Dortmund segir enga kaup klásúlu í samningi Håland Anton Ingi Leifsson skrifar 5. nóvember 2020 21:00 Håland og Sancho hafa báðir verið orðaðir burt frá Mönchengladbach. Alex Gottschalk/DeFodi Images via Getty Images Dortmund hefur neitað því að það sé klásúla í samningi Erling Braut Håland sem geri það að verkum að hann komist frá félaginu áður en samningur hans rennur út. Norðmaðurinn var keyptur til Dortmund í janúar og hefur síðan þá leikið á alls oddi, sér í lagi í Meistaradeildinni, þar sem hann hefur raðað inn mörkunum. Þýska blaðið Bild greindi frá því að í samningi Håland væri klásúla að hægt væri að kaupa Håland frían frá samningi sínum í Dortmund með að borga um 60 milljónir punda fyrir hann. „Það er ekki nein klásúla. Við vonumst til þess að Håland verði hjá okkur lengi og við munum tala við hann og reyna sannfæra hann og umboðsmanninn að vera hér lengi,“ sagði Hans-Joachim Watske, stjórnarformaður Dortmund. „Ég held að Erling hafi það gott í Dortmund. Hann gerði það rétta í janúar með að koma hingað. Ég vil meina að það verði mistök hjá honum ef hann tekur næsta skref svo fljótt.“ Håland hefur spilað 28 leiki fyrir þá gulklæddu og skorað í þeim 26 mörk. What can we say, he loves the Champions League pic.twitter.com/kPayccTXX8— Borussia Dortmund (@BlackYellow) November 5, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Dortmund hefur neitað því að það sé klásúla í samningi Erling Braut Håland sem geri það að verkum að hann komist frá félaginu áður en samningur hans rennur út. Norðmaðurinn var keyptur til Dortmund í janúar og hefur síðan þá leikið á alls oddi, sér í lagi í Meistaradeildinni, þar sem hann hefur raðað inn mörkunum. Þýska blaðið Bild greindi frá því að í samningi Håland væri klásúla að hægt væri að kaupa Håland frían frá samningi sínum í Dortmund með að borga um 60 milljónir punda fyrir hann. „Það er ekki nein klásúla. Við vonumst til þess að Håland verði hjá okkur lengi og við munum tala við hann og reyna sannfæra hann og umboðsmanninn að vera hér lengi,“ sagði Hans-Joachim Watske, stjórnarformaður Dortmund. „Ég held að Erling hafi það gott í Dortmund. Hann gerði það rétta í janúar með að koma hingað. Ég vil meina að það verði mistök hjá honum ef hann tekur næsta skref svo fljótt.“ Håland hefur spilað 28 leiki fyrir þá gulklæddu og skorað í þeim 26 mörk. What can we say, he loves the Champions League pic.twitter.com/kPayccTXX8— Borussia Dortmund (@BlackYellow) November 5, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira