Beckham-hjón gera milljarðasamning við Netflix Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. október 2020 22:14 Victoria og David eru einstaklega fræg. Svo fræg að Netflix vill borga fullt af peningum fyrir að gera heimildamynd um þau. Marc Piasecki/GC Images Stjörnuhjónin David og Victoria Beckham hafa gert samning við Netflix um gerð heimildamyndar um líf þeirra hjóna, samkvæmt dægurmiðlum ytra. Samningurinn er sagður nema um 16 milljónum punda, eða rúmlega 2,9 milljörðum króna. Samkvæmt frétt Metro mun heimildamyndin aðallega snúast um líf fyrrum knattspyrnumannsins Davids. Hún er þó sögð munu sýna á honum nýja hlið, í samskiptum við eiginkonu hans og börn. Myndin er þá sögð verða unnin úr gömlum myndböndum úr safni fjölskyldunnar. Myndböndin sýna meðal annars frá afmælum, jólum og öðrum viðburðum sem fjölskyldan hefur notið saman. Auk þess á myndin að veita innsýn í fyrstu stefnumót þeirra hjóna, sem sögð eru afar fyndin. „Upptökuteymi mun þá skrásetja líf Davids eins og það er núna, og fylgja honum um heiminn á meðan hann sinnir hinum ýmsu viðskiptum.“ Hollywood Netflix Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Stjörnuhjónin David og Victoria Beckham hafa gert samning við Netflix um gerð heimildamyndar um líf þeirra hjóna, samkvæmt dægurmiðlum ytra. Samningurinn er sagður nema um 16 milljónum punda, eða rúmlega 2,9 milljörðum króna. Samkvæmt frétt Metro mun heimildamyndin aðallega snúast um líf fyrrum knattspyrnumannsins Davids. Hún er þó sögð munu sýna á honum nýja hlið, í samskiptum við eiginkonu hans og börn. Myndin er þá sögð verða unnin úr gömlum myndböndum úr safni fjölskyldunnar. Myndböndin sýna meðal annars frá afmælum, jólum og öðrum viðburðum sem fjölskyldan hefur notið saman. Auk þess á myndin að veita innsýn í fyrstu stefnumót þeirra hjóna, sem sögð eru afar fyndin. „Upptökuteymi mun þá skrásetja líf Davids eins og það er núna, og fylgja honum um heiminn á meðan hann sinnir hinum ýmsu viðskiptum.“
Hollywood Netflix Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira