Katrín Tanja um bakmeiðslin í byrjun árs: Ég gat ekki einu sinni farið í jóga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2020 08:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir að lýsa árinu sínu í viðtalinu. Skjámynd/Youtube Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur gengið í gegnum margt á árinu 2020 og þá erum við bæði að tala um það líkamlega og það andlega. Katrín Tanja ræddi árið 2020 í aðdraganda lokaúrslita heimsleikanna sem hefjast í Kaliforníu í dag. „Ég byrjaði tímabilið með brjósklos í bakinu og ég gat ekki hreyft mig,“ sagði Katrín Tanja Davíðsdóttir og ástandið var slæmt. Hún hætti við keppni á móti Dúbaí í desember og staðan var ekki góð. „Ég gat ekki einu sinni farið í jóga og það kom tímabil sem ég hélt að bakið mitt væri ónýtt. Ég gat ekki einu sinni lyft púðunum til að búa um rúmið mitt,“ sagði Katrín Tanja en það var bara byrjunin á þessu ótrúlega ári. „Svo kom Covid og ég hef ekki hitt fólkið mitt heima á Íslandi síðan í janúar. Síðan tók við allt sem var að gerast í CrossFit heiminum. Það er samt góður endir,“ sagði Katrín Tanja brosandi. Hún tók af fullum krafti þátt í því að kalla eftir breytingum í CrossFit samtökunum og rödd hennar hafði mikið að segja í baráttunni fyrir betri forystu. Fram undan er rosalega keppni milli fimm bestu CrossFit kvenna heims. „Keppnin verður alltaf harðari á hverju ári og ég þarf bara að koma mér á það stig líka. Ég elska að keppa og það er uppáhaldið mitt. Ég hreinlega elska góða keppni,“ sagði Katrín. View this post on Instagram Mentally, I know who I am. I know what I am capable of. It s not one of those things that I think I can. I know I can, because I have been challenged. Katrin Davidsdottir is knocking on the door of her third CrossFit Games title. Will she finish 2020 as the Fittest Woman on Earth? The finale of the CrossFit Games begins Oct. 23. Games.CrossFit.com. Link in bio. Video by @mikekoslap #CrossFitGames #CrossFit @CrossFit #Fitness #Workout #FittestonEarth #CrossFitWomen #katrindavidsdottir #fitnessmotivation A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 22, 2020 at 7:39am PDT „Uppáhaldsgreinararnar mínar í gegnum tíðina hafa ekkert með það að gera hvort ég hafi unnið þær eða ekki heldur miklu frekar hvort ég hafi verið í góðri keppni við einhvern,“ sagði Katrín. Katrín Tanja fagnar því að heimsleikarnir fari nú fram heima í Norður-Kaliforníu þar sem CrossFit byrjaði í byrjun aldarinnar. „Þegar ég byrjaði í CrossFit þá varð ég alveg heltekin af CrossFit. Það er því mjög sérstakt fyrir mig að koma þangað þar sem þetta allt byrjaði,“ sagði Katrín Tanja en ofurúrslitin fara meðal annars fram á CrossFit búgarðinum í Aromas. „Þetta eru heimsleikarnir og þeir eiga að vera sérstakir því við erum að æfa fyrir þá allt árið. Ég er mjög spennt fyrir því að fá að keppa. Ég trúi því að það sé ástæða fyrir því að við göngum í gegnum allt en þetta ár er án efa erfiðasta árið mitt,“ sagði Katrín. „Hvað varðar andlega hlutinn þá veit ég alveg hver ég er og hvað ég get. Ég held ekki að ég geti þetta því ég veit að ég geta það af því að ég hef farið í gegnum allar þessar áskoranir,“ sagði Katrín Tanja en það má allt viðtalið við hana hér fyrir neðan. watch on YouTube CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja eins og kvikmyndastjarna: Með sitt eigið hjólhýsi á keppnistaðnum Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fá smá Hollywood meðferð á heimsleikunum en keppnin hefst á morgun. 22. október 2020 08:31 Þjálfari Katrínar Tönju skemmti sinni konu með danstilþrifum í búbblunni Katrín Tanja Davíðsdóttir er með þjálfarann sinn Ben Bergeron með sér í CrossFit búbblunni í Aromas í Kaliforníu og hann er ekki bara að pína hana áfram. 21. október 2020 08:30 Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Kaliforníu þar sem ofurúrslit heimsleikanna hefjast á föstudaginn en næstu dagar verða allt öðruvísi en hún er vön í aðdraganda slíkra leika. 20. október 2020 08:30 Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur gengið í gegnum margt á árinu 2020 og þá erum við bæði að tala um það líkamlega og það andlega. Katrín Tanja ræddi árið 2020 í aðdraganda lokaúrslita heimsleikanna sem hefjast í Kaliforníu í dag. „Ég byrjaði tímabilið með brjósklos í bakinu og ég gat ekki hreyft mig,“ sagði Katrín Tanja Davíðsdóttir og ástandið var slæmt. Hún hætti við keppni á móti Dúbaí í desember og staðan var ekki góð. „Ég gat ekki einu sinni farið í jóga og það kom tímabil sem ég hélt að bakið mitt væri ónýtt. Ég gat ekki einu sinni lyft púðunum til að búa um rúmið mitt,“ sagði Katrín Tanja en það var bara byrjunin á þessu ótrúlega ári. „Svo kom Covid og ég hef ekki hitt fólkið mitt heima á Íslandi síðan í janúar. Síðan tók við allt sem var að gerast í CrossFit heiminum. Það er samt góður endir,“ sagði Katrín Tanja brosandi. Hún tók af fullum krafti þátt í því að kalla eftir breytingum í CrossFit samtökunum og rödd hennar hafði mikið að segja í baráttunni fyrir betri forystu. Fram undan er rosalega keppni milli fimm bestu CrossFit kvenna heims. „Keppnin verður alltaf harðari á hverju ári og ég þarf bara að koma mér á það stig líka. Ég elska að keppa og það er uppáhaldið mitt. Ég hreinlega elska góða keppni,“ sagði Katrín. View this post on Instagram Mentally, I know who I am. I know what I am capable of. It s not one of those things that I think I can. I know I can, because I have been challenged. Katrin Davidsdottir is knocking on the door of her third CrossFit Games title. Will she finish 2020 as the Fittest Woman on Earth? The finale of the CrossFit Games begins Oct. 23. Games.CrossFit.com. Link in bio. Video by @mikekoslap #CrossFitGames #CrossFit @CrossFit #Fitness #Workout #FittestonEarth #CrossFitWomen #katrindavidsdottir #fitnessmotivation A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 22, 2020 at 7:39am PDT „Uppáhaldsgreinararnar mínar í gegnum tíðina hafa ekkert með það að gera hvort ég hafi unnið þær eða ekki heldur miklu frekar hvort ég hafi verið í góðri keppni við einhvern,“ sagði Katrín. Katrín Tanja fagnar því að heimsleikarnir fari nú fram heima í Norður-Kaliforníu þar sem CrossFit byrjaði í byrjun aldarinnar. „Þegar ég byrjaði í CrossFit þá varð ég alveg heltekin af CrossFit. Það er því mjög sérstakt fyrir mig að koma þangað þar sem þetta allt byrjaði,“ sagði Katrín Tanja en ofurúrslitin fara meðal annars fram á CrossFit búgarðinum í Aromas. „Þetta eru heimsleikarnir og þeir eiga að vera sérstakir því við erum að æfa fyrir þá allt árið. Ég er mjög spennt fyrir því að fá að keppa. Ég trúi því að það sé ástæða fyrir því að við göngum í gegnum allt en þetta ár er án efa erfiðasta árið mitt,“ sagði Katrín. „Hvað varðar andlega hlutinn þá veit ég alveg hver ég er og hvað ég get. Ég held ekki að ég geti þetta því ég veit að ég geta það af því að ég hef farið í gegnum allar þessar áskoranir,“ sagði Katrín Tanja en það má allt viðtalið við hana hér fyrir neðan. watch on YouTube
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja eins og kvikmyndastjarna: Með sitt eigið hjólhýsi á keppnistaðnum Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fá smá Hollywood meðferð á heimsleikunum en keppnin hefst á morgun. 22. október 2020 08:31 Þjálfari Katrínar Tönju skemmti sinni konu með danstilþrifum í búbblunni Katrín Tanja Davíðsdóttir er með þjálfarann sinn Ben Bergeron með sér í CrossFit búbblunni í Aromas í Kaliforníu og hann er ekki bara að pína hana áfram. 21. október 2020 08:30 Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Kaliforníu þar sem ofurúrslit heimsleikanna hefjast á föstudaginn en næstu dagar verða allt öðruvísi en hún er vön í aðdraganda slíkra leika. 20. október 2020 08:30 Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Sjá meira
Katrín Tanja eins og kvikmyndastjarna: Með sitt eigið hjólhýsi á keppnistaðnum Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fá smá Hollywood meðferð á heimsleikunum en keppnin hefst á morgun. 22. október 2020 08:31
Þjálfari Katrínar Tönju skemmti sinni konu með danstilþrifum í búbblunni Katrín Tanja Davíðsdóttir er með þjálfarann sinn Ben Bergeron með sér í CrossFit búbblunni í Aromas í Kaliforníu og hann er ekki bara að pína hana áfram. 21. október 2020 08:30
Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Kaliforníu þar sem ofurúrslit heimsleikanna hefjast á föstudaginn en næstu dagar verða allt öðruvísi en hún er vön í aðdraganda slíkra leika. 20. október 2020 08:30
Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu