Maradona sendur í bráðaaðgerð á heila Anton Ingi Leifsson skrifar 3. nóvember 2020 20:02 Maradona liggur þungt haldinn á spítala. Marcos Brindicci/Getty Images Argentínska goðsögnin, Diego Maradona, liggur nú þungt haldinn á spítala í La Plata í Argentínu á leið í aðgerð vegna blóðtappa í heila. Þetta hefur Reuters eftir fjölmiðlum í Argentínu. Í fréttinni segir að Maradona gangist undir aðgerðina síðar í kvöld en Reuters segir Maradona vera með blóðtappa í höfði. Hann var lagður inn á spítala í gær. Hann var skoðaður í bak og fyirr. Þar kom svo í ljós að hann væri með blóðtappa í heila. Því var ákveðið að gangast strax undir aðgerð á goðsögninni. BREAKING: Football icon Diego Maradona to undergo emergency surgery in Argentina tonight to remove a blood clot on his brain. Seems a very serious situation - wish him all the best for a successful op & recovery. pic.twitter.com/HDaTO0MXm0— Piers Morgan (@piersmorgan) November 3, 2020 „Hann hefur það ekki gott andlega og það hefur áhrif á líkamann hans,“ sagði læknir fótboltagoðsagnarinnar, Leopoldo Luque, í samtali við fjölmiðla. Eftir að fréttirnar bárust af veikindum Maradona hafa fjölmargir safnast saman fyrir utan sjúkrahúsið en Maradona er, eins og flestir vita, algjör goðsögn í Argentínu og víðar. Hann var í m.a. í sigurliði Argentínu á HM 1986 en undanfarin ár hefur alls kyns vesen fylgt Maradona. Til að mynda fíkniefnaneysla, slagsmál og heimilisofbeldi. Diego Maradona will undergo surgery for a blood clot on brain within hours, a source said today.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 3, 2020 Fótbolti Argentína Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Argentínska goðsögnin, Diego Maradona, liggur nú þungt haldinn á spítala í La Plata í Argentínu á leið í aðgerð vegna blóðtappa í heila. Þetta hefur Reuters eftir fjölmiðlum í Argentínu. Í fréttinni segir að Maradona gangist undir aðgerðina síðar í kvöld en Reuters segir Maradona vera með blóðtappa í höfði. Hann var lagður inn á spítala í gær. Hann var skoðaður í bak og fyirr. Þar kom svo í ljós að hann væri með blóðtappa í heila. Því var ákveðið að gangast strax undir aðgerð á goðsögninni. BREAKING: Football icon Diego Maradona to undergo emergency surgery in Argentina tonight to remove a blood clot on his brain. Seems a very serious situation - wish him all the best for a successful op & recovery. pic.twitter.com/HDaTO0MXm0— Piers Morgan (@piersmorgan) November 3, 2020 „Hann hefur það ekki gott andlega og það hefur áhrif á líkamann hans,“ sagði læknir fótboltagoðsagnarinnar, Leopoldo Luque, í samtali við fjölmiðla. Eftir að fréttirnar bárust af veikindum Maradona hafa fjölmargir safnast saman fyrir utan sjúkrahúsið en Maradona er, eins og flestir vita, algjör goðsögn í Argentínu og víðar. Hann var í m.a. í sigurliði Argentínu á HM 1986 en undanfarin ár hefur alls kyns vesen fylgt Maradona. Til að mynda fíkniefnaneysla, slagsmál og heimilisofbeldi. Diego Maradona will undergo surgery for a blood clot on brain within hours, a source said today.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 3, 2020
Fótbolti Argentína Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira