Harden hafnaði 6,8 milljörðum á ári og vill komast til Brooklyn Nets Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2020 11:30 James Harden vill komast í burtu frá Houston Rockets. EPA-EFE/ERIK S. LESSER Framtíð körfuboltamannsins James Harden hjá Houston Rockets er í uppnámi ef marka má fréttir frá Bandaríkjunum. James Harden ætlar ekki að framlengja samning sinn við Houston Rockets þrátt fyrir að það séu miklir peningar í boði fyrir hann. ESPN hefur heimildir fyrir því að Harden hafi hafnað því að framlengja samning sinn við Houston Rockets sem hefði þýtt að hann hefði orðið fyrsti leikmaðurinn til að fá 50 milljónir dollara á ári í laun eða meira 6,8 milljarða íslenskra króna. James Harden turns down Rockets' $103 million extension, urging trade to Nets https://t.co/Ny817RYif3— Houston Chronicle (@HoustonChron) November 17, 2020 Heimildarmenn ESPN segja að James Harden vilji losna frá Houston Rockets og þá komast til Brooklyn Nets. Harden á eftir þrjú ár af samningi sínum við Houston Rockets og á að fá 133 milljónir dollara fyrir þau. Houston Rockets er búið að bjóða honum 103 milljónir í viðbót fyrir tvö ár ofan á þessi þrjú ár. Harden virðist hins vegar ekki sjá framtíð sína hjá Houston Rockets og er að reyna að pressa á það að vera skipt til Brooklyn Nets. Sources: After turning down an extension offer to become the first $50M a year player in league history, James Harden s message to Houston is clear: Get me to Brooklyn. Rockets and Nets have been in contact, but there s been no meaningful dialogue. https://t.co/qwJOQOxz5U— Adrian Wojnarowski (@wojespn) November 17, 2020 James Harden hefur verið í sambandi við þá Kevin Durant og Kyrie Irving sem eru að fara að hefja sitt fyrsta tímabil saman hjá Brooklyn Nets. Það er ljóst að lið með Kevin Durant, Kyrie Irving og James Harden yrði líklegt til afreka í NBA-deildinni. Brooklyn Nets og Houston Rockets hafa rætt málin en ekkert hefur ennþá komið út úr því samkvæmt frétt ESPN. Houston Rockets vill auðvitað fá mikið fyrir sinn besta mann og félagið er líka í góðri stöðu og með tímann með sér í liði af því að James Harden á enn eftir þrjú ár af samningi sínum. James Harden hefur verið stigakóngur NBA-deildarinnar undanfarin þrjú tímabil en á því síðasta þá skoraði hann 34,3 stig í leik auk þess að gefa 7,5 stoðsendingar og taka 6,6 fráköst. Hann hefur skorað meira en 30 stig í leik á þessum þremur síðustu tímabilum NBA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Framtíð körfuboltamannsins James Harden hjá Houston Rockets er í uppnámi ef marka má fréttir frá Bandaríkjunum. James Harden ætlar ekki að framlengja samning sinn við Houston Rockets þrátt fyrir að það séu miklir peningar í boði fyrir hann. ESPN hefur heimildir fyrir því að Harden hafi hafnað því að framlengja samning sinn við Houston Rockets sem hefði þýtt að hann hefði orðið fyrsti leikmaðurinn til að fá 50 milljónir dollara á ári í laun eða meira 6,8 milljarða íslenskra króna. James Harden turns down Rockets' $103 million extension, urging trade to Nets https://t.co/Ny817RYif3— Houston Chronicle (@HoustonChron) November 17, 2020 Heimildarmenn ESPN segja að James Harden vilji losna frá Houston Rockets og þá komast til Brooklyn Nets. Harden á eftir þrjú ár af samningi sínum við Houston Rockets og á að fá 133 milljónir dollara fyrir þau. Houston Rockets er búið að bjóða honum 103 milljónir í viðbót fyrir tvö ár ofan á þessi þrjú ár. Harden virðist hins vegar ekki sjá framtíð sína hjá Houston Rockets og er að reyna að pressa á það að vera skipt til Brooklyn Nets. Sources: After turning down an extension offer to become the first $50M a year player in league history, James Harden s message to Houston is clear: Get me to Brooklyn. Rockets and Nets have been in contact, but there s been no meaningful dialogue. https://t.co/qwJOQOxz5U— Adrian Wojnarowski (@wojespn) November 17, 2020 James Harden hefur verið í sambandi við þá Kevin Durant og Kyrie Irving sem eru að fara að hefja sitt fyrsta tímabil saman hjá Brooklyn Nets. Það er ljóst að lið með Kevin Durant, Kyrie Irving og James Harden yrði líklegt til afreka í NBA-deildinni. Brooklyn Nets og Houston Rockets hafa rætt málin en ekkert hefur ennþá komið út úr því samkvæmt frétt ESPN. Houston Rockets vill auðvitað fá mikið fyrir sinn besta mann og félagið er líka í góðri stöðu og með tímann með sér í liði af því að James Harden á enn eftir þrjú ár af samningi sínum. James Harden hefur verið stigakóngur NBA-deildarinnar undanfarin þrjú tímabil en á því síðasta þá skoraði hann 34,3 stig í leik auk þess að gefa 7,5 stoðsendingar og taka 6,6 fráköst. Hann hefur skorað meira en 30 stig í leik á þessum þremur síðustu tímabilum
NBA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira