Sjáðu mörkin úr stærsta tapi Þjóðverja í 89 ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2020 15:31 Spánverjar fagna en Þjóðverjar eru niðurlútir. getty/Burak Akbulut Spánn tryggði sér sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar með 6-0 stórsigri á Þýskalandi í Sevilla í gær. Þetta var stærsta tap Þjóðverja í keppnisleik í sögunni og stærsta tap þeirra síðan þeir töpuðu með sömu markatölu fyrir Austurríkismönnum í vináttulandsleik 1931, eða fyrir 89 árum. Ferran Torres, leikmaður Manchester City, skoraði þrennu í leiknum í gær. Álvaro Morata, Rodri og Mikel Oyarzabal voru einnig á skotskónum. Fabian Ruíz, sem kom inn á sem varamaður í fyrri hálfleik, lagði upp þrjú marka Spánverja. Spánn er komið í úrslit Þjóðadeildarinnar á næsta ári ásamt Frakklandi. Það kemur svo í ljós í kvöld Belgía eða Danmörk eða Ítalía, Holland og Pólland fylgja þeim í úrslitin. Spánverjar voru miklu sterkari í leiknum í gær, voru 70 prósent með boltann og áttu 23 skot gegn aðeins tveimur Þjóðverja. Þýskaland hefur aðeins unnið þrjá af átta leikjum sínum á þessu ári og fengið á sig sautján mörk í þeim. Eftir leikinn í gær sagði Joachim Löw, þjálfari Þýskalands, að liðið væri greinilega ekki komið jafn langt og þeir héldu. Hann sagði þó enn bera traust til leikmanna sinna. Mörkin úr leik Spánar og Þýskalands í gær má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Spánn 6-0 Þýskaland Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Spánn niðurlægði Þýskaland Spánn gerði sér lítið fyrir og skellti Þýskalandi í Sevilla í kvöld. Lokatölur urðu 6-0 eftir að þeir spænsku höfðu verið 3-0 yfir í leikhléi. 17. nóvember 2020 21:34 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira
Spánn tryggði sér sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar með 6-0 stórsigri á Þýskalandi í Sevilla í gær. Þetta var stærsta tap Þjóðverja í keppnisleik í sögunni og stærsta tap þeirra síðan þeir töpuðu með sömu markatölu fyrir Austurríkismönnum í vináttulandsleik 1931, eða fyrir 89 árum. Ferran Torres, leikmaður Manchester City, skoraði þrennu í leiknum í gær. Álvaro Morata, Rodri og Mikel Oyarzabal voru einnig á skotskónum. Fabian Ruíz, sem kom inn á sem varamaður í fyrri hálfleik, lagði upp þrjú marka Spánverja. Spánn er komið í úrslit Þjóðadeildarinnar á næsta ári ásamt Frakklandi. Það kemur svo í ljós í kvöld Belgía eða Danmörk eða Ítalía, Holland og Pólland fylgja þeim í úrslitin. Spánverjar voru miklu sterkari í leiknum í gær, voru 70 prósent með boltann og áttu 23 skot gegn aðeins tveimur Þjóðverja. Þýskaland hefur aðeins unnið þrjá af átta leikjum sínum á þessu ári og fengið á sig sautján mörk í þeim. Eftir leikinn í gær sagði Joachim Löw, þjálfari Þýskalands, að liðið væri greinilega ekki komið jafn langt og þeir héldu. Hann sagði þó enn bera traust til leikmanna sinna. Mörkin úr leik Spánar og Þýskalands í gær má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Spánn 6-0 Þýskaland
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Spánn niðurlægði Þýskaland Spánn gerði sér lítið fyrir og skellti Þýskalandi í Sevilla í kvöld. Lokatölur urðu 6-0 eftir að þeir spænsku höfðu verið 3-0 yfir í leikhléi. 17. nóvember 2020 21:34 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira
Spánn niðurlægði Þýskaland Spánn gerði sér lítið fyrir og skellti Þýskalandi í Sevilla í kvöld. Lokatölur urðu 6-0 eftir að þeir spænsku höfðu verið 3-0 yfir í leikhléi. 17. nóvember 2020 21:34