Sif Atla: Fólk hefur hlegið að okkur fyrir að láta okkur dreyma um þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2020 09:00 Sif Atladóttir með ungum stuðningsmönnum íslenska kvennalandsliðsins. Getty/Charlotte Wilson Landsliðskonan Sif Atladóttir fagnaði frábærum árangri Kristianstad um helgina en liðið tryggði sér þá sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Sif Atladóttir verður vonandi með Kristianstad í Meistaradeildinni á næsta ári en hún er nýbúin að fjölga heiminum og missti því af þessu sögulega tímabili hjá liði sínu. Sif ætlar sér hins vegar að koma aftur á næsta tímabili og þá mun liðið spila á stærsta sviðinu. Sif fagnaði frábærum árangri liðsfélaga sína í færslu á Instagram síðu sinni en Kristianstad tryggði sér þriðja sætið í sænsku deildinni og sæti í Meistaradeildinni með því að vinna 4-1 sigur á Uppsala í gær. „Fyrir tíu árum þá sagði Beta að hana dreymdi um að fara með þetta lið í Meistaradeildina. Hana dreymdi um að litla Kristianstad myndi spila á stóra sviðinu. Fólk hefur efast og hlegið að okkur fyrir að láta okkur dreyma og trúa á þetta,“ skrifaði Sif á ensku á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram 10 years ago Beta said that she had a dream to take this team to the Champions League. That little Kristianstad would play on the big stage. People have doubted and laughed at us for believing in our dream. 4 years ago we almost went bankrupt, but saved ourselves in the last minutes on and off the field. 2 years ago we took our first medal. 1 year ago we played in the cup final, lost but learned a lot. So now 10 years, 2 kids and a lot of emotions later, We made it! Our journey has been one hell of a ride and the work will continue. One game left of the 2020 season and we can keep writing our history! @elisabetgunnarz @bjossi_sigurbjorns @kristinholmgeirsdottir @johanna13ras and This amazing team makes me so happy And of course the ones who are missing from the photo: @elise_kk8 @moa__olsson @oliviawelin @mathilde.janzen @tozz4 A post shared by Sif Atladottir (@sifatla) on Nov 8, 2020 at 3:04am PST „Það eru aðeins fjögur ár síðan að við urðum næstum því gjaldþrota, en við björguðum okkur á síðustu mínútunum bæði innan og utan vallar. Fyrir tveimur árum þá unnum við okkar fyrsta verðlaunapening. Fyrir einu ári þá spiluðum við bikarúrslitaleik, töpuðum en lærðum heilmikið á því,“ skrifaði Sif og hélt áfram. „Svo núna, tíu árum, tveimur börnum og fullt af tilfinningum síðar þá tókst okkur þetta,“ skrifaði Sif. „Ferðalagið okkar hefur boðið upp á mikið og vinnan heldur áfram. Einn leikur eftir af 2020 tímabilinu og við getum þar haldið áfram að skrifa söguna okkar,“ skrifaði Sif. Sif Atladóttir hefur spilað með Kristianstad frá árinu 2011 en hún hélt upp á 35 ára afmælið sitt í sumar. Elísabet Gunnarsdóttir hefur þjálfað liðið frá 2009 en þær unnu áður saman hjá Val.' Hér fyrir ofan má sjá alla færsluna frá Sif. View this post on Instagram 3 poa ng va ra va nner och.... A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) on Nov 7, 2020 at 8:21am PST Sænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Sjá meira
Landsliðskonan Sif Atladóttir fagnaði frábærum árangri Kristianstad um helgina en liðið tryggði sér þá sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Sif Atladóttir verður vonandi með Kristianstad í Meistaradeildinni á næsta ári en hún er nýbúin að fjölga heiminum og missti því af þessu sögulega tímabili hjá liði sínu. Sif ætlar sér hins vegar að koma aftur á næsta tímabili og þá mun liðið spila á stærsta sviðinu. Sif fagnaði frábærum árangri liðsfélaga sína í færslu á Instagram síðu sinni en Kristianstad tryggði sér þriðja sætið í sænsku deildinni og sæti í Meistaradeildinni með því að vinna 4-1 sigur á Uppsala í gær. „Fyrir tíu árum þá sagði Beta að hana dreymdi um að fara með þetta lið í Meistaradeildina. Hana dreymdi um að litla Kristianstad myndi spila á stóra sviðinu. Fólk hefur efast og hlegið að okkur fyrir að láta okkur dreyma og trúa á þetta,“ skrifaði Sif á ensku á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram 10 years ago Beta said that she had a dream to take this team to the Champions League. That little Kristianstad would play on the big stage. People have doubted and laughed at us for believing in our dream. 4 years ago we almost went bankrupt, but saved ourselves in the last minutes on and off the field. 2 years ago we took our first medal. 1 year ago we played in the cup final, lost but learned a lot. So now 10 years, 2 kids and a lot of emotions later, We made it! Our journey has been one hell of a ride and the work will continue. One game left of the 2020 season and we can keep writing our history! @elisabetgunnarz @bjossi_sigurbjorns @kristinholmgeirsdottir @johanna13ras and This amazing team makes me so happy And of course the ones who are missing from the photo: @elise_kk8 @moa__olsson @oliviawelin @mathilde.janzen @tozz4 A post shared by Sif Atladottir (@sifatla) on Nov 8, 2020 at 3:04am PST „Það eru aðeins fjögur ár síðan að við urðum næstum því gjaldþrota, en við björguðum okkur á síðustu mínútunum bæði innan og utan vallar. Fyrir tveimur árum þá unnum við okkar fyrsta verðlaunapening. Fyrir einu ári þá spiluðum við bikarúrslitaleik, töpuðum en lærðum heilmikið á því,“ skrifaði Sif og hélt áfram. „Svo núna, tíu árum, tveimur börnum og fullt af tilfinningum síðar þá tókst okkur þetta,“ skrifaði Sif. „Ferðalagið okkar hefur boðið upp á mikið og vinnan heldur áfram. Einn leikur eftir af 2020 tímabilinu og við getum þar haldið áfram að skrifa söguna okkar,“ skrifaði Sif. Sif Atladóttir hefur spilað með Kristianstad frá árinu 2011 en hún hélt upp á 35 ára afmælið sitt í sumar. Elísabet Gunnarsdóttir hefur þjálfað liðið frá 2009 en þær unnu áður saman hjá Val.' Hér fyrir ofan má sjá alla færsluna frá Sif. View this post on Instagram 3 poa ng va ra va nner och.... A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) on Nov 7, 2020 at 8:21am PST
Sænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Sjá meira