengu þann heiður að hitta páfann í gær voru þeir Anthony Tolliver, Kyle Korver, Sterling Brown, Jonathan Isaac og Marco Belinelli. „Fundurinn í dag var ótrúleg lífsreynsla,“ sagði kraftframherjinn Anthony Tolliver sem spilar með liði Memphis Grizzlies. „Með blessun og stuðningi páfans þá erum við spenntir fyrir því að byrja næsta tímabil endurnærðir fyrir það að halda áfram að presa á breytingar og pressa á það að fá samfélögin okkar til að vinna betur saman,“ sagði Tolliver í tilkynningu frá leikmannasamtökum NBA deildarinnar. United for change. With @Pontifex's support and blessing, we are excited to head into this next season reinvigorated to keep pushing for change and bringing our communities together. NBPA Secretary- Treasurer, @ATolliver44 pic.twitter.com/ne0FmkcKAc— NBPA (@TheNBPA) November 23, 2020 Michele Roberts, framkvæmdastýra leikmannasamtaka NBA deildarinnar, NBAPA, var líka með í för og hún sagði mikilvægt að fá raddir leikmannanna viðurkenndar með þessum hætti. „Þarna var einn áhrifamesti leiðtogi heimsins sem vildi ræða við þá og það sýnir aðeins áhrifin sem leikmenn okkar hafa,“ sagði Roberts „Ég er mjög hrifin af því að sjá það hversu leikmenn okkar eru staðfastir í því að þjónusta og styðja við samfélagið okkar,“ sagði Roberts. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá heimsókninni í gær. Klippa: NBA leikmenn heimsóttu páfann NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
NBA-deildin heldur áfram að halda sér inn í umræðunni um félagslegt réttlæti í heiminum og nokkrir fulltrúar hennar hafa nú leitað til páfans í Róm. Leikmenn NBA-deildarinnar í körfubolta hafa verið mjög virkir í jafnréttisbaráttunni í Bandaríkjunum á árinu og fóru meðal annars í verkfall um tíma í sumar til að þrýsta á breytingar. Nú síðast tóku fimm leikmenn í NBA-deildinni upp á því að heimsækja Frans páfa í Vatíkanið í Róm. Leikmennirnir ræddu við páfann um jöfnuð og réttlæti fyrir alla. Five NBA players met Pope Francis at the Vatican on Monday to discuss social justice issues — Sky Sports (@SkySports) November 24, 2020 Leikmennirnir sem fengu þann heiður að hitta páfann í gær voru þeir Anthony Tolliver, Kyle Korver, Sterling Brown, Jonathan Isaac og Marco Belinelli. „Fundurinn í dag var ótrúleg lífsreynsla,“ sagði kraftframherjinn Anthony Tolliver sem spilar með liði Memphis Grizzlies. „Með blessun og stuðningi páfans þá erum við spenntir fyrir því að byrja næsta tímabil endurnærðir fyrir það að halda áfram að presa á breytingar og pressa á það að fá samfélögin okkar til að vinna betur saman,“ sagði Tolliver í tilkynningu frá leikmannasamtökum NBA deildarinnar. United for change. With @Pontifex's support and blessing, we are excited to head into this next season reinvigorated to keep pushing for change and bringing our communities together. NBPA Secretary- Treasurer, @ATolliver44 pic.twitter.com/ne0FmkcKAc— NBPA (@TheNBPA) November 23, 2020 Michele Roberts, framkvæmdastýra leikmannasamtaka NBA deildarinnar, NBAPA, var líka með í för og hún sagði mikilvægt að fá raddir leikmannanna viðurkenndar með þessum hætti. „Þarna var einn áhrifamesti leiðtogi heimsins sem vildi ræða við þá og það sýnir aðeins áhrifin sem leikmenn okkar hafa,“ sagði Roberts „Ég er mjög hrifin af því að sjá það hversu leikmenn okkar eru staðfastir í því að þjónusta og styðja við samfélagið okkar,“ sagði Roberts. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá heimsókninni í gær. Klippa: NBA leikmenn heimsóttu páfann
NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira