Dýrafjarðargöng opin fyrir umferð Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. október 2020 13:00 Hægt verður að fylgjast með opnun gangnanna í beinni útsendingu. G. PÉTUR MATTHÍASSON Dýrafjarðargöng voru opnuð klukkan 14:00 í dag. Vegna samkomutakmarkana var opnunin með óhefðbundnum hætti. Göngin leysa Hrafnseyrarheiði af hólmi og stytta leiðina á milli norðan- og sunnanverðra Vestfjarða um 26 kílómetra. Myndarleg röð við opnunina.G. PÉTUR MATTÍASSON Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar, fluttu ávörp í húsakynnum Vegagerðarinnar í Reykjavík sem var útvarpað í bíla sem biðu eftir að keyra í gegnum göngin. Að ræðunum loknum bað ráðherra vakstöð Vegagerðarinnar á Ísafirði að lyfta slám við gangnamunnana og opna þannig göngin fyrir umferð. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar, fluttu ávörp í húsakynnum Vegagerðarinnar í Reykjavík sem var útvarpað í bíla sem biðu eftir að keyra í gegnum göngin.G. PÉTUR MATTHÍASSON Hér að neðan má fylgjast með beinu streymi frá opnun ganganna. Vestfirðingum bauðst að safnast saman í bílum sínum við báða munna ganganna og fá þannig tækifæri til að aka í gegnum göngin um leið og þau voru opnuð. Börnin á Þingeyri óku fyrst í gegn Dýrafjarðarmegin, ásamt Gunnari Gísla, en hann hefur mokað Hrafnseyrarheiði í 46 ár, eða frá árinu 1974. Nánari upplýsingar um göngin má nálgast á vef Vegagerðarinnar. Uppfært klukkan 14:26: Útsendingunni er lokið. Ávörp voru flutt í húsakynnum Vegagerðarinnar í Reykjavík sem var útvarpað í bíla sem biðu eftir að keyra í gegnum gönginG. PÉTUR MATTHÍASSON Samgöngur Dýrafjarðargöng Ísafjarðarbær Byggðamál Umferðaröryggi Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Fleiri fréttir Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Sjá meira
Dýrafjarðargöng voru opnuð klukkan 14:00 í dag. Vegna samkomutakmarkana var opnunin með óhefðbundnum hætti. Göngin leysa Hrafnseyrarheiði af hólmi og stytta leiðina á milli norðan- og sunnanverðra Vestfjarða um 26 kílómetra. Myndarleg röð við opnunina.G. PÉTUR MATTÍASSON Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar, fluttu ávörp í húsakynnum Vegagerðarinnar í Reykjavík sem var útvarpað í bíla sem biðu eftir að keyra í gegnum göngin. Að ræðunum loknum bað ráðherra vakstöð Vegagerðarinnar á Ísafirði að lyfta slám við gangnamunnana og opna þannig göngin fyrir umferð. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar, fluttu ávörp í húsakynnum Vegagerðarinnar í Reykjavík sem var útvarpað í bíla sem biðu eftir að keyra í gegnum göngin.G. PÉTUR MATTHÍASSON Hér að neðan má fylgjast með beinu streymi frá opnun ganganna. Vestfirðingum bauðst að safnast saman í bílum sínum við báða munna ganganna og fá þannig tækifæri til að aka í gegnum göngin um leið og þau voru opnuð. Börnin á Þingeyri óku fyrst í gegn Dýrafjarðarmegin, ásamt Gunnari Gísla, en hann hefur mokað Hrafnseyrarheiði í 46 ár, eða frá árinu 1974. Nánari upplýsingar um göngin má nálgast á vef Vegagerðarinnar. Uppfært klukkan 14:26: Útsendingunni er lokið. Ávörp voru flutt í húsakynnum Vegagerðarinnar í Reykjavík sem var útvarpað í bíla sem biðu eftir að keyra í gegnum gönginG. PÉTUR MATTHÍASSON
Samgöngur Dýrafjarðargöng Ísafjarðarbær Byggðamál Umferðaröryggi Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Fleiri fréttir Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Sjá meira