Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn: „Þeir eru ekki að segja sannleikann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. nóvember 2020 12:00 Ståle gefur bendingar í leik með FCK gegn Vejle fyrr á leiktíðinni. Jan Christensen/FrontzoneSport/Getty Images) Ståle Solbakken var rekinn sem þjálfari danska stórliðsins FCK þann 10. október síðastliðinn en brottreksturinn kom ansi mörgum á óvart. Norðmaðurinn hafði stýrt danska liðinu í áraraðir, á tveimur mismunandi tímabilum, en fyrir rúmum mánuði síðan fékk hann svo sparkið. Það hafa margir beðið í ofvæni eftir því að Ståle myndi tjá sig um brottreksturinn en hann hafði hingað til ekki viljað tjá sig. Hann mun þó mæta í þáttinn Onside í kvöld á sjónvarpsstöðinni TV3Sport þar sem hann mun ræða brottreksturinn og birst hefur klippa úr þættinum. Onside på søndag kl. 20:30 på TV3+ og Viaplay #StåleTalerUd pic.twitter.com/2Tb8Feuqr7— Emil F. Johnsen (@JohnsenEmil) November 20, 2020 „Þetta er mjög tilfinningaríkt fyrir mig. Ekki það að ég var rekinn, því það er hluti af leiknum, heldur það sem særir mig er að ég missti ævistarf mitt,“ sagði Ståle. „Ég verð að fá leyfi til þess að segja mína sögu því þeir eru að segja sögu sem ég vil meina að er ekki sönn. Þeir segja það fyrir mína hönd, þegar við urðum sammála um allt annað og það er engin virðing í því.“ Danski knattspyrnuheimurinn bíður spenntur eftir þætti kvöldsins en Jess Thorup var ráðinn þjálfari FCK í stað Ståle. Danski boltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Sjá meira
Ståle Solbakken var rekinn sem þjálfari danska stórliðsins FCK þann 10. október síðastliðinn en brottreksturinn kom ansi mörgum á óvart. Norðmaðurinn hafði stýrt danska liðinu í áraraðir, á tveimur mismunandi tímabilum, en fyrir rúmum mánuði síðan fékk hann svo sparkið. Það hafa margir beðið í ofvæni eftir því að Ståle myndi tjá sig um brottreksturinn en hann hafði hingað til ekki viljað tjá sig. Hann mun þó mæta í þáttinn Onside í kvöld á sjónvarpsstöðinni TV3Sport þar sem hann mun ræða brottreksturinn og birst hefur klippa úr þættinum. Onside på søndag kl. 20:30 på TV3+ og Viaplay #StåleTalerUd pic.twitter.com/2Tb8Feuqr7— Emil F. Johnsen (@JohnsenEmil) November 20, 2020 „Þetta er mjög tilfinningaríkt fyrir mig. Ekki það að ég var rekinn, því það er hluti af leiknum, heldur það sem særir mig er að ég missti ævistarf mitt,“ sagði Ståle. „Ég verð að fá leyfi til þess að segja mína sögu því þeir eru að segja sögu sem ég vil meina að er ekki sönn. Þeir segja það fyrir mína hönd, þegar við urðum sammála um allt annað og það er engin virðing í því.“ Danski knattspyrnuheimurinn bíður spenntur eftir þætti kvöldsins en Jess Thorup var ráðinn þjálfari FCK í stað Ståle.
Danski boltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Sjá meira