Anthony Davis mun framlengja við Lakers Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. október 2020 22:31 Davis fagnar sigurkörfu sinni í einum af fjórum sigurleikjum Lakers gegn Denver Nuggets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Kevin C. Cox/Getty Images Anthony Davis, önnur af stórstjörnum NBA-meistara Los Angeles Lakers, mun framlengja samning sinn við liðið nú á næstu vikum. The Athletic eru meðal þeirra sem hafa fjallað um málið. Anthony Davis plans to re-sign with the Lakers. pic.twitter.com/pubjcMQseo— NBA TV (@NBATV) October 15, 2020 Davis gekk í raðir Lakers frá New Orleans Pelicans eins og frægt er orðið síðasta sumar. Hann gekk til liðs við Lakers-lið sem innihélt LeBron James og átti enn ein stjórstjarnan að vera á leiðinni. Þriðja stórstjarnan kom aldrei en það kom ekki að sök. Davis og Lebron fóru fyrir Lakers er félagið vann sinn 17. titil á ferlinum. Hinn magnaði LeBron vann þar með sinn fjórða á meðan hinn 27 ára gamli Davis vann sinn fyrsta NBA-meistaratitil. Þó það sé átta ára aldursmunur á þeim félögum þá hafa þeir náð einstaklega vel saman og spilar það – ásamt því að landa meistaratitlinum – eflaust inn í ákvörðun Davis að vera áfram í Englaborginni. Fari svo að þessir tveir fái aðra stórstjörnu til Lakers er ljóst að liðið er til alls líklegt að vinna tvö ár í röð.AP Photo/Mark J. Terrill Davis lék frábærlega í úrslitakeppninni, var með 27.7 stig að meðaltali í leik ásamt því að taka 9.7 fráköst og gefa 3.5 stoðsendingar. Þá setti hann niður stórar körfur á mikilvægum augnablikum ásamt því að taka leiki yfir þegar Lakers þurfti á því að halda. Samningur Davis er þannig að hann getur keypt sig út úr honum og samið við hvaða lið sem er nú á næstu vikum. Var talið að leikmaðurinn myndi mögulega gera það og sjá hvaða lið myndi bjóða honum stærsta samninginn. Nú herma fregnir hins vegar að Davis muni nýta sér ákvæði og segja upp samningnum en semja svo strax í kjölfarið við meistarana. Nokkrir valmöguleikar eru í boði, fara þeir allir eftir hversu langan samning Lakers og Davis gera. Það er allavega ljóst að hann mun eiga fyrir salti í grautinn á næstu árum. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Fjórir óvæntir sem hjálpuðu Lakers að landa titlinum Þó LeBron James og Anthony Davis séu stærstu nöfnin í liði Los Angeles Lakers þó voru margir sem spiluðu stóran þátt í að tryggja liðinu sinn 17. titil frá upphafi. 13. október 2020 22:46 Fær meistarahring þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu í úrslitakeppninni Los Angeles Lakers er ekki búið að gleyma framlagi Averys Bradley í vetur og hann fær meistarahring þótt hann hafi ekki spilað með liðinu í úrslitakeppninni. 13. október 2020 16:00 Barack Obama er stoltur af LeBron James LeBron James á sér öflugan stuðningsmann í Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseta. 13. október 2020 14:46 Spilaði varla hjá Lakers en var kominn úr að ofan áður en leikurinn kláraðist J.R. Smith spilaði bara í örfáar mínútur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í ár en var kominn úr að áður en leiktíminn rann út þegar NBA titilinn var í höfn hjá Lakers í nótt. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem skyrtuleysi J.R. Smith kemst í fréttirnar. 12. október 2020 16:31 LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“ LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt. 12. október 2020 09:31 Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 08:31 LeBron James í þrennustuði þegar Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn Los Angeles Lakers varð í nótt NBA-meistari í körfubolta eftir sannfærandi sigur í sjötta leiknum á móti Miami Heat í úrslitaeinvíginu um titilinn. Lakers endaði lengsta tímabil í sögu NBA með sínum fyrsta meistaratitli í tíu ár og þeim sautjánda í sögunni. 12. október 2020 02:25 Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Njarðvík | Barist um farmiða í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Sjá meira
Anthony Davis, önnur af stórstjörnum NBA-meistara Los Angeles Lakers, mun framlengja samning sinn við liðið nú á næstu vikum. The Athletic eru meðal þeirra sem hafa fjallað um málið. Anthony Davis plans to re-sign with the Lakers. pic.twitter.com/pubjcMQseo— NBA TV (@NBATV) October 15, 2020 Davis gekk í raðir Lakers frá New Orleans Pelicans eins og frægt er orðið síðasta sumar. Hann gekk til liðs við Lakers-lið sem innihélt LeBron James og átti enn ein stjórstjarnan að vera á leiðinni. Þriðja stórstjarnan kom aldrei en það kom ekki að sök. Davis og Lebron fóru fyrir Lakers er félagið vann sinn 17. titil á ferlinum. Hinn magnaði LeBron vann þar með sinn fjórða á meðan hinn 27 ára gamli Davis vann sinn fyrsta NBA-meistaratitil. Þó það sé átta ára aldursmunur á þeim félögum þá hafa þeir náð einstaklega vel saman og spilar það – ásamt því að landa meistaratitlinum – eflaust inn í ákvörðun Davis að vera áfram í Englaborginni. Fari svo að þessir tveir fái aðra stórstjörnu til Lakers er ljóst að liðið er til alls líklegt að vinna tvö ár í röð.AP Photo/Mark J. Terrill Davis lék frábærlega í úrslitakeppninni, var með 27.7 stig að meðaltali í leik ásamt því að taka 9.7 fráköst og gefa 3.5 stoðsendingar. Þá setti hann niður stórar körfur á mikilvægum augnablikum ásamt því að taka leiki yfir þegar Lakers þurfti á því að halda. Samningur Davis er þannig að hann getur keypt sig út úr honum og samið við hvaða lið sem er nú á næstu vikum. Var talið að leikmaðurinn myndi mögulega gera það og sjá hvaða lið myndi bjóða honum stærsta samninginn. Nú herma fregnir hins vegar að Davis muni nýta sér ákvæði og segja upp samningnum en semja svo strax í kjölfarið við meistarana. Nokkrir valmöguleikar eru í boði, fara þeir allir eftir hversu langan samning Lakers og Davis gera. Það er allavega ljóst að hann mun eiga fyrir salti í grautinn á næstu árum.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Fjórir óvæntir sem hjálpuðu Lakers að landa titlinum Þó LeBron James og Anthony Davis séu stærstu nöfnin í liði Los Angeles Lakers þó voru margir sem spiluðu stóran þátt í að tryggja liðinu sinn 17. titil frá upphafi. 13. október 2020 22:46 Fær meistarahring þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu í úrslitakeppninni Los Angeles Lakers er ekki búið að gleyma framlagi Averys Bradley í vetur og hann fær meistarahring þótt hann hafi ekki spilað með liðinu í úrslitakeppninni. 13. október 2020 16:00 Barack Obama er stoltur af LeBron James LeBron James á sér öflugan stuðningsmann í Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseta. 13. október 2020 14:46 Spilaði varla hjá Lakers en var kominn úr að ofan áður en leikurinn kláraðist J.R. Smith spilaði bara í örfáar mínútur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í ár en var kominn úr að áður en leiktíminn rann út þegar NBA titilinn var í höfn hjá Lakers í nótt. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem skyrtuleysi J.R. Smith kemst í fréttirnar. 12. október 2020 16:31 LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“ LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt. 12. október 2020 09:31 Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 08:31 LeBron James í þrennustuði þegar Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn Los Angeles Lakers varð í nótt NBA-meistari í körfubolta eftir sannfærandi sigur í sjötta leiknum á móti Miami Heat í úrslitaeinvíginu um titilinn. Lakers endaði lengsta tímabil í sögu NBA með sínum fyrsta meistaratitli í tíu ár og þeim sautjánda í sögunni. 12. október 2020 02:25 Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Njarðvík | Barist um farmiða í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Sjá meira
Fjórir óvæntir sem hjálpuðu Lakers að landa titlinum Þó LeBron James og Anthony Davis séu stærstu nöfnin í liði Los Angeles Lakers þó voru margir sem spiluðu stóran þátt í að tryggja liðinu sinn 17. titil frá upphafi. 13. október 2020 22:46
Fær meistarahring þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu í úrslitakeppninni Los Angeles Lakers er ekki búið að gleyma framlagi Averys Bradley í vetur og hann fær meistarahring þótt hann hafi ekki spilað með liðinu í úrslitakeppninni. 13. október 2020 16:00
Barack Obama er stoltur af LeBron James LeBron James á sér öflugan stuðningsmann í Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseta. 13. október 2020 14:46
Spilaði varla hjá Lakers en var kominn úr að ofan áður en leikurinn kláraðist J.R. Smith spilaði bara í örfáar mínútur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í ár en var kominn úr að áður en leiktíminn rann út þegar NBA titilinn var í höfn hjá Lakers í nótt. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem skyrtuleysi J.R. Smith kemst í fréttirnar. 12. október 2020 16:31
LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“ LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt. 12. október 2020 09:31
Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 08:31
LeBron James í þrennustuði þegar Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn Los Angeles Lakers varð í nótt NBA-meistari í körfubolta eftir sannfærandi sigur í sjötta leiknum á móti Miami Heat í úrslitaeinvíginu um titilinn. Lakers endaði lengsta tímabil í sögu NBA með sínum fyrsta meistaratitli í tíu ár og þeim sautjánda í sögunni. 12. október 2020 02:25