Lindsey Vonn birtir óbreyttar sundfatamyndir og hvetur til líkamsvirðingar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. október 2020 09:30 Íþróttakonan Lindsey Vonn á að baki stórkostlegan feril á skíðum. Hún hvetur fólk til að hunsa gagnrýnisraddir og neikvæðar athugasemdir annarra varðandi líkamann. Instagram/Lindsey Vonn Skíðadrottningin Lindsey Vonn birti einlæga færslu á Instagram um helgina, þar sem hún sagði að það væri ógnvekjandi að birta sundfatamyndir, líka fyrir íþróttakonur. Ástæðan er neikvæðar gagnrýnisraddir, sem leyfa sér að setja út á líkama kvenna. „Það eru hræðilegar athugasemdir og fréttir sem rífa niður líkama minn og ég viðurkenni að stundum særir það mig,“ skrifaði hún meðal annars í færslunni og birti með nokkrar sundfatamyndir. Einnig birti hún brot af athugasemdum sem fólk hefur skrifað um líkama hennar á netinu. „Hún heldur að hún sé flottari en hún er... feit hné.“ „Settu þennan rass í tjald.“ „Ég er á sextugsaldri og fæddi tvö börn og ég lít betur út“ „Brjóstalaus“ Aldrei farið í lýtaaðgerð Vonn segir að hún sé venjuleg manneskja og því myndist auðvitað fellingar á magann og appelsínuhúðin sjáist stundum líka. „Ég man alltaf ótrúlegu hlutina sem líkaminn minn hefur hjálpað mér að gera í lífinu og ég er stolt af því hvað ég er sterk. Ég er ekki í stærð 0 og er alveg sama. Ég get lofað ykkur að ég „Photoshoppa“ aldrei myndirnar mínar og ég er stolt af því að hafa aldrei farið í lýtaaðgerð að neinu tagi. Ekkert bótox, ekkert fylliefni, engar aðgerðir. Ég er hundrað prósent náttúruleg og hundrað prósent Lindsey.“ Fyrrum Ólympíumeistarinn var einnig með skilaboð fyrir alla sem eru óöruggir eða leiðir yfir útlitinu. „Verið heilbrigð, verið sterk og elskið ykkur sama hvað aðrir segja.“ Hún þakkaði einnig öllum þeim sem hafa verið jákvæðir og sýnt henni stuðning. „Höldum áfram þessari menningu líkamsvirðingar.“ View this post on Instagram I ve posted quite a few swimsuit pics lately, which is scarier than it seems. Even as an athlete there are ruthless comments and media stories that tear apart my body and I admit it sometimes hurts me. I m a normal person and sometimes I slouch, my stomach folds over, my cellulite shows on my butt, or I don t fill out my swimsuit top just right....But, I always remember how my body has helped me achieve amazing things in my life and I am proud of how strong I am. I m not a size zero and that s perfectly fine with me. One thing I can promise all of you is that I never Photoshop my photos and am proud to officially never had any plastic surgery of any kind. No Botox, no fillers, no mini surgeries. Literally nothing. I am 100% natural and 100% Lindsey. So to anyone who is feeling self conscious or down about their appearance; stay strong, stay healthy and love yourself no matter what the haters say. Special thanks to all of you who have been positive and supportive... lets keep up the culture of body positivity going! A post shared by L I N D S E Y V O N N (@lindseyvonn) on Oct 23, 2020 at 8:50am PDT Skíðaíþróttir Samfélagsmiðlar Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Skíðadrottningin Lindsey Vonn birti einlæga færslu á Instagram um helgina, þar sem hún sagði að það væri ógnvekjandi að birta sundfatamyndir, líka fyrir íþróttakonur. Ástæðan er neikvæðar gagnrýnisraddir, sem leyfa sér að setja út á líkama kvenna. „Það eru hræðilegar athugasemdir og fréttir sem rífa niður líkama minn og ég viðurkenni að stundum særir það mig,“ skrifaði hún meðal annars í færslunni og birti með nokkrar sundfatamyndir. Einnig birti hún brot af athugasemdum sem fólk hefur skrifað um líkama hennar á netinu. „Hún heldur að hún sé flottari en hún er... feit hné.“ „Settu þennan rass í tjald.“ „Ég er á sextugsaldri og fæddi tvö börn og ég lít betur út“ „Brjóstalaus“ Aldrei farið í lýtaaðgerð Vonn segir að hún sé venjuleg manneskja og því myndist auðvitað fellingar á magann og appelsínuhúðin sjáist stundum líka. „Ég man alltaf ótrúlegu hlutina sem líkaminn minn hefur hjálpað mér að gera í lífinu og ég er stolt af því hvað ég er sterk. Ég er ekki í stærð 0 og er alveg sama. Ég get lofað ykkur að ég „Photoshoppa“ aldrei myndirnar mínar og ég er stolt af því að hafa aldrei farið í lýtaaðgerð að neinu tagi. Ekkert bótox, ekkert fylliefni, engar aðgerðir. Ég er hundrað prósent náttúruleg og hundrað prósent Lindsey.“ Fyrrum Ólympíumeistarinn var einnig með skilaboð fyrir alla sem eru óöruggir eða leiðir yfir útlitinu. „Verið heilbrigð, verið sterk og elskið ykkur sama hvað aðrir segja.“ Hún þakkaði einnig öllum þeim sem hafa verið jákvæðir og sýnt henni stuðning. „Höldum áfram þessari menningu líkamsvirðingar.“ View this post on Instagram I ve posted quite a few swimsuit pics lately, which is scarier than it seems. Even as an athlete there are ruthless comments and media stories that tear apart my body and I admit it sometimes hurts me. I m a normal person and sometimes I slouch, my stomach folds over, my cellulite shows on my butt, or I don t fill out my swimsuit top just right....But, I always remember how my body has helped me achieve amazing things in my life and I am proud of how strong I am. I m not a size zero and that s perfectly fine with me. One thing I can promise all of you is that I never Photoshop my photos and am proud to officially never had any plastic surgery of any kind. No Botox, no fillers, no mini surgeries. Literally nothing. I am 100% natural and 100% Lindsey. So to anyone who is feeling self conscious or down about their appearance; stay strong, stay healthy and love yourself no matter what the haters say. Special thanks to all of you who have been positive and supportive... lets keep up the culture of body positivity going! A post shared by L I N D S E Y V O N N (@lindseyvonn) on Oct 23, 2020 at 8:50am PDT
Skíðaíþróttir Samfélagsmiðlar Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira