Hamilton tók fram úr Schumacher og er sá sigursælasti frá upphafi Anton Ingi Leifsson skrifar 25. október 2020 15:31 Hamilton kom fyrstur í mark í dag og sló metið yfir flesta sigra. Bryn Lennon/Formula 1 Lewis Hamilton vann eina Formúlu 1 keppnina í dag en hann kom fyrstur í mark í portúgalska kappakstrinum. Með sigrinum þá sló Hamilton metið yfir því að vinna flestar Formúlu 1 keppnir en þetta er hans 92. sigur. Hann tók þar af leiðandi fram úr Michael Schumacher. 9 2 race wins!@LewisHamilton rewrites the #F1 history books #PortugueseGP pic.twitter.com/rPBSACeX3G— Formula 1 (@F1) October 25, 2020 Hamilton vann með miklum yfirburðum en hann kom 25 sekúndum á undan næsta manni í mark. Englendingurinn leiddi þó ekki alla keppnina. Á tímapunkti var hann kominn niður í þriðja sætið en gafst ekki upp og náði að koma sér fremst áður en yfir lauk. Valtteri Bottas var Annam, Max Verstappen var sá þriðji og í fjórða sætinu var harles Leclerc. Pierre Gasly var fimmti. Mercedes: "Get in there Lewis, what a race. You are rewriting the history books." Toto Wolff: "92 Lewis, 92."#PortugueseGP reaction: https://t.co/n78PWOmjyR #F1 #BBCF1 pic.twitter.com/Xg2svt3S6c— BBC Sport (@BBCSport) October 25, 2020 Formúla Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Sjá meira
Lewis Hamilton vann eina Formúlu 1 keppnina í dag en hann kom fyrstur í mark í portúgalska kappakstrinum. Með sigrinum þá sló Hamilton metið yfir því að vinna flestar Formúlu 1 keppnir en þetta er hans 92. sigur. Hann tók þar af leiðandi fram úr Michael Schumacher. 9 2 race wins!@LewisHamilton rewrites the #F1 history books #PortugueseGP pic.twitter.com/rPBSACeX3G— Formula 1 (@F1) October 25, 2020 Hamilton vann með miklum yfirburðum en hann kom 25 sekúndum á undan næsta manni í mark. Englendingurinn leiddi þó ekki alla keppnina. Á tímapunkti var hann kominn niður í þriðja sætið en gafst ekki upp og náði að koma sér fremst áður en yfir lauk. Valtteri Bottas var Annam, Max Verstappen var sá þriðji og í fjórða sætinu var harles Leclerc. Pierre Gasly var fimmti. Mercedes: "Get in there Lewis, what a race. You are rewriting the history books." Toto Wolff: "92 Lewis, 92."#PortugueseGP reaction: https://t.co/n78PWOmjyR #F1 #BBCF1 pic.twitter.com/Xg2svt3S6c— BBC Sport (@BBCSport) October 25, 2020
Formúla Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga