Fagnar ekki eyrnalokkaumræðunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2020 11:01 Albert Guðmundsson með eyrnalokkinn umdeilda. vísir/vilhelm Ronald De Boer, fyrrverandi landsliðsmaður Hollands, fór nánast af hjörunum þegar Albert Guðmundsson mætti með eyrnalokka í viðtal eftir leik AZ Alkmaar og Viktoria Plzen í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í lok ágúst. „Ég veit ekki hvort þið tókuð eftir þessu en hann var búinn að setja á sig tvo demants eyrnalokka. Hann fór inn í klefa til að setja á sig eyrnalokka án þess að fara í sturtu,“ sagði De Boer sem var sérfræðingur Fox Sports um leikinn. Hann taldi að þetta væri til marks um að Albert væri ekki með rétt hugarfar. „Ég fagna ekkert þessari umræðu,“ sagði Albert aðspurður um eyrnalokkaatvikið í samtali við Vísi. Albert þvertekur fyrir að þessi uppákoma og umræðan sem henni fylgdi hafi haft áhrif á sig. „Ef ég fengi að ráða hefði hún aldrei komið upp en þetta truflar mig ekkert. Alltaf þegar ég kem í leiki og á æfingasvæðið er ég ekki að hugsa um neina umfjöllun, hvort sem hún er um eyrnalokkana eða annað, heldur bara um að ná sigri og sýna hvað ég get. Maður þarf alltaf að svara inni á vellinum,“ sagði Albert. Landsliðsmaðurinn hefur farið mikinn með AZ að undanförnu og skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum liðsins. Hann hefur alls skorað sjö mörk í átta leikjum á tímabilinu. Hollenski boltinn Tengdar fréttir Albert ánægður eftir fimm marka vikuna en vill meira Albert Guðmundsson hefur verið sjóðheitur að undanförnu og er markahæsti leikmaður AZ Alkmaar á tímabilinu. Hann er ánægður með frammistöðu sína á tímabilinu en er hvergi nærri hættur. 4. nóvember 2020 10:00 Gjörsamlega trompaðist eftir að Albert skoraði hjá honum í annað skiptið Hér má sjá mörkin tvö sem Albert Guðmundssn skoraði og vítið sem hann fiskaði í sigri AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 2. nóvember 2020 12:01 Vika sem fær mögulega heilan kafla í ævisögu Alberts Albert Guðmundsson hefur heldur betur verið á skotskónum í síðustu leikjum AZ og náði að skora fimm mörk frá sunnudegi til sunnudags. 2. nóvember 2020 09:00 Albert skoraði tvö annan leikinn í röð | Bröndby tapar og tapar Albert Guðmundsson skoraði tvennu annan leikinn í röð er AZ Alkmaar vann 3-0 sigur á RKV Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá lék Hjörtur Hermannsson með Bröndby í Danmörku sem tapaði sínum þriðja leik í röð. 1. nóvember 2020 21:31 Sjáðu mörkin hans Alberts frá því í gær Albert Guðmundsson minnti vel á sig með tveimur laglegum mörkum í Evrópudeildinni í gærkvöldi og virðist vera búinn að finna skotskóna. 30. október 2020 11:30 Albert var hógvær í viðtali eftir tveggja marka leikinn í Evrópudeildinni í gær Íslenski landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson þakkaði félögum sínum fyrir góðar stoðsendingar í viðtali eftir flotta frammistöðu sína í gær. 30. október 2020 09:31 Albert fór á kostum í öruggum sigri AZ | Markalaust hjá Sverri gegn gömlu félögunum Albert Guðmundsson skoraði tvívegis fyrir AZ Alkmaar er liðið vann 4-1 sigur í Evrópudeildinni í kvöld. Þá spilaði Sverrir Ingi Ingason allan leikinn er PAOK gerði markalaust jafntefli við fyrrum félaga hans í Granada. 29. október 2020 22:20 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira
Ronald De Boer, fyrrverandi landsliðsmaður Hollands, fór nánast af hjörunum þegar Albert Guðmundsson mætti með eyrnalokka í viðtal eftir leik AZ Alkmaar og Viktoria Plzen í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í lok ágúst. „Ég veit ekki hvort þið tókuð eftir þessu en hann var búinn að setja á sig tvo demants eyrnalokka. Hann fór inn í klefa til að setja á sig eyrnalokka án þess að fara í sturtu,“ sagði De Boer sem var sérfræðingur Fox Sports um leikinn. Hann taldi að þetta væri til marks um að Albert væri ekki með rétt hugarfar. „Ég fagna ekkert þessari umræðu,“ sagði Albert aðspurður um eyrnalokkaatvikið í samtali við Vísi. Albert þvertekur fyrir að þessi uppákoma og umræðan sem henni fylgdi hafi haft áhrif á sig. „Ef ég fengi að ráða hefði hún aldrei komið upp en þetta truflar mig ekkert. Alltaf þegar ég kem í leiki og á æfingasvæðið er ég ekki að hugsa um neina umfjöllun, hvort sem hún er um eyrnalokkana eða annað, heldur bara um að ná sigri og sýna hvað ég get. Maður þarf alltaf að svara inni á vellinum,“ sagði Albert. Landsliðsmaðurinn hefur farið mikinn með AZ að undanförnu og skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum liðsins. Hann hefur alls skorað sjö mörk í átta leikjum á tímabilinu.
Hollenski boltinn Tengdar fréttir Albert ánægður eftir fimm marka vikuna en vill meira Albert Guðmundsson hefur verið sjóðheitur að undanförnu og er markahæsti leikmaður AZ Alkmaar á tímabilinu. Hann er ánægður með frammistöðu sína á tímabilinu en er hvergi nærri hættur. 4. nóvember 2020 10:00 Gjörsamlega trompaðist eftir að Albert skoraði hjá honum í annað skiptið Hér má sjá mörkin tvö sem Albert Guðmundssn skoraði og vítið sem hann fiskaði í sigri AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 2. nóvember 2020 12:01 Vika sem fær mögulega heilan kafla í ævisögu Alberts Albert Guðmundsson hefur heldur betur verið á skotskónum í síðustu leikjum AZ og náði að skora fimm mörk frá sunnudegi til sunnudags. 2. nóvember 2020 09:00 Albert skoraði tvö annan leikinn í röð | Bröndby tapar og tapar Albert Guðmundsson skoraði tvennu annan leikinn í röð er AZ Alkmaar vann 3-0 sigur á RKV Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá lék Hjörtur Hermannsson með Bröndby í Danmörku sem tapaði sínum þriðja leik í röð. 1. nóvember 2020 21:31 Sjáðu mörkin hans Alberts frá því í gær Albert Guðmundsson minnti vel á sig með tveimur laglegum mörkum í Evrópudeildinni í gærkvöldi og virðist vera búinn að finna skotskóna. 30. október 2020 11:30 Albert var hógvær í viðtali eftir tveggja marka leikinn í Evrópudeildinni í gær Íslenski landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson þakkaði félögum sínum fyrir góðar stoðsendingar í viðtali eftir flotta frammistöðu sína í gær. 30. október 2020 09:31 Albert fór á kostum í öruggum sigri AZ | Markalaust hjá Sverri gegn gömlu félögunum Albert Guðmundsson skoraði tvívegis fyrir AZ Alkmaar er liðið vann 4-1 sigur í Evrópudeildinni í kvöld. Þá spilaði Sverrir Ingi Ingason allan leikinn er PAOK gerði markalaust jafntefli við fyrrum félaga hans í Granada. 29. október 2020 22:20 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira
Albert ánægður eftir fimm marka vikuna en vill meira Albert Guðmundsson hefur verið sjóðheitur að undanförnu og er markahæsti leikmaður AZ Alkmaar á tímabilinu. Hann er ánægður með frammistöðu sína á tímabilinu en er hvergi nærri hættur. 4. nóvember 2020 10:00
Gjörsamlega trompaðist eftir að Albert skoraði hjá honum í annað skiptið Hér má sjá mörkin tvö sem Albert Guðmundssn skoraði og vítið sem hann fiskaði í sigri AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 2. nóvember 2020 12:01
Vika sem fær mögulega heilan kafla í ævisögu Alberts Albert Guðmundsson hefur heldur betur verið á skotskónum í síðustu leikjum AZ og náði að skora fimm mörk frá sunnudegi til sunnudags. 2. nóvember 2020 09:00
Albert skoraði tvö annan leikinn í röð | Bröndby tapar og tapar Albert Guðmundsson skoraði tvennu annan leikinn í röð er AZ Alkmaar vann 3-0 sigur á RKV Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá lék Hjörtur Hermannsson með Bröndby í Danmörku sem tapaði sínum þriðja leik í röð. 1. nóvember 2020 21:31
Sjáðu mörkin hans Alberts frá því í gær Albert Guðmundsson minnti vel á sig með tveimur laglegum mörkum í Evrópudeildinni í gærkvöldi og virðist vera búinn að finna skotskóna. 30. október 2020 11:30
Albert var hógvær í viðtali eftir tveggja marka leikinn í Evrópudeildinni í gær Íslenski landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson þakkaði félögum sínum fyrir góðar stoðsendingar í viðtali eftir flotta frammistöðu sína í gær. 30. október 2020 09:31
Albert fór á kostum í öruggum sigri AZ | Markalaust hjá Sverri gegn gömlu félögunum Albert Guðmundsson skoraði tvívegis fyrir AZ Alkmaar er liðið vann 4-1 sigur í Evrópudeildinni í kvöld. Þá spilaði Sverrir Ingi Ingason allan leikinn er PAOK gerði markalaust jafntefli við fyrrum félaga hans í Granada. 29. október 2020 22:20