Sara Sigmunds er næstum því vegan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2020 09:30 Sara Sigmundsdóttir fer aðrar leiðir í mataræði heldur en margir. Instagram/@sarasigmunds Það þarf alvöru bensín á skrokkinn þegar þú ert afrekskona í CrossFit íþróttinni og íslenska CrossFit stjarnan er að sína það að plöntumatarræði getur skilað þér næstum því fullum tanki fyrr æfingar og keppni. Sara Sigmundsdóttir ræddi aðeins mataræðið sitt á dögunum í viðtali við Dan Williams hjá WIF Fitness. Dan Williams varpaði fram spurningunni á Söru um hversu lengi hún hafi byggt sitt mataræði á plöntufæði „Ég hef alltaf verið mjög hrifin af dýrum en lifði í hálfgerðri afneitun áður um að þú gætir ekki verið afreksíþróttamaður ef þú lifðir á plöntufæði,“ sagði Sara Sigmundsdóttir. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Það sem ég get sagt núna er að þú getur lifað 80 til 85 prósent á plöntufæði ef þú ert íþróttamaður sem vinnur með styrk. Þú þarft alltaf á einhverjum dýraafurðum að halda og þess vegna segi að ég lifi á plöntufæði en að ég sé ekki vegan,“ sagði Sara. Vegan er sá sem lifur algjörlega án þess að neyta mjólkur-, eggja-, fisk- og kjötafurða. Sara sagðist hafa skipt endanlega yfir í þetta mataræði af því að hún horfði kannski á aðeins of margar heimildarmyndir um slæman aðbúnað dýra. Það var sérstaklega ein um lítinn fugl sem hafði áhrif á hana. „Ég ætlaði að fara á fá mér kjúkling eftir að hafa horft á þessar heimildarmyndir en ég hafði ekki lyst á honum og gat það ekki,“ sagði Sara „Ég á fugl sem ég hef átt í sautján ár og í einni heimildarmyndinni var lítill gulur fugl sem lenti í pressu. Það var eini fuglinn sem var á lífi og hann kramdist í vélinni. Hljóðið sem kom frá honum var hrikalegt og þegar ég ætlaði að borða kjúklinginn þá heyrði ég bara þetta hljóð,“ sagði Sara. Hún vissi samt alltaf af því að hún yrði að passa upp á það að þetta hefði ekki áhrif á getu hennar á æfingum og í keppni. „Líkaminn brást mjög vel við þessu. Þegar þú borðar plöntufæði þá þarftu aðallega að passa þig á því að fá allar aminósýrurnar sem úr fræð vanalega úr kjöti,“ sagði Sara en það má heyra hana ræða þetta eftir rúmar 24 mínútur í myndbandinu hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Það þarf alvöru bensín á skrokkinn þegar þú ert afrekskona í CrossFit íþróttinni og íslenska CrossFit stjarnan er að sína það að plöntumatarræði getur skilað þér næstum því fullum tanki fyrr æfingar og keppni. Sara Sigmundsdóttir ræddi aðeins mataræðið sitt á dögunum í viðtali við Dan Williams hjá WIF Fitness. Dan Williams varpaði fram spurningunni á Söru um hversu lengi hún hafi byggt sitt mataræði á plöntufæði „Ég hef alltaf verið mjög hrifin af dýrum en lifði í hálfgerðri afneitun áður um að þú gætir ekki verið afreksíþróttamaður ef þú lifðir á plöntufæði,“ sagði Sara Sigmundsdóttir. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Það sem ég get sagt núna er að þú getur lifað 80 til 85 prósent á plöntufæði ef þú ert íþróttamaður sem vinnur með styrk. Þú þarft alltaf á einhverjum dýraafurðum að halda og þess vegna segi að ég lifi á plöntufæði en að ég sé ekki vegan,“ sagði Sara. Vegan er sá sem lifur algjörlega án þess að neyta mjólkur-, eggja-, fisk- og kjötafurða. Sara sagðist hafa skipt endanlega yfir í þetta mataræði af því að hún horfði kannski á aðeins of margar heimildarmyndir um slæman aðbúnað dýra. Það var sérstaklega ein um lítinn fugl sem hafði áhrif á hana. „Ég ætlaði að fara á fá mér kjúkling eftir að hafa horft á þessar heimildarmyndir en ég hafði ekki lyst á honum og gat það ekki,“ sagði Sara „Ég á fugl sem ég hef átt í sautján ár og í einni heimildarmyndinni var lítill gulur fugl sem lenti í pressu. Það var eini fuglinn sem var á lífi og hann kramdist í vélinni. Hljóðið sem kom frá honum var hrikalegt og þegar ég ætlaði að borða kjúklinginn þá heyrði ég bara þetta hljóð,“ sagði Sara. Hún vissi samt alltaf af því að hún yrði að passa upp á það að þetta hefði ekki áhrif á getu hennar á æfingum og í keppni. „Líkaminn brást mjög vel við þessu. Þegar þú borðar plöntufæði þá þarftu aðallega að passa þig á því að fá allar aminósýrurnar sem úr fræð vanalega úr kjöti,“ sagði Sara en það má heyra hana ræða þetta eftir rúmar 24 mínútur í myndbandinu hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira