Hólmfríður kemur inn í hópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2020 16:30 Hólmfríður Magnúsdóttir í leik með íslenska landsliðinu á sínum tíma. Vísir/Daníel Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Avaldsnes í Noregi, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum í undankeppni EM. Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur kallað Hólmfríði Magnúsdóttur, inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíþjóð í undankeppni EM þann 27. október. Kemur þetta fram á vef KSÍ í dag. Hólmfríður Magnúsdóttir inn í hópinn - Knattspyrnusamband Íslands https://t.co/zVc4v56xud— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 17, 2020 Hin 36 ára gamla Hólmfríður kemur inn í hópinn fyrir Dagnýju Brynjarsdóttur sem hefur átt við meiðsli að glíma undanfarið. Hólmfríður hefur leikið 112 leiki fyrir A-landslið Íslands og skorað í þeim 37 mörk. Hún gekk nýverið til liðs við Avaldsnes að nýju eftir að hafa leikið með Selfyssingum í Pepsi Max deildinni. Því má segja að Selfyssingur sé að leysa Selfyssing af hólmi í landsliðinu þar sem Dagný er í dag leikmaður liðsins. Ísland og Svíþjóð gerðu 1-1 jafntefli er þau mættust á Laugardalsvelli og því er um algjöran úrslitaleik að ræða í riðlinum en bæði lið eru með 13 stig í efstu tveimur sætunum. Leikur Svíþjóðar og Íslands verður sýndur beint á Stöð 2 Sport þann 27. október. Fótbolti EM 2021 í Englandi Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sjá meira
Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Avaldsnes í Noregi, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum í undankeppni EM. Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur kallað Hólmfríði Magnúsdóttur, inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíþjóð í undankeppni EM þann 27. október. Kemur þetta fram á vef KSÍ í dag. Hólmfríður Magnúsdóttir inn í hópinn - Knattspyrnusamband Íslands https://t.co/zVc4v56xud— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 17, 2020 Hin 36 ára gamla Hólmfríður kemur inn í hópinn fyrir Dagnýju Brynjarsdóttur sem hefur átt við meiðsli að glíma undanfarið. Hólmfríður hefur leikið 112 leiki fyrir A-landslið Íslands og skorað í þeim 37 mörk. Hún gekk nýverið til liðs við Avaldsnes að nýju eftir að hafa leikið með Selfyssingum í Pepsi Max deildinni. Því má segja að Selfyssingur sé að leysa Selfyssing af hólmi í landsliðinu þar sem Dagný er í dag leikmaður liðsins. Ísland og Svíþjóð gerðu 1-1 jafntefli er þau mættust á Laugardalsvelli og því er um algjöran úrslitaleik að ræða í riðlinum en bæði lið eru með 13 stig í efstu tveimur sætunum. Leikur Svíþjóðar og Íslands verður sýndur beint á Stöð 2 Sport þann 27. október.
Fótbolti EM 2021 í Englandi Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn