Lindsey Vonn birtir óbreyttar sundfatamyndir og hvetur til líkamsvirðingar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. október 2020 09:30 Íþróttakonan Lindsey Vonn á að baki stórkostlegan feril á skíðum. Hún hvetur fólk til að hunsa gagnrýnisraddir og neikvæðar athugasemdir annarra varðandi líkamann. Instagram/Lindsey Vonn Skíðadrottningin Lindsey Vonn birti einlæga færslu á Instagram um helgina, þar sem hún sagði að það væri ógnvekjandi að birta sundfatamyndir, líka fyrir íþróttakonur. Ástæðan er neikvæðar gagnrýnisraddir, sem leyfa sér að setja út á líkama kvenna. „Það eru hræðilegar athugasemdir og fréttir sem rífa niður líkama minn og ég viðurkenni að stundum særir það mig,“ skrifaði hún meðal annars í færslunni og birti með nokkrar sundfatamyndir. Einnig birti hún brot af athugasemdum sem fólk hefur skrifað um líkama hennar á netinu. „Hún heldur að hún sé flottari en hún er... feit hné.“ „Settu þennan rass í tjald.“ „Ég er á sextugsaldri og fæddi tvö börn og ég lít betur út“ „Brjóstalaus“ Aldrei farið í lýtaaðgerð Vonn segir að hún sé venjuleg manneskja og því myndist auðvitað fellingar á magann og appelsínuhúðin sjáist stundum líka. „Ég man alltaf ótrúlegu hlutina sem líkaminn minn hefur hjálpað mér að gera í lífinu og ég er stolt af því hvað ég er sterk. Ég er ekki í stærð 0 og er alveg sama. Ég get lofað ykkur að ég „Photoshoppa“ aldrei myndirnar mínar og ég er stolt af því að hafa aldrei farið í lýtaaðgerð að neinu tagi. Ekkert bótox, ekkert fylliefni, engar aðgerðir. Ég er hundrað prósent náttúruleg og hundrað prósent Lindsey.“ Fyrrum Ólympíumeistarinn var einnig með skilaboð fyrir alla sem eru óöruggir eða leiðir yfir útlitinu. „Verið heilbrigð, verið sterk og elskið ykkur sama hvað aðrir segja.“ Hún þakkaði einnig öllum þeim sem hafa verið jákvæðir og sýnt henni stuðning. „Höldum áfram þessari menningu líkamsvirðingar.“ View this post on Instagram I ve posted quite a few swimsuit pics lately, which is scarier than it seems. Even as an athlete there are ruthless comments and media stories that tear apart my body and I admit it sometimes hurts me. I m a normal person and sometimes I slouch, my stomach folds over, my cellulite shows on my butt, or I don t fill out my swimsuit top just right....But, I always remember how my body has helped me achieve amazing things in my life and I am proud of how strong I am. I m not a size zero and that s perfectly fine with me. One thing I can promise all of you is that I never Photoshop my photos and am proud to officially never had any plastic surgery of any kind. No Botox, no fillers, no mini surgeries. Literally nothing. I am 100% natural and 100% Lindsey. So to anyone who is feeling self conscious or down about their appearance; stay strong, stay healthy and love yourself no matter what the haters say. Special thanks to all of you who have been positive and supportive... lets keep up the culture of body positivity going! A post shared by L I N D S E Y V O N N (@lindseyvonn) on Oct 23, 2020 at 8:50am PDT Skíðaíþróttir Samfélagsmiðlar Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Skíðadrottningin Lindsey Vonn birti einlæga færslu á Instagram um helgina, þar sem hún sagði að það væri ógnvekjandi að birta sundfatamyndir, líka fyrir íþróttakonur. Ástæðan er neikvæðar gagnrýnisraddir, sem leyfa sér að setja út á líkama kvenna. „Það eru hræðilegar athugasemdir og fréttir sem rífa niður líkama minn og ég viðurkenni að stundum særir það mig,“ skrifaði hún meðal annars í færslunni og birti með nokkrar sundfatamyndir. Einnig birti hún brot af athugasemdum sem fólk hefur skrifað um líkama hennar á netinu. „Hún heldur að hún sé flottari en hún er... feit hné.“ „Settu þennan rass í tjald.“ „Ég er á sextugsaldri og fæddi tvö börn og ég lít betur út“ „Brjóstalaus“ Aldrei farið í lýtaaðgerð Vonn segir að hún sé venjuleg manneskja og því myndist auðvitað fellingar á magann og appelsínuhúðin sjáist stundum líka. „Ég man alltaf ótrúlegu hlutina sem líkaminn minn hefur hjálpað mér að gera í lífinu og ég er stolt af því hvað ég er sterk. Ég er ekki í stærð 0 og er alveg sama. Ég get lofað ykkur að ég „Photoshoppa“ aldrei myndirnar mínar og ég er stolt af því að hafa aldrei farið í lýtaaðgerð að neinu tagi. Ekkert bótox, ekkert fylliefni, engar aðgerðir. Ég er hundrað prósent náttúruleg og hundrað prósent Lindsey.“ Fyrrum Ólympíumeistarinn var einnig með skilaboð fyrir alla sem eru óöruggir eða leiðir yfir útlitinu. „Verið heilbrigð, verið sterk og elskið ykkur sama hvað aðrir segja.“ Hún þakkaði einnig öllum þeim sem hafa verið jákvæðir og sýnt henni stuðning. „Höldum áfram þessari menningu líkamsvirðingar.“ View this post on Instagram I ve posted quite a few swimsuit pics lately, which is scarier than it seems. Even as an athlete there are ruthless comments and media stories that tear apart my body and I admit it sometimes hurts me. I m a normal person and sometimes I slouch, my stomach folds over, my cellulite shows on my butt, or I don t fill out my swimsuit top just right....But, I always remember how my body has helped me achieve amazing things in my life and I am proud of how strong I am. I m not a size zero and that s perfectly fine with me. One thing I can promise all of you is that I never Photoshop my photos and am proud to officially never had any plastic surgery of any kind. No Botox, no fillers, no mini surgeries. Literally nothing. I am 100% natural and 100% Lindsey. So to anyone who is feeling self conscious or down about their appearance; stay strong, stay healthy and love yourself no matter what the haters say. Special thanks to all of you who have been positive and supportive... lets keep up the culture of body positivity going! A post shared by L I N D S E Y V O N N (@lindseyvonn) on Oct 23, 2020 at 8:50am PDT
Skíðaíþróttir Samfélagsmiðlar Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira