Í beinni: Stórmeistaramótið hefst í dag | Dusty mætir spútnik lið Samviskunnar í fyrsta leik Aron Ólafsson skrifar 14. nóvember 2020 15:00 Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar í CS:GO hefst í dag. Áskorendamótinu lauk síðustu helgi og eru áskorendurnir mættir í Stórmeistaramótið til að skora á fjögur bestu lið landsins. Leikir dagsins eru allt Bo3 rimmur [bestu af þremur]. Það þýðir að liðin kjósa um þrjú kort og fyrsta liðið til að sigra tvö kort sigrar einvígið. 15:00 Dusty vs. SAMVISKAN 18:00 Rafíþróttadeild Fylkis vs. Þór Akureyri 21:00 Fyrri undanúrslitaleikur Stórmeistaramótsins þar sem sigurvegarar dagsins mætast. Svo á morgun sunnudag verður önnur eins veisla þar sem ræðst hvaða tvö lið spila til úrslita næstu helgi. Úrslitaleikur Stórmeistaramóts Vodafone fer svo fram Sunnudaginn 22. nóvember. Fylkir Vodafone-deildin Dusty Þór Akureyri Tengdar fréttir Þakkar Counter-Strike fyrir að koma sér upp úr sínum dýpsta dal Ólafur Barði Guðmundsson segir að Counter-Strike hafi hjálpað honum gífurlega á sínum tíma. Hann hefur verið einn besti leikmaður Íslands undanfarin ár og gæti nú mætt bróður sínum á Stórmeistaramóti Vodafonedeildarinnar. 14. nóvember 2020 09:00 „Erum búnir að vinna England og erum að fara að mæta Frakklandi“ Spútniklið Samviskunnar mætir stórliði Dusty í fyrsta leik stórmeistaramótsins í CounterStrike. Leiðtogi Samviskunnar segir sigurlíkurnar engar en liðið muni fagna öllum áföngum sem nást. 12. nóvember 2020 11:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn
Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar í CS:GO hefst í dag. Áskorendamótinu lauk síðustu helgi og eru áskorendurnir mættir í Stórmeistaramótið til að skora á fjögur bestu lið landsins. Leikir dagsins eru allt Bo3 rimmur [bestu af þremur]. Það þýðir að liðin kjósa um þrjú kort og fyrsta liðið til að sigra tvö kort sigrar einvígið. 15:00 Dusty vs. SAMVISKAN 18:00 Rafíþróttadeild Fylkis vs. Þór Akureyri 21:00 Fyrri undanúrslitaleikur Stórmeistaramótsins þar sem sigurvegarar dagsins mætast. Svo á morgun sunnudag verður önnur eins veisla þar sem ræðst hvaða tvö lið spila til úrslita næstu helgi. Úrslitaleikur Stórmeistaramóts Vodafone fer svo fram Sunnudaginn 22. nóvember.
Fylkir Vodafone-deildin Dusty Þór Akureyri Tengdar fréttir Þakkar Counter-Strike fyrir að koma sér upp úr sínum dýpsta dal Ólafur Barði Guðmundsson segir að Counter-Strike hafi hjálpað honum gífurlega á sínum tíma. Hann hefur verið einn besti leikmaður Íslands undanfarin ár og gæti nú mætt bróður sínum á Stórmeistaramóti Vodafonedeildarinnar. 14. nóvember 2020 09:00 „Erum búnir að vinna England og erum að fara að mæta Frakklandi“ Spútniklið Samviskunnar mætir stórliði Dusty í fyrsta leik stórmeistaramótsins í CounterStrike. Leiðtogi Samviskunnar segir sigurlíkurnar engar en liðið muni fagna öllum áföngum sem nást. 12. nóvember 2020 11:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn
Þakkar Counter-Strike fyrir að koma sér upp úr sínum dýpsta dal Ólafur Barði Guðmundsson segir að Counter-Strike hafi hjálpað honum gífurlega á sínum tíma. Hann hefur verið einn besti leikmaður Íslands undanfarin ár og gæti nú mætt bróður sínum á Stórmeistaramóti Vodafonedeildarinnar. 14. nóvember 2020 09:00
„Erum búnir að vinna England og erum að fara að mæta Frakklandi“ Spútniklið Samviskunnar mætir stórliði Dusty í fyrsta leik stórmeistaramótsins í CounterStrike. Leiðtogi Samviskunnar segir sigurlíkurnar engar en liðið muni fagna öllum áföngum sem nást. 12. nóvember 2020 11:30