Tryggvi kominn á toppinn í allri ACB deildinnni í tveimur tölfræðiþáttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2020 14:00 Tryggvi Snær Hlinason í leik með Casademont Zaragoza í Evrópukeppninni í vetur. EPA-EFE/Wojtek Jargilo Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er með bestu skotnýtinguna í fyrstu sjö umferðunum í spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Tryggvi Snær Hlinason skoraði 11 stig og nýtti öll fimm skotin sín á móti Valencia um helgina en Casademont Zaragoza varð reyndar að sætta sig við níu stiga tap á móti Martin Hermannssyni og félögum. Tryggvi Snær Hlinason hækkaði þar með skotnýtinguna sína á tímabilinu upp í 83,7 prósent og þar með komst hann í efsta sætið yfur bestu skotnýtinguna í deildinni. @RodSanMi00 asiste a Tryggvi Hlinason para que castigue con su . ¡Esta es la "Conexión @Embou_MasMovil" de la séptima jornada!#VBCCZA #LigaEndesa | #MásUnidosQueNunca pic.twitter.com/JsLFwHPIkh— Casademont Zaragoza (@CasademontZGZ) October 26, 2020 Tryggvi hefur nýtt öll tíu skotin sín í síðustu tveimur leikjum Zaragoza liðsins í spænsku deildinni. Hann hefur enn fremur nýtt 17 af 18 skotum sínum í síðustu fjórum leikjum eða 94 prósent skotanna. Af þessum 36 körfum sem Tryggvi hefur skorað til þess í deildinni á tímabilinu hafa átján þeirra, eða helmingur, komið með troðslum. Tryggvi er áfram sá leikmaður sem hefur troðið boltanum oftast í körfuna í ACB í vetur. Tryggvi hefur skorað tíu stig eða meira í öllum sjö deildarleikjum tímabilsins og er með 11,7 stig og 7,0 fráköst að meðaltali á 21,3 mínútum í leik. Tryggvi er inn á topp tíu í fráköstum (7,0 - 4. sæti) og framlagi (17,3 í leik - 9. sæti) og þá deilir hann tíunda sæti í vörðum skotum. Doble ración en el "Jugadón @AnaganSeguros", gracias a la magia de @LukaRupnik5 #VBCCZA #LigaEndesa | #MásUnidosQueNunca pic.twitter.com/pEkUmwvBWJ— Casademont Zaragoza (@CasademontZGZ) October 26, 2020 Spænski körfuboltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er með bestu skotnýtinguna í fyrstu sjö umferðunum í spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Tryggvi Snær Hlinason skoraði 11 stig og nýtti öll fimm skotin sín á móti Valencia um helgina en Casademont Zaragoza varð reyndar að sætta sig við níu stiga tap á móti Martin Hermannssyni og félögum. Tryggvi Snær Hlinason hækkaði þar með skotnýtinguna sína á tímabilinu upp í 83,7 prósent og þar með komst hann í efsta sætið yfur bestu skotnýtinguna í deildinni. @RodSanMi00 asiste a Tryggvi Hlinason para que castigue con su . ¡Esta es la "Conexión @Embou_MasMovil" de la séptima jornada!#VBCCZA #LigaEndesa | #MásUnidosQueNunca pic.twitter.com/JsLFwHPIkh— Casademont Zaragoza (@CasademontZGZ) October 26, 2020 Tryggvi hefur nýtt öll tíu skotin sín í síðustu tveimur leikjum Zaragoza liðsins í spænsku deildinni. Hann hefur enn fremur nýtt 17 af 18 skotum sínum í síðustu fjórum leikjum eða 94 prósent skotanna. Af þessum 36 körfum sem Tryggvi hefur skorað til þess í deildinni á tímabilinu hafa átján þeirra, eða helmingur, komið með troðslum. Tryggvi er áfram sá leikmaður sem hefur troðið boltanum oftast í körfuna í ACB í vetur. Tryggvi hefur skorað tíu stig eða meira í öllum sjö deildarleikjum tímabilsins og er með 11,7 stig og 7,0 fráköst að meðaltali á 21,3 mínútum í leik. Tryggvi er inn á topp tíu í fráköstum (7,0 - 4. sæti) og framlagi (17,3 í leik - 9. sæti) og þá deilir hann tíunda sæti í vörðum skotum. Doble ración en el "Jugadón @AnaganSeguros", gracias a la magia de @LukaRupnik5 #VBCCZA #LigaEndesa | #MásUnidosQueNunca pic.twitter.com/pEkUmwvBWJ— Casademont Zaragoza (@CasademontZGZ) October 26, 2020
Spænski körfuboltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira