Katrín Tanja eins og kvikmyndastjarna: Með sitt eigið hjólhýsi á keppnistaðnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2020 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir í kvöldsólinni í Kaliforníu. Instagram/@katrintanja Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fá smá Hollywood meðferð á heimsleikunum en keppnin hefst á morgun. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í hópi fimm kvenna og fimm karla sem keppa um heimsmeistaratitilinn í CrossFit. Þetta er í fyrsta sinn sem slík ofurúrslit ráða úrslitum í baráttunni um sigurinn á heimsleikunum. Keppnin fer nú fram í Aromas og nágrenni í norður Kaliforníu en CrossFit búgarðurinn er einmitt í Aromas. Vanalega eru tuttugu til þrjátíu keppendur að keppa á heimsleikunum og í fyrra voru keppendurnir yfir hundrað. Heimsfaraldurinn kallaði hins vegar á breytingar og lausnin til að ná að halda eina lokakeppni á einum stað var að útbúa fámenn úrslit. View this post on Instagram Checked in, ready to GO & looooving this California heat! Taking advantage of these extra couple days of summer with an ICE cold recovery water, pineapple coconut today! // @ascent_protein #Ascent #RecoveryWater #2days A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Oct 21, 2020 at 5:14pm PDT Niðurstaðan var því að skipta heimsleikunum í tvennt og búa til sérstök fimm manna ofurúrslit þar sem heimsmeistaratitlarnir verða í boði. Allir keppendur eru komnir inn í sérstaka CrossFit búbblu og mega ekki yfirgefa hana fyrr en eftir lokagreinina á sunnudaginn kemur. Instagram/katrintanja CrossFit samtökin passa upp á að hver og einn keppandi fái sinn stað á keppnisstaðnum. Þangað má enginn koma nema viðkomandi keppandi og eini aðstoðarmaður hans. Katrín Tanja og CrossFit stjörnurnar eru því eins og kvikmyndastjörnur því hver og einn er með merkt hjólhýsi á keppnisstaðnum. Við erum náttúrulega að tala um fimm bestu CrossFit karla og CrossFit konur heims og þetta eru stærstu stjörnur sinnar íþróttar í dag. Það er því full ástæða til að þau fái smá stjörnumeðferð á helgi sem þessari. Katrín Tanja sýndi frá hjólhýsinu í sínum sögum á Instagram í gær. Hér til hliðar má sjá mynd frá hjólhýsinu hennar. Keppendur hafa verið í búbblunni frá því um helgina og geta eflaust ekki beðið eftir því að fara að keppa. Þau hafa hins vegar allt til alls til að sinna lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana og þurfa ekki að kvarta. Það er bara biðin sem getur tekið á. Fyrsta grein heimsleikanna fer fram á morgun klukkan átta um morguninn að staðartíma eða klukkan þrjú eftir hádegi að íslenskum tíma. Það verður síðan svaka keyrsla á þessum keppendum fram á sunnudagskvöldið. CrossFit Tengdar fréttir Þjálfari Katrínar Tönju skemmti sinni konu með danstilþrifum í búbblunni Katrín Tanja Davíðsdóttir er með þjálfarann sinn Ben Bergeron með sér í CrossFit búbblunni í Aromas í Kaliforníu og hann er ekki bara að pína hana áfram. 21. október 2020 08:30 Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Kaliforníu þar sem ofurúrslit heimsleikanna hefjast á föstudaginn en næstu dagar verða allt öðruvísi en hún er vön í aðdraganda slíkra leika. 20. október 2020 08:30 Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00 Mældu hjartslátt Katrínar Tönju í handstöðuæfingunni sem hún rústaði Flottasta grein íslensku CrossFit stjörnunnar Katrínar Tönju Davíðsdóttir í fyrri hluta heimsleikanna var án efa handstöðuæfingin þar sem enginn af bestu CrossFit konum heimsins átti möguleika í hana. 16. október 2020 09:41 Katrín Tanja heimspekileg nokkrum dögum fyrir heimsleikana Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir deildi hugsunum sínum á samfélagsmiðlum nú þegar aðeins átta dagar eru í að keppnin um heimsmeistaratitilinn í CrossFit hefst. 15. október 2020 08:32 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjá meira
Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fá smá Hollywood meðferð á heimsleikunum en keppnin hefst á morgun. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í hópi fimm kvenna og fimm karla sem keppa um heimsmeistaratitilinn í CrossFit. Þetta er í fyrsta sinn sem slík ofurúrslit ráða úrslitum í baráttunni um sigurinn á heimsleikunum. Keppnin fer nú fram í Aromas og nágrenni í norður Kaliforníu en CrossFit búgarðurinn er einmitt í Aromas. Vanalega eru tuttugu til þrjátíu keppendur að keppa á heimsleikunum og í fyrra voru keppendurnir yfir hundrað. Heimsfaraldurinn kallaði hins vegar á breytingar og lausnin til að ná að halda eina lokakeppni á einum stað var að útbúa fámenn úrslit. View this post on Instagram Checked in, ready to GO & looooving this California heat! Taking advantage of these extra couple days of summer with an ICE cold recovery water, pineapple coconut today! // @ascent_protein #Ascent #RecoveryWater #2days A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Oct 21, 2020 at 5:14pm PDT Niðurstaðan var því að skipta heimsleikunum í tvennt og búa til sérstök fimm manna ofurúrslit þar sem heimsmeistaratitlarnir verða í boði. Allir keppendur eru komnir inn í sérstaka CrossFit búbblu og mega ekki yfirgefa hana fyrr en eftir lokagreinina á sunnudaginn kemur. Instagram/katrintanja CrossFit samtökin passa upp á að hver og einn keppandi fái sinn stað á keppnisstaðnum. Þangað má enginn koma nema viðkomandi keppandi og eini aðstoðarmaður hans. Katrín Tanja og CrossFit stjörnurnar eru því eins og kvikmyndastjörnur því hver og einn er með merkt hjólhýsi á keppnisstaðnum. Við erum náttúrulega að tala um fimm bestu CrossFit karla og CrossFit konur heims og þetta eru stærstu stjörnur sinnar íþróttar í dag. Það er því full ástæða til að þau fái smá stjörnumeðferð á helgi sem þessari. Katrín Tanja sýndi frá hjólhýsinu í sínum sögum á Instagram í gær. Hér til hliðar má sjá mynd frá hjólhýsinu hennar. Keppendur hafa verið í búbblunni frá því um helgina og geta eflaust ekki beðið eftir því að fara að keppa. Þau hafa hins vegar allt til alls til að sinna lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana og þurfa ekki að kvarta. Það er bara biðin sem getur tekið á. Fyrsta grein heimsleikanna fer fram á morgun klukkan átta um morguninn að staðartíma eða klukkan þrjú eftir hádegi að íslenskum tíma. Það verður síðan svaka keyrsla á þessum keppendum fram á sunnudagskvöldið.
CrossFit Tengdar fréttir Þjálfari Katrínar Tönju skemmti sinni konu með danstilþrifum í búbblunni Katrín Tanja Davíðsdóttir er með þjálfarann sinn Ben Bergeron með sér í CrossFit búbblunni í Aromas í Kaliforníu og hann er ekki bara að pína hana áfram. 21. október 2020 08:30 Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Kaliforníu þar sem ofurúrslit heimsleikanna hefjast á föstudaginn en næstu dagar verða allt öðruvísi en hún er vön í aðdraganda slíkra leika. 20. október 2020 08:30 Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00 Mældu hjartslátt Katrínar Tönju í handstöðuæfingunni sem hún rústaði Flottasta grein íslensku CrossFit stjörnunnar Katrínar Tönju Davíðsdóttir í fyrri hluta heimsleikanna var án efa handstöðuæfingin þar sem enginn af bestu CrossFit konum heimsins átti möguleika í hana. 16. október 2020 09:41 Katrín Tanja heimspekileg nokkrum dögum fyrir heimsleikana Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir deildi hugsunum sínum á samfélagsmiðlum nú þegar aðeins átta dagar eru í að keppnin um heimsmeistaratitilinn í CrossFit hefst. 15. október 2020 08:32 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjá meira
Þjálfari Katrínar Tönju skemmti sinni konu með danstilþrifum í búbblunni Katrín Tanja Davíðsdóttir er með þjálfarann sinn Ben Bergeron með sér í CrossFit búbblunni í Aromas í Kaliforníu og hann er ekki bara að pína hana áfram. 21. október 2020 08:30
Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Kaliforníu þar sem ofurúrslit heimsleikanna hefjast á föstudaginn en næstu dagar verða allt öðruvísi en hún er vön í aðdraganda slíkra leika. 20. október 2020 08:30
Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00
Mældu hjartslátt Katrínar Tönju í handstöðuæfingunni sem hún rústaði Flottasta grein íslensku CrossFit stjörnunnar Katrínar Tönju Davíðsdóttir í fyrri hluta heimsleikanna var án efa handstöðuæfingin þar sem enginn af bestu CrossFit konum heimsins átti möguleika í hana. 16. október 2020 09:41
Katrín Tanja heimspekileg nokkrum dögum fyrir heimsleikana Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir deildi hugsunum sínum á samfélagsmiðlum nú þegar aðeins átta dagar eru í að keppnin um heimsmeistaratitilinn í CrossFit hefst. 15. október 2020 08:32