Dýrafjarðargöng opin fyrir umferð Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. október 2020 13:00 Hægt verður að fylgjast með opnun gangnanna í beinni útsendingu. G. PÉTUR MATTHÍASSON Dýrafjarðargöng voru opnuð klukkan 14:00 í dag. Vegna samkomutakmarkana var opnunin með óhefðbundnum hætti. Göngin leysa Hrafnseyrarheiði af hólmi og stytta leiðina á milli norðan- og sunnanverðra Vestfjarða um 26 kílómetra. Myndarleg röð við opnunina.G. PÉTUR MATTÍASSON Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar, fluttu ávörp í húsakynnum Vegagerðarinnar í Reykjavík sem var útvarpað í bíla sem biðu eftir að keyra í gegnum göngin. Að ræðunum loknum bað ráðherra vakstöð Vegagerðarinnar á Ísafirði að lyfta slám við gangnamunnana og opna þannig göngin fyrir umferð. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar, fluttu ávörp í húsakynnum Vegagerðarinnar í Reykjavík sem var útvarpað í bíla sem biðu eftir að keyra í gegnum göngin.G. PÉTUR MATTHÍASSON Hér að neðan má fylgjast með beinu streymi frá opnun ganganna. Vestfirðingum bauðst að safnast saman í bílum sínum við báða munna ganganna og fá þannig tækifæri til að aka í gegnum göngin um leið og þau voru opnuð. Börnin á Þingeyri óku fyrst í gegn Dýrafjarðarmegin, ásamt Gunnari Gísla, en hann hefur mokað Hrafnseyrarheiði í 46 ár, eða frá árinu 1974. Nánari upplýsingar um göngin má nálgast á vef Vegagerðarinnar. Uppfært klukkan 14:26: Útsendingunni er lokið. Ávörp voru flutt í húsakynnum Vegagerðarinnar í Reykjavík sem var útvarpað í bíla sem biðu eftir að keyra í gegnum gönginG. PÉTUR MATTHÍASSON Samgöngur Dýrafjarðargöng Ísafjarðarbær Byggðamál Umferðaröryggi Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Sjá meira
Dýrafjarðargöng voru opnuð klukkan 14:00 í dag. Vegna samkomutakmarkana var opnunin með óhefðbundnum hætti. Göngin leysa Hrafnseyrarheiði af hólmi og stytta leiðina á milli norðan- og sunnanverðra Vestfjarða um 26 kílómetra. Myndarleg röð við opnunina.G. PÉTUR MATTÍASSON Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar, fluttu ávörp í húsakynnum Vegagerðarinnar í Reykjavík sem var útvarpað í bíla sem biðu eftir að keyra í gegnum göngin. Að ræðunum loknum bað ráðherra vakstöð Vegagerðarinnar á Ísafirði að lyfta slám við gangnamunnana og opna þannig göngin fyrir umferð. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar, fluttu ávörp í húsakynnum Vegagerðarinnar í Reykjavík sem var útvarpað í bíla sem biðu eftir að keyra í gegnum göngin.G. PÉTUR MATTHÍASSON Hér að neðan má fylgjast með beinu streymi frá opnun ganganna. Vestfirðingum bauðst að safnast saman í bílum sínum við báða munna ganganna og fá þannig tækifæri til að aka í gegnum göngin um leið og þau voru opnuð. Börnin á Þingeyri óku fyrst í gegn Dýrafjarðarmegin, ásamt Gunnari Gísla, en hann hefur mokað Hrafnseyrarheiði í 46 ár, eða frá árinu 1974. Nánari upplýsingar um göngin má nálgast á vef Vegagerðarinnar. Uppfært klukkan 14:26: Útsendingunni er lokið. Ávörp voru flutt í húsakynnum Vegagerðarinnar í Reykjavík sem var útvarpað í bíla sem biðu eftir að keyra í gegnum gönginG. PÉTUR MATTHÍASSON
Samgöngur Dýrafjarðargöng Ísafjarðarbær Byggðamál Umferðaröryggi Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Sjá meira