„Gúgglaði“ sjálfan sig er hann var beðinn um skilríki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2020 15:31 Marcus Thuram leikur væntanlega sinn fyrsta Meistaradeildarleik þegar Borussia Mönchengladbach mætir Inter á San Siro í kvöld. getty/Christian Verheyen Marcus Thuram, leikmaður Borussia Mönchengladbach, brá á það ráð að „gúggla“ sjálfan sig er hann var spurður um skilríki við komuna á San Siro í Mílanó þar sem hans þýska liðið mætir Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Aðspurður um skilríki dró Thuram upp símann sinn og sló nafnið sitt inn á Google leitarvélina eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Marcus Thuram was asked to show identification.He Googled himself (via @borussia_en) pic.twitter.com/s6lkk08tg1— ESPN FC (@ESPNFC) October 21, 2020 Thuram sló í gegn með Gladbach á síðasta tímabili. Hann skoraði þá tíu mörk í 31 leik í þýsku úrvalsdeildinni og átti stóran þátt í því að Gladbach vann sér sæti í Meistaradeildinni. Þótt Thuram sé ágætlega þekktur er hann ekki jafn frægur og pabbi sinn, Lillian Thuram sem varð heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu um aldamótin. Marcus Thuram fæddist í Parma á Ítalíu 1997 þegar faðir hans lék þar. Thuram hóf ferilinn með Sochaux en fór til Guingamp 2017. Eftir tvö tímabil þar keypti Gladbach hann á tólf milljónir evra. Thuram hefur alls leikið 43 leiki með Gladbach og skorað fimmtán mörk. Leikur Gladbach og Inter hefst klukkan 19:00 í kvöld. Auk þeirra eru Real Madrid og Shakhtar Donetsk í B-riðli Meistaradeildarinnar. Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Marcus Thuram, leikmaður Borussia Mönchengladbach, brá á það ráð að „gúggla“ sjálfan sig er hann var spurður um skilríki við komuna á San Siro í Mílanó þar sem hans þýska liðið mætir Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Aðspurður um skilríki dró Thuram upp símann sinn og sló nafnið sitt inn á Google leitarvélina eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Marcus Thuram was asked to show identification.He Googled himself (via @borussia_en) pic.twitter.com/s6lkk08tg1— ESPN FC (@ESPNFC) October 21, 2020 Thuram sló í gegn með Gladbach á síðasta tímabili. Hann skoraði þá tíu mörk í 31 leik í þýsku úrvalsdeildinni og átti stóran þátt í því að Gladbach vann sér sæti í Meistaradeildinni. Þótt Thuram sé ágætlega þekktur er hann ekki jafn frægur og pabbi sinn, Lillian Thuram sem varð heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu um aldamótin. Marcus Thuram fæddist í Parma á Ítalíu 1997 þegar faðir hans lék þar. Thuram hóf ferilinn með Sochaux en fór til Guingamp 2017. Eftir tvö tímabil þar keypti Gladbach hann á tólf milljónir evra. Thuram hefur alls leikið 43 leiki með Gladbach og skorað fimmtán mörk. Leikur Gladbach og Inter hefst klukkan 19:00 í kvöld. Auk þeirra eru Real Madrid og Shakhtar Donetsk í B-riðli Meistaradeildarinnar.
Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira