Minnst fjögur látin í skjálftanum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 30. október 2020 14:20 Björgunarfólk ber slasaðan mann seem fannst í rústum í Izmir. AP/Ismail Gokmen Að minnsta kosti fjögur eru látin og 120 slösuð í Tyrklandi eftir að öflugur jarðskjálfti reið þar yfir í dag. Breska ríkisútvarpið segir skjálftan hafa verið sjö stig en upptök hans voru skammt frá borginni Izmir á vesturströnd landsins. Íbuar á grísku eyjunum fundu einnig vel fyrir skjálftanum. Fjöldi bygginga gjöreyðilagðist í Izmir og hafa fjölmörg myndbönd birst á samfélagsmiðlum af hrynjandi blokkum. Sveinn H. Guðmarsson, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir í samtali við Vísi að engar tilkynningar hafi borist borgaraþjónustu ráðuneytisins frá Íslendingum vegna skjálftans. Tunc Soyer borgarstjóri sagði nærri tuttugu byggingar hafa hrunið. Björgunarfólk vinnur nú hörðum höndum að því að leita að fólki í rústunum.Sömuleiðis hafa einhverjar byggingar eyðilagst á grísku eynni Samos. Buildings continue to collapse following large quake, video presumably recorded somewhere in Turkey. pic.twitter.com/XdyTUqQ38s— (@IntelDoge) October 30, 2020 Varað hefur verið við mögulegri flóðbylgju og nú þegar hefur flætt yfir einhverjar götur næst ströndinni í Tyrklandi. Video footage shows the intensity of the earthquake in #izmir, Turkey pic.twitter.com/tqSwvLBfpP— Wars on the Brink (@WOTB07) October 30, 2020 Tyrkland Tengdar fréttir Öflugur skjálfti undan strönd Tyrklands Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi, 30. október 2020 12:27 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Að minnsta kosti fjögur eru látin og 120 slösuð í Tyrklandi eftir að öflugur jarðskjálfti reið þar yfir í dag. Breska ríkisútvarpið segir skjálftan hafa verið sjö stig en upptök hans voru skammt frá borginni Izmir á vesturströnd landsins. Íbuar á grísku eyjunum fundu einnig vel fyrir skjálftanum. Fjöldi bygginga gjöreyðilagðist í Izmir og hafa fjölmörg myndbönd birst á samfélagsmiðlum af hrynjandi blokkum. Sveinn H. Guðmarsson, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir í samtali við Vísi að engar tilkynningar hafi borist borgaraþjónustu ráðuneytisins frá Íslendingum vegna skjálftans. Tunc Soyer borgarstjóri sagði nærri tuttugu byggingar hafa hrunið. Björgunarfólk vinnur nú hörðum höndum að því að leita að fólki í rústunum.Sömuleiðis hafa einhverjar byggingar eyðilagst á grísku eynni Samos. Buildings continue to collapse following large quake, video presumably recorded somewhere in Turkey. pic.twitter.com/XdyTUqQ38s— (@IntelDoge) October 30, 2020 Varað hefur verið við mögulegri flóðbylgju og nú þegar hefur flætt yfir einhverjar götur næst ströndinni í Tyrklandi. Video footage shows the intensity of the earthquake in #izmir, Turkey pic.twitter.com/tqSwvLBfpP— Wars on the Brink (@WOTB07) October 30, 2020
Tyrkland Tengdar fréttir Öflugur skjálfti undan strönd Tyrklands Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi, 30. október 2020 12:27 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Öflugur skjálfti undan strönd Tyrklands Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi, 30. október 2020 12:27