Bein útsending frá leikjum dagsins í Þjóðadeildinni: Dregur nær úrslitastundu Sindri Sverrisson skrifar 14. nóvember 2020 19:05 Sergio Ramos og félagar í spænska landsliðinu eru í baráttu um að komast í undanúrslit Þjóðadeildarinnar. Getty/Dean Mouhtaropoulos Níu leikir eru á dagskrá í dag í Þjóðadeildinni í fótbolta, þar á meðal stórleikur ríkjandi Evrópumeistarar og heimsmeistara. Þrír leikir eru á rásum Stöðvar 2 Sport en sex eru í opinni dagskrá hér á Vísi. Þá má finna hér að neðan. Portúgal og Frakkland leika hálfgerðan úrslitaleik um efsta sæti 3. riðils og þar með sæti í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Sá leikur er á Stöð 2 Sport 2 og hefst kl. 19.45. Svíþjóð og Króatía mætast í sama riðli þar sem Svíar verða helst að vinna til að geta haldið sér í A-deildinni. Hörð keppni er um efsta sætið í 4. riðli og eru báðir leikir riðilsins sýndir hér á Vísi. Sviss mætir Spáni sem er efst í riðlinum með 7 stig, en Þýskaland og Úkraína eru með 6 stig og mætast í Leipzig. Lista yfir alla leiki dagsins og kvöldsins má sjá hér að neðan. Hægt er að horfa á útsendingar frá leikjum á Vísi með því að smella á viðeigandi hlekk hér að neðan. Útsendingarnar birtast neðst í textalýsingu hvers leiks, svo að lesendur gætu þurft að skruna niður í gegnum textalýsingu til að finna beina útsendingu. Markaþáttur Þjóðadeildarinnar er svo sýndur á Stöð 2 Sport 2 kl. 21.45 í kvöld. Leikir í beinni í dag: A-deild: 3. riðill: 19.45 Portúgal - Frakkland (Stöð 2 Sport 2) 19.45 Svíþjóð - Króatía (Stöð 2 Sport 4) 4. riðill: 19.45 Sviss - Spánn (Vísir) 19.45 Þýskaland - Úkraína (Vísir) C-deild: 1. riðill: 17.00 Aserbaídsjan - Svartfjallaland (Vísir) 17.00 Kýpur - Lúxemborg (Vísir) D-deild: 1. riðill: 14.00 Malta 3 - 1 Andorra 17.00 Lettland - Færeyjar (Stöð 2 Sport 2) 2. riðill: 14.00 San Marínó 0 - 0 Gíbraltar Þjóðadeild UEFA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Níu leikir eru á dagskrá í dag í Þjóðadeildinni í fótbolta, þar á meðal stórleikur ríkjandi Evrópumeistarar og heimsmeistara. Þrír leikir eru á rásum Stöðvar 2 Sport en sex eru í opinni dagskrá hér á Vísi. Þá má finna hér að neðan. Portúgal og Frakkland leika hálfgerðan úrslitaleik um efsta sæti 3. riðils og þar með sæti í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Sá leikur er á Stöð 2 Sport 2 og hefst kl. 19.45. Svíþjóð og Króatía mætast í sama riðli þar sem Svíar verða helst að vinna til að geta haldið sér í A-deildinni. Hörð keppni er um efsta sætið í 4. riðli og eru báðir leikir riðilsins sýndir hér á Vísi. Sviss mætir Spáni sem er efst í riðlinum með 7 stig, en Þýskaland og Úkraína eru með 6 stig og mætast í Leipzig. Lista yfir alla leiki dagsins og kvöldsins má sjá hér að neðan. Hægt er að horfa á útsendingar frá leikjum á Vísi með því að smella á viðeigandi hlekk hér að neðan. Útsendingarnar birtast neðst í textalýsingu hvers leiks, svo að lesendur gætu þurft að skruna niður í gegnum textalýsingu til að finna beina útsendingu. Markaþáttur Þjóðadeildarinnar er svo sýndur á Stöð 2 Sport 2 kl. 21.45 í kvöld. Leikir í beinni í dag: A-deild: 3. riðill: 19.45 Portúgal - Frakkland (Stöð 2 Sport 2) 19.45 Svíþjóð - Króatía (Stöð 2 Sport 4) 4. riðill: 19.45 Sviss - Spánn (Vísir) 19.45 Þýskaland - Úkraína (Vísir) C-deild: 1. riðill: 17.00 Aserbaídsjan - Svartfjallaland (Vísir) 17.00 Kýpur - Lúxemborg (Vísir) D-deild: 1. riðill: 14.00 Malta 3 - 1 Andorra 17.00 Lettland - Færeyjar (Stöð 2 Sport 2) 2. riðill: 14.00 San Marínó 0 - 0 Gíbraltar
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira