Í beinni : Úrslit Stórmeistaramótsins | Dusty gegn Hafinu Bjarni Bjarnason skrifar 22. nóvember 2020 17:45 Stórmeistarar Vodafonedeildarinnar í CS:GO verða krýndir í kvöld. Núverandi deildarmeistarar Dusty hafa lagt hverja andstæðingana að fætur öðrum á leið sinni í úrslitaleikinn. En kjarninn úr liðinu eru núverandi Stórmeistarar(m. Fylki). Gegn þeim leika reynsluboltarnir í Hafinu en hafa lið þessi barist um ófáa titlana undanfarin misseri. Ef marka má fyrri leiki liðanna og sögu er ljóst að hörku viðureign er í vændum. Dusty höfðu betur í deildinni en Hafið hefur mætti tvíeflt til leiks og sýnt nýjar dýptir núna á Stórmeistaramótinu. Fyrirkomulag viðureignarinnar er „best of three“ þar sem hvort lið velur eitt kort og það þriðja valið af handahófi af þeim sem eftir eru. Spilað er þar til annað liðið hefur unnið tvö kort. Útsending hefst kl 18:00 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Úrslitaviðureignin hefst kl 20:00. Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti
Stórmeistarar Vodafonedeildarinnar í CS:GO verða krýndir í kvöld. Núverandi deildarmeistarar Dusty hafa lagt hverja andstæðingana að fætur öðrum á leið sinni í úrslitaleikinn. En kjarninn úr liðinu eru núverandi Stórmeistarar(m. Fylki). Gegn þeim leika reynsluboltarnir í Hafinu en hafa lið þessi barist um ófáa titlana undanfarin misseri. Ef marka má fyrri leiki liðanna og sögu er ljóst að hörku viðureign er í vændum. Dusty höfðu betur í deildinni en Hafið hefur mætti tvíeflt til leiks og sýnt nýjar dýptir núna á Stórmeistaramótinu. Fyrirkomulag viðureignarinnar er „best of three“ þar sem hvort lið velur eitt kort og það þriðja valið af handahófi af þeim sem eftir eru. Spilað er þar til annað liðið hefur unnið tvö kort. Útsending hefst kl 18:00 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Úrslitaviðureignin hefst kl 20:00.
Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti