Hagstæð úrslit og Katrín rígheldur í annað sætið Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2020 20:54 Katrín stekkur af hjólinu og á leið í kaðlana. SKJÁSKOT YOUTUBE SÍÐA CROSSFIT Katrín Tanja Davíðsdóttir er áfram í öðru sætinu eftir áttundu greinar á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum í ár. Áttunda greinin hljóðaði þannig að keppendurnir áttu hjóla 440 metra og klifra svo upp kaðal. Þetta áttu keppendurnir að endurtaka tíu sinnum. Katrín Tanja var í öðru sætinu með 390 stig fyrir fimmtu áttundu greinina og var 40 stigum á undan Brooke Wells sem var í þriðja sætinu. Tia-Clair Toomey var í sérflokki í fyrsta sætinu með 570 stig. Katrín byrjaði vel en fataðist svo flugið er líða fór á keppnina. Hún kom í mark á 15:36,02. Hún endaði svo í fjórða sætinu í greininni en er áfram í öðru sætinu á samanlögðum fjölda stiga. Það kom fáum á óvart að Tia-Clair Toomey kom fyrst í mark og tryggði sér hundrað stig. Hún kom í mark á 14:37,51. Haley Adams var í öðru sætinu á 14:53,61 og Kari Pearce var í þriðja sætinu á 15:14,92 sem voru góðar fréttir fyrir Katrínu því hún átti mörg stig á þær fyrir áttundu greinina. Katrín Tanja er áfram í öðru sætinu með 425 stig. Toomey er á toppnum með 670 stig, Haley Adams er í þriðja sætinu með 400 stig, Kari Pearce er í 4. sætinu með 380 stig og Brooke Wells er í því fimmta með 365. Níunda og síðasta grein dagsins fer fram í kvöld og vonandi að okkar kona nái þremur efstu sætunum til þess að tryggja sér 50 eða fleiri stig fyrir morgundaginn. CrossFit Tengdar fréttir Katrín áfram í öðru sætinu Katrín Tanja Davíðsdóttir heldur í annað sætið á heimsmeistaramótinu í CrossFit sem fer fram í Bandaríkjunum. 24. október 2020 19:02 Katrín skammt á eftir Toomey og er komin upp í annað sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig afar vel í sjöttu greininni á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum þessa helgina. 24. október 2020 17:25 Katrín skammt á eftir Toomey og er komin upp í annað sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig afar vel í sjöttu greininni á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum þessa helgina. 24. október 2020 17:25 Beint: Annar dagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit halda áfram í dag og hér verður hægt að fylgjast með keppni annars keppnisdagsins. 24. október 2020 20:00 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er áfram í öðru sætinu eftir áttundu greinar á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum í ár. Áttunda greinin hljóðaði þannig að keppendurnir áttu hjóla 440 metra og klifra svo upp kaðal. Þetta áttu keppendurnir að endurtaka tíu sinnum. Katrín Tanja var í öðru sætinu með 390 stig fyrir fimmtu áttundu greinina og var 40 stigum á undan Brooke Wells sem var í þriðja sætinu. Tia-Clair Toomey var í sérflokki í fyrsta sætinu með 570 stig. Katrín byrjaði vel en fataðist svo flugið er líða fór á keppnina. Hún kom í mark á 15:36,02. Hún endaði svo í fjórða sætinu í greininni en er áfram í öðru sætinu á samanlögðum fjölda stiga. Það kom fáum á óvart að Tia-Clair Toomey kom fyrst í mark og tryggði sér hundrað stig. Hún kom í mark á 14:37,51. Haley Adams var í öðru sætinu á 14:53,61 og Kari Pearce var í þriðja sætinu á 15:14,92 sem voru góðar fréttir fyrir Katrínu því hún átti mörg stig á þær fyrir áttundu greinina. Katrín Tanja er áfram í öðru sætinu með 425 stig. Toomey er á toppnum með 670 stig, Haley Adams er í þriðja sætinu með 400 stig, Kari Pearce er í 4. sætinu með 380 stig og Brooke Wells er í því fimmta með 365. Níunda og síðasta grein dagsins fer fram í kvöld og vonandi að okkar kona nái þremur efstu sætunum til þess að tryggja sér 50 eða fleiri stig fyrir morgundaginn.
CrossFit Tengdar fréttir Katrín áfram í öðru sætinu Katrín Tanja Davíðsdóttir heldur í annað sætið á heimsmeistaramótinu í CrossFit sem fer fram í Bandaríkjunum. 24. október 2020 19:02 Katrín skammt á eftir Toomey og er komin upp í annað sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig afar vel í sjöttu greininni á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum þessa helgina. 24. október 2020 17:25 Katrín skammt á eftir Toomey og er komin upp í annað sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig afar vel í sjöttu greininni á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum þessa helgina. 24. október 2020 17:25 Beint: Annar dagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit halda áfram í dag og hér verður hægt að fylgjast með keppni annars keppnisdagsins. 24. október 2020 20:00 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Sjá meira
Katrín áfram í öðru sætinu Katrín Tanja Davíðsdóttir heldur í annað sætið á heimsmeistaramótinu í CrossFit sem fer fram í Bandaríkjunum. 24. október 2020 19:02
Katrín skammt á eftir Toomey og er komin upp í annað sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig afar vel í sjöttu greininni á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum þessa helgina. 24. október 2020 17:25
Katrín skammt á eftir Toomey og er komin upp í annað sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig afar vel í sjöttu greininni á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum þessa helgina. 24. október 2020 17:25
Beint: Annar dagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit halda áfram í dag og hér verður hægt að fylgjast með keppni annars keppnisdagsins. 24. október 2020 20:00
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu