Segja að Alfons sé næsti hægri bakvörður landsliðsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2020 20:01 Alfons Sampsted er leikjahæstur í sögu íslenska U-21 árs landsliðsins með 30 leiki. vísir/vilhelm Alfons Sampsted er einn þeirra leikmanna úr U-21 árs landsliðinu sem var kallaður inn í A-landsliðið fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni á morgun. Þeir Atli Viðar Björnsson og Davíð Þór Viðarsson telja að hann verði næsti hægri bakvörður íslenska landsliðsins. Alfons er byrjunarliðsmaður hjá verðandi Noregsmeisturum Bodø/Glimt. Hann kom til liðsins frá Norrköping fyrir tímabilið. „Það er magnað að Bodø/Glimt sé að verða meistari. Hann spilar hverja einustu mínútu þar og er víst búinn að spila mjög vel. Ég hef séð hann í þessum leikjum með U-21 árs landsliðinu þar sem hann hefur verið virkilega flottur,“ sagði Davíð Þór eftir leik Íslands og Danmerkur á sunnudaginn þar sem þeir Atli Viðar og Kjartan Atli Kjartansson ræddu um U-21 árs leikmennina sem voru kallaðir inn í A-landsliðið. „Hann er hægri bakvörður í besta liðinu í Noregi. Birkir Már [Sævarsson] á ekki mikið eftir, Guðlaugur Victor [Pálsson] er miðjumaður og við munum pottþétt nota hann á miðjunni í næstu undankeppni. Okkur vantar hægri bakvörð og þarna held ég að lausnin sé,“ sagði Davíð Þór um Alfons. Atli Viðar vill að Alfons fái tækifæri gegn Englandi og hann taki í kjölfarið við stöðu hægri bakvarðar í íslenska landsliðinu. „Það er klárt mál. Það á að spila þessum gæja. Hann á að stíga inn í A-landsliðið núna og fá stöðuna í næstu leikjum og spila sig inn í þetta,“ sagði Atli Viðar. Alfons, sem er 22 ára, hefur leikið tvo leiki með A-landsliðinu, gegn Kanada og El Salvador í janúar á þessu ári. Klippa: Umræða um Alfons Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Leika með sorgarbönd á morgun til minningar um föður Hamréns Faðir landsliðsþjálfarans Eriks Hamrén lést á sunnudagskvöldið, sama kvöld og Ísland mætti Danmörku á Parken í Þjóðadeildinni. 17. nóvember 2020 15:38 Kári býst við að landsleikurinn gegn Englandi verði hans síðasti Kári Árnason leikur sinn 87. og væntanlega síðasta landsleik gegn Englandi á Wembley annað kvöld. 17. nóvember 2020 13:30 Kári: Þið fréttamenn eigið að grátbiðja þá um að halda áfram Kári Árnason talaði skýrt og skorinort á blaðamannafundi Íslands í dag þegar hann var spurður út í framtíð gullkynslóðarinnar. 17. nóvember 2020 11:00 Kári ánægður með Hamrén og segir gagnrýnina ósanngjarna Kári Árnason hrósaði Erik Hamrén á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 17. nóvember 2020 10:58 Ísak er heppinn að geta spilað fyrsta leikinn á Wembley Erik Hamrén var spurður út í Ísak Bergmann Jóhannesson á blaðamannafundi landsliðsins í dag. 17. nóvember 2020 10:50 Allir leikmenn íslenska landsliðsins neikvæðir Erik Hamrén treysir starfsfólki KSÍ til að passa upp á smitvarnir íslenska liðsins. 17. nóvember 2020 10:40 Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir Englandsleikinn Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén og Kári Árnason ræddu við fjölmiðlamenn fyrir Englandsleikinn sem líklega verður síðasti landsleikur þeirra beggja. 17. nóvember 2020 10:01 Sjáðu snilldar sendingu Jóns Dags, afgreiðslu Sveins og sigurmark Valdimars Íslenska U21-árs landsliðið í knattspyrnu vann í gær frækinn 2-1 sigur á Írum á útivelli. 16. nóvember 2020 21:31 Hamrén hló að spurningunni um Álaborg Erik Hamrén, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, gæti verið að taka við danska úrvalsdeildarfélaginu AaB þegar hann lætur af störfum fyrir KSÍ. 16. nóvember 2020 19:31 Ísland þriðja flokks fyrir undankeppni HM í Katar Eftir töpin tvö gegn Ungverjalandi og Danmörku er orðið ljóst að Ísland verður í 3. styrkleikaflokki þegar dregið verður til undankeppni HM í fótbolta þann 7. desember. 16. nóvember 2020 15:01 VAR varla komið í veg fyrir mörk Dana Báðir vítaspyrnudómarnir sem nýttust Christian Eriksen til að skora í 2-1 sigri Danmerkur gegn Íslandi í gær standast skoðun og VAR hefði líklega engu breytt. 16. nóvember 2020 14:36 Viðar fyrsti Íslendingurinn til að skora á Parken síðan Hemmi Gunn í 14-2 Rúmlega hálfrar aldar bið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta eftir marki á Parken í Danmörku lauk í gær. 16. nóvember 2020 14:17 Sveinn Aron bætti árangur pabba síns Sveinn Aron Guðjohnsen er nú orðinn markahæsti leikmaður Guðjohnsen-ættarinnar þegar kemur að íslenska 21 árs landsliðinu. 16. nóvember 2020 12:31 „Fyrir mér væri fyrsta, annað og þriðja símtalið til Katar“ Atli Viðar Björnsson telur að KSÍ eigi að leggja allt kapp á að fá Heimi Hallgrímsson til að taka aftur við karlalandsliðinu í fótbolta. 16. nóvember 2020 11:27 Landsliðsmennirnir sjö sem missa af leiknum á Wembley Sex landsliðsmenn yfirgefa nú íslenska landsliðshópinn fyrir Englandsleikinn og sá sjöundi verður í leikbanni á Wembley. 16. nóvember 2020 07:46 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Alfons Sampsted er einn þeirra leikmanna úr U-21 árs landsliðinu sem var kallaður inn í A-landsliðið fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni á morgun. Þeir Atli Viðar Björnsson og Davíð Þór Viðarsson telja að hann verði næsti hægri bakvörður íslenska landsliðsins. Alfons er byrjunarliðsmaður hjá verðandi Noregsmeisturum Bodø/Glimt. Hann kom til liðsins frá Norrköping fyrir tímabilið. „Það er magnað að Bodø/Glimt sé að verða meistari. Hann spilar hverja einustu mínútu þar og er víst búinn að spila mjög vel. Ég hef séð hann í þessum leikjum með U-21 árs landsliðinu þar sem hann hefur verið virkilega flottur,“ sagði Davíð Þór eftir leik Íslands og Danmerkur á sunnudaginn þar sem þeir Atli Viðar og Kjartan Atli Kjartansson ræddu um U-21 árs leikmennina sem voru kallaðir inn í A-landsliðið. „Hann er hægri bakvörður í besta liðinu í Noregi. Birkir Már [Sævarsson] á ekki mikið eftir, Guðlaugur Victor [Pálsson] er miðjumaður og við munum pottþétt nota hann á miðjunni í næstu undankeppni. Okkur vantar hægri bakvörð og þarna held ég að lausnin sé,“ sagði Davíð Þór um Alfons. Atli Viðar vill að Alfons fái tækifæri gegn Englandi og hann taki í kjölfarið við stöðu hægri bakvarðar í íslenska landsliðinu. „Það er klárt mál. Það á að spila þessum gæja. Hann á að stíga inn í A-landsliðið núna og fá stöðuna í næstu leikjum og spila sig inn í þetta,“ sagði Atli Viðar. Alfons, sem er 22 ára, hefur leikið tvo leiki með A-landsliðinu, gegn Kanada og El Salvador í janúar á þessu ári. Klippa: Umræða um Alfons
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Leika með sorgarbönd á morgun til minningar um föður Hamréns Faðir landsliðsþjálfarans Eriks Hamrén lést á sunnudagskvöldið, sama kvöld og Ísland mætti Danmörku á Parken í Þjóðadeildinni. 17. nóvember 2020 15:38 Kári býst við að landsleikurinn gegn Englandi verði hans síðasti Kári Árnason leikur sinn 87. og væntanlega síðasta landsleik gegn Englandi á Wembley annað kvöld. 17. nóvember 2020 13:30 Kári: Þið fréttamenn eigið að grátbiðja þá um að halda áfram Kári Árnason talaði skýrt og skorinort á blaðamannafundi Íslands í dag þegar hann var spurður út í framtíð gullkynslóðarinnar. 17. nóvember 2020 11:00 Kári ánægður með Hamrén og segir gagnrýnina ósanngjarna Kári Árnason hrósaði Erik Hamrén á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 17. nóvember 2020 10:58 Ísak er heppinn að geta spilað fyrsta leikinn á Wembley Erik Hamrén var spurður út í Ísak Bergmann Jóhannesson á blaðamannafundi landsliðsins í dag. 17. nóvember 2020 10:50 Allir leikmenn íslenska landsliðsins neikvæðir Erik Hamrén treysir starfsfólki KSÍ til að passa upp á smitvarnir íslenska liðsins. 17. nóvember 2020 10:40 Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir Englandsleikinn Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén og Kári Árnason ræddu við fjölmiðlamenn fyrir Englandsleikinn sem líklega verður síðasti landsleikur þeirra beggja. 17. nóvember 2020 10:01 Sjáðu snilldar sendingu Jóns Dags, afgreiðslu Sveins og sigurmark Valdimars Íslenska U21-árs landsliðið í knattspyrnu vann í gær frækinn 2-1 sigur á Írum á útivelli. 16. nóvember 2020 21:31 Hamrén hló að spurningunni um Álaborg Erik Hamrén, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, gæti verið að taka við danska úrvalsdeildarfélaginu AaB þegar hann lætur af störfum fyrir KSÍ. 16. nóvember 2020 19:31 Ísland þriðja flokks fyrir undankeppni HM í Katar Eftir töpin tvö gegn Ungverjalandi og Danmörku er orðið ljóst að Ísland verður í 3. styrkleikaflokki þegar dregið verður til undankeppni HM í fótbolta þann 7. desember. 16. nóvember 2020 15:01 VAR varla komið í veg fyrir mörk Dana Báðir vítaspyrnudómarnir sem nýttust Christian Eriksen til að skora í 2-1 sigri Danmerkur gegn Íslandi í gær standast skoðun og VAR hefði líklega engu breytt. 16. nóvember 2020 14:36 Viðar fyrsti Íslendingurinn til að skora á Parken síðan Hemmi Gunn í 14-2 Rúmlega hálfrar aldar bið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta eftir marki á Parken í Danmörku lauk í gær. 16. nóvember 2020 14:17 Sveinn Aron bætti árangur pabba síns Sveinn Aron Guðjohnsen er nú orðinn markahæsti leikmaður Guðjohnsen-ættarinnar þegar kemur að íslenska 21 árs landsliðinu. 16. nóvember 2020 12:31 „Fyrir mér væri fyrsta, annað og þriðja símtalið til Katar“ Atli Viðar Björnsson telur að KSÍ eigi að leggja allt kapp á að fá Heimi Hallgrímsson til að taka aftur við karlalandsliðinu í fótbolta. 16. nóvember 2020 11:27 Landsliðsmennirnir sjö sem missa af leiknum á Wembley Sex landsliðsmenn yfirgefa nú íslenska landsliðshópinn fyrir Englandsleikinn og sá sjöundi verður í leikbanni á Wembley. 16. nóvember 2020 07:46 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Leika með sorgarbönd á morgun til minningar um föður Hamréns Faðir landsliðsþjálfarans Eriks Hamrén lést á sunnudagskvöldið, sama kvöld og Ísland mætti Danmörku á Parken í Þjóðadeildinni. 17. nóvember 2020 15:38
Kári býst við að landsleikurinn gegn Englandi verði hans síðasti Kári Árnason leikur sinn 87. og væntanlega síðasta landsleik gegn Englandi á Wembley annað kvöld. 17. nóvember 2020 13:30
Kári: Þið fréttamenn eigið að grátbiðja þá um að halda áfram Kári Árnason talaði skýrt og skorinort á blaðamannafundi Íslands í dag þegar hann var spurður út í framtíð gullkynslóðarinnar. 17. nóvember 2020 11:00
Kári ánægður með Hamrén og segir gagnrýnina ósanngjarna Kári Árnason hrósaði Erik Hamrén á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 17. nóvember 2020 10:58
Ísak er heppinn að geta spilað fyrsta leikinn á Wembley Erik Hamrén var spurður út í Ísak Bergmann Jóhannesson á blaðamannafundi landsliðsins í dag. 17. nóvember 2020 10:50
Allir leikmenn íslenska landsliðsins neikvæðir Erik Hamrén treysir starfsfólki KSÍ til að passa upp á smitvarnir íslenska liðsins. 17. nóvember 2020 10:40
Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir Englandsleikinn Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén og Kári Árnason ræddu við fjölmiðlamenn fyrir Englandsleikinn sem líklega verður síðasti landsleikur þeirra beggja. 17. nóvember 2020 10:01
Sjáðu snilldar sendingu Jóns Dags, afgreiðslu Sveins og sigurmark Valdimars Íslenska U21-árs landsliðið í knattspyrnu vann í gær frækinn 2-1 sigur á Írum á útivelli. 16. nóvember 2020 21:31
Hamrén hló að spurningunni um Álaborg Erik Hamrén, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, gæti verið að taka við danska úrvalsdeildarfélaginu AaB þegar hann lætur af störfum fyrir KSÍ. 16. nóvember 2020 19:31
Ísland þriðja flokks fyrir undankeppni HM í Katar Eftir töpin tvö gegn Ungverjalandi og Danmörku er orðið ljóst að Ísland verður í 3. styrkleikaflokki þegar dregið verður til undankeppni HM í fótbolta þann 7. desember. 16. nóvember 2020 15:01
VAR varla komið í veg fyrir mörk Dana Báðir vítaspyrnudómarnir sem nýttust Christian Eriksen til að skora í 2-1 sigri Danmerkur gegn Íslandi í gær standast skoðun og VAR hefði líklega engu breytt. 16. nóvember 2020 14:36
Viðar fyrsti Íslendingurinn til að skora á Parken síðan Hemmi Gunn í 14-2 Rúmlega hálfrar aldar bið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta eftir marki á Parken í Danmörku lauk í gær. 16. nóvember 2020 14:17
Sveinn Aron bætti árangur pabba síns Sveinn Aron Guðjohnsen er nú orðinn markahæsti leikmaður Guðjohnsen-ættarinnar þegar kemur að íslenska 21 árs landsliðinu. 16. nóvember 2020 12:31
„Fyrir mér væri fyrsta, annað og þriðja símtalið til Katar“ Atli Viðar Björnsson telur að KSÍ eigi að leggja allt kapp á að fá Heimi Hallgrímsson til að taka aftur við karlalandsliðinu í fótbolta. 16. nóvember 2020 11:27
Landsliðsmennirnir sjö sem missa af leiknum á Wembley Sex landsliðsmenn yfirgefa nú íslenska landsliðshópinn fyrir Englandsleikinn og sá sjöundi verður í leikbanni á Wembley. 16. nóvember 2020 07:46