Birkir Már áfram í markagírnum: Því miður eru engir leikir fram undan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2020 21:29 Birkir Már Sævarsson í leiknum á móti Belgum í kvöld. Vísir/Vilhelm Birkir Már Sævarsson skoraði mark Íslands í tapinu á móti Belgíu í kvöld og átti mjög góðan leik með í sínum fyrsta leik með íslenska landsliðinu í smá tíma. „Mér fannst þetta vera fínn leikur hjá okkur og þá sérstaklega var seinni hálfleikurinn góður. Við náðum að leysa það sem var ekki eins gott hjá okkur í fyrri hálfleiknum,“ sagði Birkir Már Sævarsson í viðtali við Henry Birgir Gunnarsson eftir leikinn. „Það var frábært að koma aftur í landsliðið og þetta eru búnir að vera góðir níu eða tíu dagar með liðinu. Þetta var flott verkefni, við unnum leikinn sem skipti mestu máli og tryggðum okkur úrslitaleik í nóvember. Þetta var góður undirbúningur fyrir þann leik,“ sagði Birkir Már. Nú spyr bara þjóðin hvort að Birkir sé með einhver svör við því af hverju hann er farinn að skora í hverjum einasta leik. „Nei ég hef engin svör. Ætli það sé ekki bara að maðurinn er kominn í eitthvað ‚zone' fyrir framan markið. Mér er farið að líða betur og betur fyrir framan markið og ég er farinn að klára færin. Ég veit það ekki hvað ég á að segja. Maður dettur í einhvern svona gír og vonandi að það haldi bara sem lengst áfram,“ sagði Birkir Már en það er eitt slæmt við það. „Því miður eru engir leikir fram undan eins og þetta lítur úr núna. Þetta hlýtur að stoppa einhvers staðar,“ sagði Birkir Már en hvaða væntingar gerir hann til að spila leikinn á móti Ungverjum. Er hann að setja pressu á að spila þann leik. „Nei ekki í inn í byrjunarliðið því ég held að Gulli sé bara með þá stöðu og hann var frábær í þessum tveimur leikjum á undan þessum. Hann á skilið að spila þennan Ungverjaleik ef hann er heill. Ef þeir vilja fá mig í verkefnið, bæði til að styðja við bakið á Gulla og seta smá pressu á hann, þá er ég klár,“ sagði Birkir Már. Klippa: Viðtal við Birki Má Þjóðadeild UEFA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Birkir Már Sævarsson skoraði mark Íslands í tapinu á móti Belgíu í kvöld og átti mjög góðan leik með í sínum fyrsta leik með íslenska landsliðinu í smá tíma. „Mér fannst þetta vera fínn leikur hjá okkur og þá sérstaklega var seinni hálfleikurinn góður. Við náðum að leysa það sem var ekki eins gott hjá okkur í fyrri hálfleiknum,“ sagði Birkir Már Sævarsson í viðtali við Henry Birgir Gunnarsson eftir leikinn. „Það var frábært að koma aftur í landsliðið og þetta eru búnir að vera góðir níu eða tíu dagar með liðinu. Þetta var flott verkefni, við unnum leikinn sem skipti mestu máli og tryggðum okkur úrslitaleik í nóvember. Þetta var góður undirbúningur fyrir þann leik,“ sagði Birkir Már. Nú spyr bara þjóðin hvort að Birkir sé með einhver svör við því af hverju hann er farinn að skora í hverjum einasta leik. „Nei ég hef engin svör. Ætli það sé ekki bara að maðurinn er kominn í eitthvað ‚zone' fyrir framan markið. Mér er farið að líða betur og betur fyrir framan markið og ég er farinn að klára færin. Ég veit það ekki hvað ég á að segja. Maður dettur í einhvern svona gír og vonandi að það haldi bara sem lengst áfram,“ sagði Birkir Már en það er eitt slæmt við það. „Því miður eru engir leikir fram undan eins og þetta lítur úr núna. Þetta hlýtur að stoppa einhvers staðar,“ sagði Birkir Már en hvaða væntingar gerir hann til að spila leikinn á móti Ungverjum. Er hann að setja pressu á að spila þann leik. „Nei ekki í inn í byrjunarliðið því ég held að Gulli sé bara með þá stöðu og hann var frábær í þessum tveimur leikjum á undan þessum. Hann á skilið að spila þennan Ungverjaleik ef hann er heill. Ef þeir vilja fá mig í verkefnið, bæði til að styðja við bakið á Gulla og seta smá pressu á hann, þá er ég klár,“ sagði Birkir Már. Klippa: Viðtal við Birki Má
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira