Noregur og Danmörk tryggðu farseðilinn á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. október 2020 18:46 Norska landsliðið fagnar sætinu á EM að leik loknum. Michael Steele/Getty Images Norska kvennalandsliðið er komið á Evrópumótið í knattspyrnu sem fram fer næsta sumar eftir 1-0 útisigur gegn Wales í dag. Danska landsliðið vann 3-1 sigur á Ítalíu ytra og er því einnig komið með farseðilinn á EM næsta sumar. Bæði lið eru með fullt hús stiga og þá hafa þau aðeins fengið á sig eitt mark hvort. María Þórisdóttir og stöllu hennar í norska landsliðinu heimsóttu Wales í dag. Eftir markalausan fyrri hálfleik var það Frida Maanum sem skoraði eina mark leiksins þegar rúmur klukkutími var liðinn. Lokatölur þar af leiðandi 0-1 og sigurinn Norðmanna í dag. Hefur liðið unnið alla sex leiki sína í undankeppni með markatölunni 34-1. Wales er í 2. sæti og var eina landið sem átti möguleika á að ná norska liðinu. Þar með er það staðfest að Noregur er komið á EM sem fram fer næsta sumar. Úr leik Ítalíu og Danmerkur í dag.Gabriele Maltinti/Getty Images Danmörk er komið með annan fótinn inn á Evrópumótið eftir frábæran 3-1 sigur á Ítalíu í dag. Þarna voru topplið riðilsins að mætast og hefur danska liðið, líkt og Noregur, unnið alla leiki sína til þessa í undankeppninni með markatölunni 48-1. Nicoline Sørensen kom Dönum yfir eftir aðeins sjö mínútna leik í kvöld. Tíu mínútum síðar hafði Nadia Nadim tvöfaldað forystu Dana og staðan 2-0 þangað til að flautað var til loka fyrri hálfleiks. Nadim bætti við sínu öðru marki og þriðja marki Danmerkur strax í upphafi síðari hálfleiks og tryggði þar með sigurinn, eða svo gott sem. Valentina Giacinti minnkaði muninn en nær komst ítalska liðið ekki. Lokatölur því 3-1 eins og áður sagði. Var sum sé mark Ítalíu fyrsta markið sem Danmörk fær á sig í undankeppninni. Danmörk því, líkt og Noregur, komið á EM sem fram fer í Englandi næsta sumar. Fótbolti EM 2021 í Englandi Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira
Norska kvennalandsliðið er komið á Evrópumótið í knattspyrnu sem fram fer næsta sumar eftir 1-0 útisigur gegn Wales í dag. Danska landsliðið vann 3-1 sigur á Ítalíu ytra og er því einnig komið með farseðilinn á EM næsta sumar. Bæði lið eru með fullt hús stiga og þá hafa þau aðeins fengið á sig eitt mark hvort. María Þórisdóttir og stöllu hennar í norska landsliðinu heimsóttu Wales í dag. Eftir markalausan fyrri hálfleik var það Frida Maanum sem skoraði eina mark leiksins þegar rúmur klukkutími var liðinn. Lokatölur þar af leiðandi 0-1 og sigurinn Norðmanna í dag. Hefur liðið unnið alla sex leiki sína í undankeppni með markatölunni 34-1. Wales er í 2. sæti og var eina landið sem átti möguleika á að ná norska liðinu. Þar með er það staðfest að Noregur er komið á EM sem fram fer næsta sumar. Úr leik Ítalíu og Danmerkur í dag.Gabriele Maltinti/Getty Images Danmörk er komið með annan fótinn inn á Evrópumótið eftir frábæran 3-1 sigur á Ítalíu í dag. Þarna voru topplið riðilsins að mætast og hefur danska liðið, líkt og Noregur, unnið alla leiki sína til þessa í undankeppninni með markatölunni 48-1. Nicoline Sørensen kom Dönum yfir eftir aðeins sjö mínútna leik í kvöld. Tíu mínútum síðar hafði Nadia Nadim tvöfaldað forystu Dana og staðan 2-0 þangað til að flautað var til loka fyrri hálfleiks. Nadim bætti við sínu öðru marki og þriðja marki Danmerkur strax í upphafi síðari hálfleiks og tryggði þar með sigurinn, eða svo gott sem. Valentina Giacinti minnkaði muninn en nær komst ítalska liðið ekki. Lokatölur því 3-1 eins og áður sagði. Var sum sé mark Ítalíu fyrsta markið sem Danmörk fær á sig í undankeppninni. Danmörk því, líkt og Noregur, komið á EM sem fram fer í Englandi næsta sumar.
Fótbolti EM 2021 í Englandi Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira