„Þetta er í grunninn fjórir hálfvitar að drekka rauðvín og spila tölvuleiki“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2020 10:29 Árni, Steindi, Pétur og Ólafur spila vikulega í beinni útsendingu og er áhorfið mikið. Þeir eru rígfullorðnir menn, feður margra barna og í vinnu. Þeir vita samt ekkert skemmtilegra en að spila tölvuleiki og drekka vín. Og nú geta allir horft og jafnvel haft áhrif á leikina en í Íslandi í dag hitti Sindri Sindrason Steinþór Hróar Steinþórsson og þrjá vini hans og ræddi við þá um nýjan þátt sem kallast Rauðvín og klakar sem eru á dagskrá hér á Vísi og á Stöð 2 Esport. Með Steinda spila þeir Óli Jó, Digital Cuz og MVPete en þeir félagar hafa spilað lengi saman. „Ég kýs að kalla þetta þætti en þetta er í raun streymi sem við félagarnir erum að gera á fimmtudagskvöldum,“ segir Steindi en hugmyndin kom upp um síðustu páska í miðjum heimsfaraldri. „Þetta er í grunninn fjórir hálfvitar að drekka rauðvín og spila tölvuleiki og við erum bara eitthvað að bulla,“ segir Steindi en útsendingin stendur yfir í um fjóra klukkustundir í hverri viku og hefur áhorfið verið mjög mikið. „Þetta er bara félagsskapurinn. Skottast inn í herbergi eftir að krakkinn er sofnaður og þá ert þú bara mættur með nokkrum félögum í spilun,“ segir Árni Ragnar Steindórsson, Digital Cuz, í samtali við Sindra. „Ég hef örugglega verið að spila tölvuleiki í 35 ára og þetta hefur verið rosalegur tími. Nú er ég bara á fimmtugsaldri og er að stream-a. Þetta er bara eins flott og það verður og allt mjög raunverulegt,“ segir Ólafur Þór Jóelsson „Maður er af þessari kynslóð sem byrjaði að spila tölvuleiki sex, sjö ára gamall og hef bara gert síðan. Eitt það skemmtilegasta sem maður gerir í dag er að setjast niður með vinum á kvöldin og spila tölvuleiki,“ segir Pétur Þór Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Freyju og kallar sig MVPete í leikjabransanum. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Leikjavísir Rauðvín og klakar Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira
Þeir eru rígfullorðnir menn, feður margra barna og í vinnu. Þeir vita samt ekkert skemmtilegra en að spila tölvuleiki og drekka vín. Og nú geta allir horft og jafnvel haft áhrif á leikina en í Íslandi í dag hitti Sindri Sindrason Steinþór Hróar Steinþórsson og þrjá vini hans og ræddi við þá um nýjan þátt sem kallast Rauðvín og klakar sem eru á dagskrá hér á Vísi og á Stöð 2 Esport. Með Steinda spila þeir Óli Jó, Digital Cuz og MVPete en þeir félagar hafa spilað lengi saman. „Ég kýs að kalla þetta þætti en þetta er í raun streymi sem við félagarnir erum að gera á fimmtudagskvöldum,“ segir Steindi en hugmyndin kom upp um síðustu páska í miðjum heimsfaraldri. „Þetta er í grunninn fjórir hálfvitar að drekka rauðvín og spila tölvuleiki og við erum bara eitthvað að bulla,“ segir Steindi en útsendingin stendur yfir í um fjóra klukkustundir í hverri viku og hefur áhorfið verið mjög mikið. „Þetta er bara félagsskapurinn. Skottast inn í herbergi eftir að krakkinn er sofnaður og þá ert þú bara mættur með nokkrum félögum í spilun,“ segir Árni Ragnar Steindórsson, Digital Cuz, í samtali við Sindra. „Ég hef örugglega verið að spila tölvuleiki í 35 ára og þetta hefur verið rosalegur tími. Nú er ég bara á fimmtugsaldri og er að stream-a. Þetta er bara eins flott og það verður og allt mjög raunverulegt,“ segir Ólafur Þór Jóelsson „Maður er af þessari kynslóð sem byrjaði að spila tölvuleiki sex, sjö ára gamall og hef bara gert síðan. Eitt það skemmtilegasta sem maður gerir í dag er að setjast niður með vinum á kvöldin og spila tölvuleiki,“ segir Pétur Þór Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Freyju og kallar sig MVPete í leikjabransanum. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Leikjavísir Rauðvín og klakar Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira