Schwarzenegger segist brattur eftir hjartaaðgerð Kjartan Kjartansson skrifar 24. október 2020 09:05 Þetta er önnur stóra hjartaaðgerðin sem Schwarzenegger gengst undir á tveimur árum. Hann er nú á áttræðisaldri. Vísir/EPA Austurrísk-bandaríski hasarmyndaleikarinn og fyrrverandi ríkisstjórinn Arnold Schwarzenegger segir að sér líði „frábærlega“ eftir að hann gekkst undir hjartaaðgerð í gær. Schwarzenegger fæddist með hjartagalla og gekkst undir bráðaaðgerð til þess að skipta um lungnastofnsloku. „Ég er með nýja ósæðarloku til viðbótar við lungnastofnslokuna í úr síðustu aðgerð. Mér líður frábærlega og hefur þegar farið í göngutúr um stræti Cleveland,“ tísti Schwarzenegger sem er 73 ára gamall. Birti hann myndir af sjálfum sér á sjúkrabeði og á ferð um borgina eftir aðgerðina. Thanks to the team at the Cleveland Clinic, I have a new aortic valve to go along with my new pulmonary valve from my last surgery. I feel fantastic and have already been walking the streets of Cleveland enjoying your amazing statues. Thank you to every doc and nurse on my team! pic.twitter.com/hmIbsEMHtA— Arnold (@Schwarzenegger) October 23, 2020 Eftir árangursríkan feril sem Hollywood-leikari þar sem Schwarzenegger sló í gegnum í hasarmyndum eins og „Tortímandanum“ söðlaði hann um og var kjörinn ríkisstjóri Kaliforníu fyrir Repúblikanaflokkinn árið 2003. Schwarzenegger hefur haldið áfram að leika á kvikmyndum eftir að steig úr stóli ríkisstjóra árið 2011 en hann hefur einnig helgað sig baráttunni gegn loftslagsbreytingum af völdum manna. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Austurrísk-bandaríski hasarmyndaleikarinn og fyrrverandi ríkisstjórinn Arnold Schwarzenegger segir að sér líði „frábærlega“ eftir að hann gekkst undir hjartaaðgerð í gær. Schwarzenegger fæddist með hjartagalla og gekkst undir bráðaaðgerð til þess að skipta um lungnastofnsloku. „Ég er með nýja ósæðarloku til viðbótar við lungnastofnslokuna í úr síðustu aðgerð. Mér líður frábærlega og hefur þegar farið í göngutúr um stræti Cleveland,“ tísti Schwarzenegger sem er 73 ára gamall. Birti hann myndir af sjálfum sér á sjúkrabeði og á ferð um borgina eftir aðgerðina. Thanks to the team at the Cleveland Clinic, I have a new aortic valve to go along with my new pulmonary valve from my last surgery. I feel fantastic and have already been walking the streets of Cleveland enjoying your amazing statues. Thank you to every doc and nurse on my team! pic.twitter.com/hmIbsEMHtA— Arnold (@Schwarzenegger) October 23, 2020 Eftir árangursríkan feril sem Hollywood-leikari þar sem Schwarzenegger sló í gegnum í hasarmyndum eins og „Tortímandanum“ söðlaði hann um og var kjörinn ríkisstjóri Kaliforníu fyrir Repúblikanaflokkinn árið 2003. Schwarzenegger hefur haldið áfram að leika á kvikmyndum eftir að steig úr stóli ríkisstjóra árið 2011 en hann hefur einnig helgað sig baráttunni gegn loftslagsbreytingum af völdum manna.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira