Íslandsleikurinn sögulegur: Hafði ekki gerst hjá enska landsliðinu síðan 1883 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2020 08:00 Phil Foden var rekinn heim frá Íslandi en kom sterkur inn í byrjunarlið Englands á ný í gærkvöldi. Hér fer hann framhjá Ara og Hólmari. Getty/Chloe Knott Enska landsliðið í knattspyrnu afrekaði það á móti íslenska landsliðinu á Wembley í gærkvöldi sem liðið hafðu ekki náð í 137 ár. Í fyrsta sinn síðan árið 1883 þá skoruðu þrír leikmenn 21 árs eða yngri fyrir enska landsliðið í sama leiknum. Umræddir markaskorarar í gærkvöldi voru þeir Declan Rice (21 árs), Mason Mount (21 árs) og Phil Foden (20 ára). Phil Foden s contribution for @England tonight83 touchesCompleted 56/62 passes3 chances created, 1 assist (for @_DeclanRice)5 shots, 4 on target1st & 2nd senior international goals pic.twitter.com/0UovCzZ8Vg— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) November 18, 2020 Declan Rice spilar með West Ham, Mason Mount er hjá Chelsea og Phil Foden hjá Manchester City. Þetta voru fyrstu landsliðsmörkin hjá þeim Declan Rice og Phil Foden. William Cobbold, Oliver Whateley og Frank Pawson voru allir 21 árs eða yngri þegar þeir skoruðu fyrir enska landsliðið í 7-0 sigri á móti Írlandi í febrúarmánuði 1883. Phil Foden skoraði tvö mörk í leiknum í gærkvöldi og er yngsti leikmaðurinn í sögu enska landsliðsins til að skora meira en eitt mark í sama leiknum á Wembley. 20y 174d - @ManCity's @PhilFoden is the youngest player in the history of the @England national team to score more than once in a game at Wembley. Special. #ThreeLions pic.twitter.com/zw4roQAHwP— OptaJoe (@OptaJoe) November 18, 2020 England s final goal tonight was the 100th under Gareth Southgate - Harry Kane scored 27 of those goals, whilst 18 (including all 4 tonight) were scored by players aged 21 or under pic.twitter.com/5IPyu2626i— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) November 18, 2020 0 - Wednesday is the only day of the week Harry Kane is yet to score on for England, attempting 12 shots in three games in Wednesday matches but failing to land a single one on target. Hump. pic.twitter.com/sCL05OkVS1— OptaJoe (@OptaJoe) November 18, 2020 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira
Enska landsliðið í knattspyrnu afrekaði það á móti íslenska landsliðinu á Wembley í gærkvöldi sem liðið hafðu ekki náð í 137 ár. Í fyrsta sinn síðan árið 1883 þá skoruðu þrír leikmenn 21 árs eða yngri fyrir enska landsliðið í sama leiknum. Umræddir markaskorarar í gærkvöldi voru þeir Declan Rice (21 árs), Mason Mount (21 árs) og Phil Foden (20 ára). Phil Foden s contribution for @England tonight83 touchesCompleted 56/62 passes3 chances created, 1 assist (for @_DeclanRice)5 shots, 4 on target1st & 2nd senior international goals pic.twitter.com/0UovCzZ8Vg— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) November 18, 2020 Declan Rice spilar með West Ham, Mason Mount er hjá Chelsea og Phil Foden hjá Manchester City. Þetta voru fyrstu landsliðsmörkin hjá þeim Declan Rice og Phil Foden. William Cobbold, Oliver Whateley og Frank Pawson voru allir 21 árs eða yngri þegar þeir skoruðu fyrir enska landsliðið í 7-0 sigri á móti Írlandi í febrúarmánuði 1883. Phil Foden skoraði tvö mörk í leiknum í gærkvöldi og er yngsti leikmaðurinn í sögu enska landsliðsins til að skora meira en eitt mark í sama leiknum á Wembley. 20y 174d - @ManCity's @PhilFoden is the youngest player in the history of the @England national team to score more than once in a game at Wembley. Special. #ThreeLions pic.twitter.com/zw4roQAHwP— OptaJoe (@OptaJoe) November 18, 2020 England s final goal tonight was the 100th under Gareth Southgate - Harry Kane scored 27 of those goals, whilst 18 (including all 4 tonight) were scored by players aged 21 or under pic.twitter.com/5IPyu2626i— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) November 18, 2020 0 - Wednesday is the only day of the week Harry Kane is yet to score on for England, attempting 12 shots in three games in Wednesday matches but failing to land a single one on target. Hump. pic.twitter.com/sCL05OkVS1— OptaJoe (@OptaJoe) November 18, 2020
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira