Gleymi aldrei fögnuðinum með íslenskum stuðningsmönnum Sindri Sverrisson skrifar 19. nóvember 2020 09:00 Erik Hamrén er annt um þessa stund með íslenskum stuðningsmönnum eftir sigurinn góða á Tyrklandi í undankeppni EM. Ísland fékk fjögur stig úr leikjum sínum við Tyrki í undankeppninni en Tyrkir náðu í fjögur stig gegn heimsmeisturum Frakka og komust á EM á kostnað Íslendinga. vísir/daníel Erik Hamrén kvaðst fyrst og fremst vonsvikinn og reiður en ekki sorgmæddur, eftir síðasta leik sinn sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. Íslenska liðið olli Hamrén vonbrigðum í lokaleiknum í gærkvöld, í 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley. Hamrén kvaðst á blaðamannafundi eftir leik hafa verið sérstaklega vonsvikinn með fyrri hálfleikinn þar sem hann hefði ekki séð hugarfarið sem hann vildi sjá. „Núna er ég meira reiður og vonsvikinn en sorgmæddur. En þetta hafa verið erfiðir dagar, bæði tapið erfiða gegn Ungverjalandi sem tók mikið á mig og leikmenn og starfsliðið, við áttum svo reyndar góðan leik gegn Dönum en ekki í kvöld, og svo að missa föður minn,“ sagði Hamrén en Per Hamrén faðir hans lést á sunnudagskvöld. Tilfinningaríkt kvöld „Þetta hafa verið tilfinningaríkir dagar og þetta verður tilfinningaríkt kvöld þegar ég kveð samstarfsmenn mína og leikmennina, því ég kann virkilega vel við þá og hef svo sannarlega notið þess að starfa með þeim. En í augnablikinu er ég meira reiður en sorgmæddur,“ sagði Hamrén. Aðspurður hvað stæði upp úr á ferli sínum sem þjálfari Íslands svaraði Svíinn: „Hápunkturinn var að vinna Rúmeníu í undanúrslitunum. Við spiluðum þar mjög vel í mjög mikilvægum leik. Ég nefni leikinn við Tyrki á heimavelli líka. Þá vorum við með stuðningsmennina, fullan völl og þetta var frábært kvöld í Reykjavík. Við þurftum sigur til að geta komist upp úr riðlinum, Tyrkir höfðu unnið Frakka þremur dögum áður, og ég gleymi aldrei fögnuðinum með stuðningsmönnunum þetta kvöld.“ Klippa: Landsliðið í fótbolta bauð upp á besta leik sinn í langan tíma Hamrén sagðist líta framtíðina björtum augum fyrir Íslands hönd og benti á hve gott það væri að U21-landsliðið hefði tryggt sér sæti í lokakeppni EM. Hvað sjálfan sig varðaði þá væri hann nú á heimleið og myndi hjálpa til við að skipuleggja útför föður síns. Annað væri óráðið en hann hefði enn þá áhuga á þjálfun. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir „Segðu kærastanum að láta mig fá fokking pening“ „Þetta var svolítið fyndið; um leið og hann fær rautt spjald fæ ég skilaboð á Instagram,“ segir Stefanía Sigurðardóttir, eiginkona Birkis Más Sævarssonar knattspyrnumanns, en henni bárust miður fallegar orðsendingar eftir að Birkir fékk rauða spjaldið í leik Íslands og Englands fyrr í kvöld. 18. nóvember 2020 22:32 Hamrén: Fyrri hálfleikurinn til skammar, vorum ekki til staðar Erik Hamrén sagði fyrri hálfleikinn gegn Englendingum á Wembley með því versta sem hann hefur séð frá liðinu. Hann vildi leyfa Hannesi Þór að jafna Birkis Kristinssonar sem leikjahæsti markvörður í sögu Íslands. 18. nóvember 2020 22:31 Southgate: Spiluðum vel gegn erfiðum andstæðingi Enski landsliðsþjálfarinn var sáttur með sína menn eftir sigurinn stóra á Íslandi. 18. nóvember 2020 22:26 Kári: Hefur verið það skemmtilegasta sem ég hef gert á lífsleiðinni Kári Árnason, fyrirliði Íslands á Wembley í kvöld í 4-0 tapinu gegn Englandi, segir að það sé ljóst að þetta hafi verið hans síðasti landsleikur. 18. nóvember 2020 22:06 Hannes óviss með framtíðina með landsliðinu: „Tilfinningarnar eru að koma út núna“ Hannes Þór Halldórsson átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum eftir leikinn gegn Englandi í kvöld. 18. nóvember 2020 22:02 Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. 18. nóvember 2020 21:56 Einkunnir Íslands á Wembley: Ögmundur fékk bara hálfleik en var bestur Vísir er búinn að fara yfir frammistöðu íslensku strákanna á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:54 Svona var Twitter er Ísland tapaði á Wembley Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley í síðasta leik riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í kvöld. Hér má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. 18. nóvember 2020 21:49 Sjáðu Phil Foden bæta fyrir vandræðin á Íslandi með tveimur mörkum Ísland hefur komið mikið við sögu á stuttum landsliðsferli Phil Foden. 18. nóvember 2020 21:35 Birkir Már fékk virkilega rauða spjaldið fyrir þetta Birkir Már Sævarsson fékk rauða spjaldið í 95. landsleiknum sínum á móti Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:17 Sjáðu Englendinga skora tvisvar með stuttu millibili Íslenska landsliðið byrjar ekki vel á móti enska landsliðinu á Wembley. 18. nóvember 2020 20:24 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Sjá meira
Erik Hamrén kvaðst fyrst og fremst vonsvikinn og reiður en ekki sorgmæddur, eftir síðasta leik sinn sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. Íslenska liðið olli Hamrén vonbrigðum í lokaleiknum í gærkvöld, í 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley. Hamrén kvaðst á blaðamannafundi eftir leik hafa verið sérstaklega vonsvikinn með fyrri hálfleikinn þar sem hann hefði ekki séð hugarfarið sem hann vildi sjá. „Núna er ég meira reiður og vonsvikinn en sorgmæddur. En þetta hafa verið erfiðir dagar, bæði tapið erfiða gegn Ungverjalandi sem tók mikið á mig og leikmenn og starfsliðið, við áttum svo reyndar góðan leik gegn Dönum en ekki í kvöld, og svo að missa föður minn,“ sagði Hamrén en Per Hamrén faðir hans lést á sunnudagskvöld. Tilfinningaríkt kvöld „Þetta hafa verið tilfinningaríkir dagar og þetta verður tilfinningaríkt kvöld þegar ég kveð samstarfsmenn mína og leikmennina, því ég kann virkilega vel við þá og hef svo sannarlega notið þess að starfa með þeim. En í augnablikinu er ég meira reiður en sorgmæddur,“ sagði Hamrén. Aðspurður hvað stæði upp úr á ferli sínum sem þjálfari Íslands svaraði Svíinn: „Hápunkturinn var að vinna Rúmeníu í undanúrslitunum. Við spiluðum þar mjög vel í mjög mikilvægum leik. Ég nefni leikinn við Tyrki á heimavelli líka. Þá vorum við með stuðningsmennina, fullan völl og þetta var frábært kvöld í Reykjavík. Við þurftum sigur til að geta komist upp úr riðlinum, Tyrkir höfðu unnið Frakka þremur dögum áður, og ég gleymi aldrei fögnuðinum með stuðningsmönnunum þetta kvöld.“ Klippa: Landsliðið í fótbolta bauð upp á besta leik sinn í langan tíma Hamrén sagðist líta framtíðina björtum augum fyrir Íslands hönd og benti á hve gott það væri að U21-landsliðið hefði tryggt sér sæti í lokakeppni EM. Hvað sjálfan sig varðaði þá væri hann nú á heimleið og myndi hjálpa til við að skipuleggja útför föður síns. Annað væri óráðið en hann hefði enn þá áhuga á þjálfun.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir „Segðu kærastanum að láta mig fá fokking pening“ „Þetta var svolítið fyndið; um leið og hann fær rautt spjald fæ ég skilaboð á Instagram,“ segir Stefanía Sigurðardóttir, eiginkona Birkis Más Sævarssonar knattspyrnumanns, en henni bárust miður fallegar orðsendingar eftir að Birkir fékk rauða spjaldið í leik Íslands og Englands fyrr í kvöld. 18. nóvember 2020 22:32 Hamrén: Fyrri hálfleikurinn til skammar, vorum ekki til staðar Erik Hamrén sagði fyrri hálfleikinn gegn Englendingum á Wembley með því versta sem hann hefur séð frá liðinu. Hann vildi leyfa Hannesi Þór að jafna Birkis Kristinssonar sem leikjahæsti markvörður í sögu Íslands. 18. nóvember 2020 22:31 Southgate: Spiluðum vel gegn erfiðum andstæðingi Enski landsliðsþjálfarinn var sáttur með sína menn eftir sigurinn stóra á Íslandi. 18. nóvember 2020 22:26 Kári: Hefur verið það skemmtilegasta sem ég hef gert á lífsleiðinni Kári Árnason, fyrirliði Íslands á Wembley í kvöld í 4-0 tapinu gegn Englandi, segir að það sé ljóst að þetta hafi verið hans síðasti landsleikur. 18. nóvember 2020 22:06 Hannes óviss með framtíðina með landsliðinu: „Tilfinningarnar eru að koma út núna“ Hannes Þór Halldórsson átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum eftir leikinn gegn Englandi í kvöld. 18. nóvember 2020 22:02 Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. 18. nóvember 2020 21:56 Einkunnir Íslands á Wembley: Ögmundur fékk bara hálfleik en var bestur Vísir er búinn að fara yfir frammistöðu íslensku strákanna á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:54 Svona var Twitter er Ísland tapaði á Wembley Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley í síðasta leik riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í kvöld. Hér má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. 18. nóvember 2020 21:49 Sjáðu Phil Foden bæta fyrir vandræðin á Íslandi með tveimur mörkum Ísland hefur komið mikið við sögu á stuttum landsliðsferli Phil Foden. 18. nóvember 2020 21:35 Birkir Már fékk virkilega rauða spjaldið fyrir þetta Birkir Már Sævarsson fékk rauða spjaldið í 95. landsleiknum sínum á móti Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:17 Sjáðu Englendinga skora tvisvar með stuttu millibili Íslenska landsliðið byrjar ekki vel á móti enska landsliðinu á Wembley. 18. nóvember 2020 20:24 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Sjá meira
„Segðu kærastanum að láta mig fá fokking pening“ „Þetta var svolítið fyndið; um leið og hann fær rautt spjald fæ ég skilaboð á Instagram,“ segir Stefanía Sigurðardóttir, eiginkona Birkis Más Sævarssonar knattspyrnumanns, en henni bárust miður fallegar orðsendingar eftir að Birkir fékk rauða spjaldið í leik Íslands og Englands fyrr í kvöld. 18. nóvember 2020 22:32
Hamrén: Fyrri hálfleikurinn til skammar, vorum ekki til staðar Erik Hamrén sagði fyrri hálfleikinn gegn Englendingum á Wembley með því versta sem hann hefur séð frá liðinu. Hann vildi leyfa Hannesi Þór að jafna Birkis Kristinssonar sem leikjahæsti markvörður í sögu Íslands. 18. nóvember 2020 22:31
Southgate: Spiluðum vel gegn erfiðum andstæðingi Enski landsliðsþjálfarinn var sáttur með sína menn eftir sigurinn stóra á Íslandi. 18. nóvember 2020 22:26
Kári: Hefur verið það skemmtilegasta sem ég hef gert á lífsleiðinni Kári Árnason, fyrirliði Íslands á Wembley í kvöld í 4-0 tapinu gegn Englandi, segir að það sé ljóst að þetta hafi verið hans síðasti landsleikur. 18. nóvember 2020 22:06
Hannes óviss með framtíðina með landsliðinu: „Tilfinningarnar eru að koma út núna“ Hannes Þór Halldórsson átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum eftir leikinn gegn Englandi í kvöld. 18. nóvember 2020 22:02
Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. 18. nóvember 2020 21:56
Einkunnir Íslands á Wembley: Ögmundur fékk bara hálfleik en var bestur Vísir er búinn að fara yfir frammistöðu íslensku strákanna á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:54
Svona var Twitter er Ísland tapaði á Wembley Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley í síðasta leik riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í kvöld. Hér má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. 18. nóvember 2020 21:49
Sjáðu Phil Foden bæta fyrir vandræðin á Íslandi með tveimur mörkum Ísland hefur komið mikið við sögu á stuttum landsliðsferli Phil Foden. 18. nóvember 2020 21:35
Birkir Már fékk virkilega rauða spjaldið fyrir þetta Birkir Már Sævarsson fékk rauða spjaldið í 95. landsleiknum sínum á móti Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:17
Sjáðu Englendinga skora tvisvar með stuttu millibili Íslenska landsliðið byrjar ekki vel á móti enska landsliðinu á Wembley. 18. nóvember 2020 20:24