Jólatréð við Rockefeller Center þykir táknmynd ársins 2020 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. nóvember 2020 21:03 Jólatré ársins 2020? Dæmi nú hver fyrir sig. epa/Peter Foley Nokkrar umræður hafa skapast á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum vestanhafs um hið margfræga jólatré við Rockefeller Center í New York. Tréð var sett upp 14. nóvember sl. og fékk umsvifalaust einkunnina: Jólatré ársins 2020. Flestir eru sammála um að árið 2020 fari í sögubækurnar sem eitt leiðinlegasta ár 21. aldarinnar. Það færði okkur Covid-19 og skógarelda í Ástralíu sem urðu hundruð milljónum dýra að bana. George Floyd var drepinn af lögreglumanni, Kobe Bryant og dóttir hans létust í þyrluslysi og Sean Connery féll frá. Jarðaberjamolinn hvarf úr Nóa Siríus konfektkassanum. Svona mætti lengi telja. Og sumum þykir ástand jólatrésins við Rockefeller Center endurspegla þetta dapurlega tímabil. Could the Rockefeller Center Christmas Tree look any worse? 2020on brand... pic.twitter.com/6K2n4bX9u7— Rex Chapman🏇🏼 (@RexChapman) November 17, 2020 Tréð hefur, eins og tré gera, hins vegar svarað fyrir sig. Wow, you all must look great right after a two-day drive, huh? Just wait until I get my lights on! See you on December 2! 😉— Rockefeller Center (@rockcenternyc) November 18, 2020 Og það er reyndar ekki eina jólatréð vestra sem hefur lent milli tannanna á fólki. Jólatré Macy's í Ohio fékk sömu einkunn en sýndi og sannaði að með smá jákvæðni og vinnu má gera gott úr.. ja, næstum öllu. Update... The Christmas tree at Fountain Square has been fluffed out! @Enquirer https://t.co/5fXTAJOXYb pic.twitter.com/9DEYVLH6QX— Cara Owsley (@caraphoto23) November 10, 2020 Þess má geta að bæði trén eru rauðgreni en tendrun ljósanna á trénu við Rockefeller Center er hefð sem nær aftur til ársins 1933 og milljónir fylgjast með í beinni útsendingu á NBC. Rockefeller-tréð á venjulegu ári.epa/Jason Szenes Jól Bandaríkin Grín og gaman Tengdar fréttir Covid-19 ætti ekki að fæla fólk frá því að sækja sér jólatré „Staðan er nú bara eins og verið hefur; við erum að fá hópa og fella tré og selja í heildsölu. Ég held reyndar að í ár verði fólk kannski að plana með styttri fyrirvara, því ástandið er búið að vera eins og það er. Fólk er kannski ekkert að hugsa fram í tímann fyrr en næstu leiðbeiningar koma.“ 12. nóvember 2020 08:02 Borgarstjóri felldi Oslóartréð í Heiðmörk í dag Tréð var fellt í fallegum lundi í Heiðmörk í dag en tréð er um 12,4 metra átt og sextíu ára gamalt sitkagrenitré. 14. nóvember 2020 15:15 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Sjá meira
Nokkrar umræður hafa skapast á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum vestanhafs um hið margfræga jólatré við Rockefeller Center í New York. Tréð var sett upp 14. nóvember sl. og fékk umsvifalaust einkunnina: Jólatré ársins 2020. Flestir eru sammála um að árið 2020 fari í sögubækurnar sem eitt leiðinlegasta ár 21. aldarinnar. Það færði okkur Covid-19 og skógarelda í Ástralíu sem urðu hundruð milljónum dýra að bana. George Floyd var drepinn af lögreglumanni, Kobe Bryant og dóttir hans létust í þyrluslysi og Sean Connery féll frá. Jarðaberjamolinn hvarf úr Nóa Siríus konfektkassanum. Svona mætti lengi telja. Og sumum þykir ástand jólatrésins við Rockefeller Center endurspegla þetta dapurlega tímabil. Could the Rockefeller Center Christmas Tree look any worse? 2020on brand... pic.twitter.com/6K2n4bX9u7— Rex Chapman🏇🏼 (@RexChapman) November 17, 2020 Tréð hefur, eins og tré gera, hins vegar svarað fyrir sig. Wow, you all must look great right after a two-day drive, huh? Just wait until I get my lights on! See you on December 2! 😉— Rockefeller Center (@rockcenternyc) November 18, 2020 Og það er reyndar ekki eina jólatréð vestra sem hefur lent milli tannanna á fólki. Jólatré Macy's í Ohio fékk sömu einkunn en sýndi og sannaði að með smá jákvæðni og vinnu má gera gott úr.. ja, næstum öllu. Update... The Christmas tree at Fountain Square has been fluffed out! @Enquirer https://t.co/5fXTAJOXYb pic.twitter.com/9DEYVLH6QX— Cara Owsley (@caraphoto23) November 10, 2020 Þess má geta að bæði trén eru rauðgreni en tendrun ljósanna á trénu við Rockefeller Center er hefð sem nær aftur til ársins 1933 og milljónir fylgjast með í beinni útsendingu á NBC. Rockefeller-tréð á venjulegu ári.epa/Jason Szenes
Jól Bandaríkin Grín og gaman Tengdar fréttir Covid-19 ætti ekki að fæla fólk frá því að sækja sér jólatré „Staðan er nú bara eins og verið hefur; við erum að fá hópa og fella tré og selja í heildsölu. Ég held reyndar að í ár verði fólk kannski að plana með styttri fyrirvara, því ástandið er búið að vera eins og það er. Fólk er kannski ekkert að hugsa fram í tímann fyrr en næstu leiðbeiningar koma.“ 12. nóvember 2020 08:02 Borgarstjóri felldi Oslóartréð í Heiðmörk í dag Tréð var fellt í fallegum lundi í Heiðmörk í dag en tréð er um 12,4 metra átt og sextíu ára gamalt sitkagrenitré. 14. nóvember 2020 15:15 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Sjá meira
Covid-19 ætti ekki að fæla fólk frá því að sækja sér jólatré „Staðan er nú bara eins og verið hefur; við erum að fá hópa og fella tré og selja í heildsölu. Ég held reyndar að í ár verði fólk kannski að plana með styttri fyrirvara, því ástandið er búið að vera eins og það er. Fólk er kannski ekkert að hugsa fram í tímann fyrr en næstu leiðbeiningar koma.“ 12. nóvember 2020 08:02
Borgarstjóri felldi Oslóartréð í Heiðmörk í dag Tréð var fellt í fallegum lundi í Heiðmörk í dag en tréð er um 12,4 metra átt og sextíu ára gamalt sitkagrenitré. 14. nóvember 2020 15:15