Stefnir í metfjölda nema við Háskóla Íslands Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 6. nóvember 2020 12:22 Jón Atli segir að reynt verði eftir bestu getu að taka á móti svo mörgum nemendum á næstu önn Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Tvöfalt fleiri hafa sótt um framhaldsnám við Háskóla Íslands en á sama tíma í fyrra og allt bendir til að nemendum fjölgi um fimmtung á vorönn. Háskóla Íslands barst metfjöldi umsókna í grunn- og framhaldsnám í vor eða hátt í 11.700 sem þýðir að metfjöldi leggur nú stund á nám við skólann, tæplega 15.000 manns. Nú hafa 1100 umsóknir borist í framhaldsnám á vormisseri en á sama tíma í fyrra voru þær 550 - og ekki útilokað að þeim muni fjölga enn frekar. Þá stefnir líka í fjölgun umsókna í grunnnám. Allt bendir nú til að met verði aftur slegið þegar nemendur verða hátt í sextán þúsund á vorönn. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir skólann gera sitt allra besta til að taka á móti nemendunum. Starfsfólk og húsnæðiskostur ætti ekki að vera vandamál. „Það er nú þegar gríðarlega mikið álag á starfsfólki en við teljum að við höfum húsnæðið og munum vinna að því að gera þetta eins vel og hægt er,“ segir Jón Atli. Hann segist búast við því að fá stuðning stjórnvalda til þess að geta sinnt þessum nemendahópum. „Það er mikilvægt að stjórnvöld styðji þetta starf. Haldi áfram að tryggja það að háskólastarf sé stutt fjárhagslega svo háskólinn geti staðið að þessu.“ Skóla - og menntamál Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Tvöfalt fleiri hafa sótt um framhaldsnám við Háskóla Íslands en á sama tíma í fyrra og allt bendir til að nemendum fjölgi um fimmtung á vorönn. Háskóla Íslands barst metfjöldi umsókna í grunn- og framhaldsnám í vor eða hátt í 11.700 sem þýðir að metfjöldi leggur nú stund á nám við skólann, tæplega 15.000 manns. Nú hafa 1100 umsóknir borist í framhaldsnám á vormisseri en á sama tíma í fyrra voru þær 550 - og ekki útilokað að þeim muni fjölga enn frekar. Þá stefnir líka í fjölgun umsókna í grunnnám. Allt bendir nú til að met verði aftur slegið þegar nemendur verða hátt í sextán þúsund á vorönn. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir skólann gera sitt allra besta til að taka á móti nemendunum. Starfsfólk og húsnæðiskostur ætti ekki að vera vandamál. „Það er nú þegar gríðarlega mikið álag á starfsfólki en við teljum að við höfum húsnæðið og munum vinna að því að gera þetta eins vel og hægt er,“ segir Jón Atli. Hann segist búast við því að fá stuðning stjórnvalda til þess að geta sinnt þessum nemendahópum. „Það er mikilvægt að stjórnvöld styðji þetta starf. Haldi áfram að tryggja það að háskólastarf sé stutt fjárhagslega svo háskólinn geti staðið að þessu.“
Skóla - og menntamál Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent