Sjáðu þrennuna sem Orri skoraði fyrir unglingalið FCK Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2020 11:00 Orri Steinn Óskarsson fagnar marki með FCK. Instagram/@FCKobenhavn Orri Steinn Óskarsson hefur verið á skotskónum með unglingaliði FC Kaupmannahafnar að undanförnu og sautján ára lið danska félagsins er í góðum málum á toppi sinnar deildar. Orri Steinn skoraði á dögunum þrennu í 8-1 sigri FCK á FC Midtjylland í U-17 ára deildinni. Orri Steinn Óskarsson er sextán ára gamall síðan í ágúst en í fyrra hjálpaði hann Gróttu að komast upp í Pepsi Max deildina. Orri Steinn spilaði þó ekkert með Gróttu í Pepsi Max því hann samið við FCK síðasta vetur. Orri Steinn var búinn að spila í meistaraflokki síðan hann var fjórtán ára gamall og það er gaman að sjá að hann er að finna sig vel með unglingaliðinu í Kaupmannahöfn. U19 tabte 0-2 til FC Midtjylland, men U17 åd ulveungerne med 8-1 Fire kasser af Roony Bardghji (#10), tre af Orri Oscarsson (#9) og en enkelt af Noah Nartey (#30) #fcklive pic.twitter.com/9JVAhRuqK6— F.C. København (@FCKobenhavn) November 7, 2020 Umboðsmaðurinn Magnús Agnar Magnússon setti inn myndband af þrennu Orra og sagði frá því að strákurinn hafi skorað 10 mörk í 7 leikjum á tímabilinu. Orri Steinn var reyndar ekki markahæstur á vellinum því liðsfélagi hans Roony Bardghji skoraði fernu. Roony Bardghji spilar á miðjunni og í treyju númer tíu. Orri er frammi og í treyju númer níu. Sautján ára lið FCK hefur fimm stiga forskot á toppi deildarinnar með átta sigra og eitt jafntefli í níu leikjum. Markatalan er 44-16. Það sýnir kannski styrk strákana í sautján ára liðinu að liðið sem þeir unnu 8-1, Midtjylland, situr í öðru til þriðja sæti deildarinnar með sex sigra og tvö jafntefli í níu leikjum en þetta var fyrsta tap liðsins. Hér fyrir neðan má sjá þrennuna hjá Orra Stein. View this post on Instagram A post shared by Magnus Agnar Magnusson (@totalflmagnus) Danski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Sjá meira
Orri Steinn Óskarsson hefur verið á skotskónum með unglingaliði FC Kaupmannahafnar að undanförnu og sautján ára lið danska félagsins er í góðum málum á toppi sinnar deildar. Orri Steinn skoraði á dögunum þrennu í 8-1 sigri FCK á FC Midtjylland í U-17 ára deildinni. Orri Steinn Óskarsson er sextán ára gamall síðan í ágúst en í fyrra hjálpaði hann Gróttu að komast upp í Pepsi Max deildina. Orri Steinn spilaði þó ekkert með Gróttu í Pepsi Max því hann samið við FCK síðasta vetur. Orri Steinn var búinn að spila í meistaraflokki síðan hann var fjórtán ára gamall og það er gaman að sjá að hann er að finna sig vel með unglingaliðinu í Kaupmannahöfn. U19 tabte 0-2 til FC Midtjylland, men U17 åd ulveungerne med 8-1 Fire kasser af Roony Bardghji (#10), tre af Orri Oscarsson (#9) og en enkelt af Noah Nartey (#30) #fcklive pic.twitter.com/9JVAhRuqK6— F.C. København (@FCKobenhavn) November 7, 2020 Umboðsmaðurinn Magnús Agnar Magnússon setti inn myndband af þrennu Orra og sagði frá því að strákurinn hafi skorað 10 mörk í 7 leikjum á tímabilinu. Orri Steinn var reyndar ekki markahæstur á vellinum því liðsfélagi hans Roony Bardghji skoraði fernu. Roony Bardghji spilar á miðjunni og í treyju númer tíu. Orri er frammi og í treyju númer níu. Sautján ára lið FCK hefur fimm stiga forskot á toppi deildarinnar með átta sigra og eitt jafntefli í níu leikjum. Markatalan er 44-16. Það sýnir kannski styrk strákana í sautján ára liðinu að liðið sem þeir unnu 8-1, Midtjylland, situr í öðru til þriðja sæti deildarinnar með sex sigra og tvö jafntefli í níu leikjum en þetta var fyrsta tap liðsins. Hér fyrir neðan má sjá þrennuna hjá Orra Stein. View this post on Instagram A post shared by Magnus Agnar Magnusson (@totalflmagnus)
Danski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Sjá meira