Hamrén: Viðar hlustaði á mig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2020 22:04 Erik Hamrén á hliðarlínunni á Parken í kvöld. EPA-EFE/Liselotte Þrátt fyrir svekkjandi tap fyrir Dönum, 2-1, var Erik Hamrén ánægður með frammistöðu Íslendinga í leiknum á Parken í kvöld. „Ég er stoltur af frammistöðunni, sérstaklega eftir að hafa lent undir snemma leiks vegna ódýrrar vítaspyrnu. Við lögðum hart að okkur og þurftum að gera það því Danir voru miklu meira með boltann,“ sagði Hamrén eftir leik. Hann segist hafa breytt áherslum íslenska liðsins aðeins í hálfleik. „Við vildum vera þéttari í pressunni. Framan af vorum við of langt frá þeim. Vorum þéttari í seinni hálfleik og Danir notuðu fleiri langar sendingar og okkur gekk betur að vinna boltann.“ Hamrén gerði átta breytingar á byrjunarliðinu frá tapinu sára fyrir Ungverjalandi á fimmtudaginn og breytti líka um leikkerfi. „Við vorum með átta nýja leikmenn því við þurftum þess. Ég er ánægður með alla, þeir sýndu að þeir vilja spila. Við reyndum að spila í fyrri hálfleik en Danir voru góðir,“ sagði Hamrén sem hrósaði Viðari Erni Kjartanssyni sem skoraði mark Íslands. „Ég sagði við Viðar að leggja hart að sér, skora og hann hlýddi mér,“ sagði Svíinn kankvís. Þetta var næstsíðasti leikur Hamréns með íslenska landsliðið. Hann viðurkennir að það hafi verið erfitt að rífa menn upp eftir tapið í Búdapest. „Þetta eru frábærir strákar að vinna með. Þeir eru með ótrúlegt hugarfar. Þetta voru erfiðir tveir dagar. Við vorum mjög niðurdregnir,“ sagði Hamrén sem kveður íslenska landsliðið gegn Englandi á miðvikudaginn. „Þú gætir hætt á verri velli. Wembley er magnaður leikvangur. Vonandi náum við aftur orku. Við hefðum átt að fá stig gegn Englandi og aftur í kvöld.“ Þjóðadeild UEFA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Þrátt fyrir svekkjandi tap fyrir Dönum, 2-1, var Erik Hamrén ánægður með frammistöðu Íslendinga í leiknum á Parken í kvöld. „Ég er stoltur af frammistöðunni, sérstaklega eftir að hafa lent undir snemma leiks vegna ódýrrar vítaspyrnu. Við lögðum hart að okkur og þurftum að gera það því Danir voru miklu meira með boltann,“ sagði Hamrén eftir leik. Hann segist hafa breytt áherslum íslenska liðsins aðeins í hálfleik. „Við vildum vera þéttari í pressunni. Framan af vorum við of langt frá þeim. Vorum þéttari í seinni hálfleik og Danir notuðu fleiri langar sendingar og okkur gekk betur að vinna boltann.“ Hamrén gerði átta breytingar á byrjunarliðinu frá tapinu sára fyrir Ungverjalandi á fimmtudaginn og breytti líka um leikkerfi. „Við vorum með átta nýja leikmenn því við þurftum þess. Ég er ánægður með alla, þeir sýndu að þeir vilja spila. Við reyndum að spila í fyrri hálfleik en Danir voru góðir,“ sagði Hamrén sem hrósaði Viðari Erni Kjartanssyni sem skoraði mark Íslands. „Ég sagði við Viðar að leggja hart að sér, skora og hann hlýddi mér,“ sagði Svíinn kankvís. Þetta var næstsíðasti leikur Hamréns með íslenska landsliðið. Hann viðurkennir að það hafi verið erfitt að rífa menn upp eftir tapið í Búdapest. „Þetta eru frábærir strákar að vinna með. Þeir eru með ótrúlegt hugarfar. Þetta voru erfiðir tveir dagar. Við vorum mjög niðurdregnir,“ sagði Hamrén sem kveður íslenska landsliðið gegn Englandi á miðvikudaginn. „Þú gætir hætt á verri velli. Wembley er magnaður leikvangur. Vonandi náum við aftur orku. Við hefðum átt að fá stig gegn Englandi og aftur í kvöld.“
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira