Twitter eftir tapið: „Ekki í milljón ár var Mignolet líklegur að verja“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. október 2020 20:45 Birkir Bjarnason var með fyrirliðabandið í kvöld. vísir/vilhelm Ísland náði ekki að krækja í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið mætti Belgíu á Laugardalsvelli. Lokatölur urðu 2-1. Belgarnir komust yfir með marki Romelu Lukaku snemma leiks áður en Birkir Már Sævarsson skoraði eftir stórkostlega sendingu Rúnars Más Sigurjónssonar. Lukaku kom þó Belgum aftur yfir hlé og staðan 2-1 er liðin gengu til búningsherbergja. Í síðari hálfleik gerðist fátt markvert og lokatölur 2-1 sigur besta landslið heims, samkvæmt heimslista FIFA. Twitter var vel með á nótunum og lét landinn vel í sér heyra í kvöld. Brot af umræðunni má sjá hér að neðan. Styttist, my view #IceBel pic.twitter.com/rEYeu3gQN5— Gummi Ben (@GummiBen) October 14, 2020 Landsliðsþjálfararnir Erik Hamrén og Freyr Alexandersson fylgjast með íslenska liðinu úr sitthvoru glerherberginu eins og sést á þessari mynd Vilhelms Gunnarssonar. pic.twitter.com/6W4eIF1dR3— Sportið á Vísi (@VisirSport) October 14, 2020 Lukaku vs Hólmar pic.twitter.com/Nz6fre1vjj— Rikki G (@RikkiGje) October 14, 2020 Yannick Carrasco að verjast stungusendingu. Sá fiskur á þurru landi— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) October 14, 2020 Ekki í milljón ár var Mignolet líklegur að verja þarna.— Atli Viðar Björnsson (@atlividar) October 14, 2020 Birkir Már Sævarsson á að vera í landsliðinu sagði Heimir Guðjónsson. Veit hvað hann syngur.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 14, 2020 Haha þessi þræðing— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) October 14, 2020 Birkir bara getur ekki hætt að skora!?! Hendum manninum í senterinn bara móti ungverjum í nóvember — Gunnar Ormslev (@GunnarOrmslev) October 14, 2020 Litli frændi — gulligull1 (@GGunnleifsson) October 14, 2020 Er ekki hægt að fá helvítis #Fjallið í vörnina þegar Kári og Raggi eru báðir frá? Það ræður engin við belgíska nautið #ISLBEL— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 14, 2020 Birkir Már þessi gæi. Það sem þessi landsleikjagluggi er að sýna okkur er að gamla bandið kann þetta allt enn uppá 10! #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 14, 2020 Margt jákvætt. Of mikil virðing fyrir Belgum fyrstu 10 en vindurinn tók hrollinn úr okkar mönnum. Lukaku skrímslið er óstöðvandi og það veit Hólmar eftir þennan leik. Þurfum að reyna halda meira í boltann og blokkera sendingar á Lukaku.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 14, 2020 Lukaku að skora sitt 5ta mark gegn Íslandi. Það er það mesta sem belgískur landsliðsmaður hefur skorað gegn sama mótherjanum. #fotbolti— Gunnar Gunnarsson (@Zunderman) October 14, 2020 Er að horfa á #ENGDEN með Dönum og Breta og andrúmsloftið er spennuþrungið. Er búin að stinga ítrekað upp á að skipta yfir á #ISLBEL en fæ bara illt auga og dönsk blótsyrði í eyra.— Elín Margrét Böðvars (@Elinmargret) October 14, 2020 Birkir Már, besti tengdasonur Bolungarvíkur, minnir á sig með marki. Ég endurtek það sem eg sagði í kringum EM 2016: Bolungarvíkurkaupstaður reisi styttu af Stebbu og Birki núna, takk!— Birgir Olgeirsson (@BirgirOlgeirs) October 14, 2020 Svo væri fínt að mæta Belgíu ekki aftur næstu 20 árin eða svo. #fótbolti— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) October 14, 2020 Var ekki algjör óþarfi að henda sér niður í tæklingu þarna?Sem gamall varnarmaður sýndist mér hann vel geta fylgt honum bara út af endalínu og sleppt tæklingu, en ég reyndar spilaði með Haukum og er ekki inná vellinum.— Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) October 14, 2020 Playing in the Pepsi @BirkirSaevars - scoring against the #1 team in the world #ICEBELWhat a pass by @RunarSigurjons— Pablo Punyed (@PabloPunyed) October 14, 2020 Djöfulsins stand er á Gulla Victori! 240 mín komnar á 6 dögum— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) October 14, 2020 - Iceland (W0-D0-L8) are the only country to have a 100% losing record in the UEFA Nations League as San Marino drew last night against Liechtenstein. #NationsLeague pic.twitter.com/QSFTlFs8mK— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 14, 2020 Fínn leikur hja Sverri Inga6 hreinsanir5 sendingar lesnar7/7 skallaboltum unnir64 snertingar85,4% sendinga a semherja#fotbolti #ISLBEL— Gunnar Gunnarsson (@Zunderman) October 14, 2020 Það er ekkert varið í þessa þjóðardeild #ISLBEL #fotboltinet— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) October 14, 2020 Stoltur af íslenska liðinu gegn Belgum. Margt jákvætt gegn toppliði heimslistans. Rúnar Alex flottur í markinu, jafnvel betri en pabbi sinn á boltann #fotboltinet— Thorsteinn Gunnars (@thorsteinngu) October 14, 2020 Ég elska Birki. Ekki flókið. #fotboltinet #ISLBEL— Hanna-Katrín (@HannaKataF) October 14, 2020 @Skulason11 var að næla sér í náttslopp #Lukaku #IslBel #Fotboltinet— Magnús (@muggsson) October 14, 2020 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu jöfnunarmark „Vindsins“ í Dalnum: Birkir Már getur ekki hætt að skora Birkir Már Sævarsson skoraði sitt annað landsliðsmark í sínum 93. landsleik á móti Belgíu í kvöld. 14. október 2020 19:14 Í beinni: Ísland - Belgía | Besta landslið heims í Dalnum Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 20:32 Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu: Skipt um leikkerfi Byrjunarlið Íslands í leiknum við efsta lið heimslistans, Belgíu, í Þjóðadeildinni er klárt. Flautað er til leiks kl. 18.45 á Laugardalsvelli. 14. október 2020 17:24 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Ísland náði ekki að krækja í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið mætti Belgíu á Laugardalsvelli. Lokatölur urðu 2-1. Belgarnir komust yfir með marki Romelu Lukaku snemma leiks áður en Birkir Már Sævarsson skoraði eftir stórkostlega sendingu Rúnars Más Sigurjónssonar. Lukaku kom þó Belgum aftur yfir hlé og staðan 2-1 er liðin gengu til búningsherbergja. Í síðari hálfleik gerðist fátt markvert og lokatölur 2-1 sigur besta landslið heims, samkvæmt heimslista FIFA. Twitter var vel með á nótunum og lét landinn vel í sér heyra í kvöld. Brot af umræðunni má sjá hér að neðan. Styttist, my view #IceBel pic.twitter.com/rEYeu3gQN5— Gummi Ben (@GummiBen) October 14, 2020 Landsliðsþjálfararnir Erik Hamrén og Freyr Alexandersson fylgjast með íslenska liðinu úr sitthvoru glerherberginu eins og sést á þessari mynd Vilhelms Gunnarssonar. pic.twitter.com/6W4eIF1dR3— Sportið á Vísi (@VisirSport) October 14, 2020 Lukaku vs Hólmar pic.twitter.com/Nz6fre1vjj— Rikki G (@RikkiGje) October 14, 2020 Yannick Carrasco að verjast stungusendingu. Sá fiskur á þurru landi— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) October 14, 2020 Ekki í milljón ár var Mignolet líklegur að verja þarna.— Atli Viðar Björnsson (@atlividar) October 14, 2020 Birkir Már Sævarsson á að vera í landsliðinu sagði Heimir Guðjónsson. Veit hvað hann syngur.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 14, 2020 Haha þessi þræðing— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) October 14, 2020 Birkir bara getur ekki hætt að skora!?! Hendum manninum í senterinn bara móti ungverjum í nóvember — Gunnar Ormslev (@GunnarOrmslev) October 14, 2020 Litli frændi — gulligull1 (@GGunnleifsson) October 14, 2020 Er ekki hægt að fá helvítis #Fjallið í vörnina þegar Kári og Raggi eru báðir frá? Það ræður engin við belgíska nautið #ISLBEL— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 14, 2020 Birkir Már þessi gæi. Það sem þessi landsleikjagluggi er að sýna okkur er að gamla bandið kann þetta allt enn uppá 10! #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 14, 2020 Margt jákvætt. Of mikil virðing fyrir Belgum fyrstu 10 en vindurinn tók hrollinn úr okkar mönnum. Lukaku skrímslið er óstöðvandi og það veit Hólmar eftir þennan leik. Þurfum að reyna halda meira í boltann og blokkera sendingar á Lukaku.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 14, 2020 Lukaku að skora sitt 5ta mark gegn Íslandi. Það er það mesta sem belgískur landsliðsmaður hefur skorað gegn sama mótherjanum. #fotbolti— Gunnar Gunnarsson (@Zunderman) October 14, 2020 Er að horfa á #ENGDEN með Dönum og Breta og andrúmsloftið er spennuþrungið. Er búin að stinga ítrekað upp á að skipta yfir á #ISLBEL en fæ bara illt auga og dönsk blótsyrði í eyra.— Elín Margrét Böðvars (@Elinmargret) October 14, 2020 Birkir Már, besti tengdasonur Bolungarvíkur, minnir á sig með marki. Ég endurtek það sem eg sagði í kringum EM 2016: Bolungarvíkurkaupstaður reisi styttu af Stebbu og Birki núna, takk!— Birgir Olgeirsson (@BirgirOlgeirs) October 14, 2020 Svo væri fínt að mæta Belgíu ekki aftur næstu 20 árin eða svo. #fótbolti— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) October 14, 2020 Var ekki algjör óþarfi að henda sér niður í tæklingu þarna?Sem gamall varnarmaður sýndist mér hann vel geta fylgt honum bara út af endalínu og sleppt tæklingu, en ég reyndar spilaði með Haukum og er ekki inná vellinum.— Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) October 14, 2020 Playing in the Pepsi @BirkirSaevars - scoring against the #1 team in the world #ICEBELWhat a pass by @RunarSigurjons— Pablo Punyed (@PabloPunyed) October 14, 2020 Djöfulsins stand er á Gulla Victori! 240 mín komnar á 6 dögum— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) October 14, 2020 - Iceland (W0-D0-L8) are the only country to have a 100% losing record in the UEFA Nations League as San Marino drew last night against Liechtenstein. #NationsLeague pic.twitter.com/QSFTlFs8mK— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 14, 2020 Fínn leikur hja Sverri Inga6 hreinsanir5 sendingar lesnar7/7 skallaboltum unnir64 snertingar85,4% sendinga a semherja#fotbolti #ISLBEL— Gunnar Gunnarsson (@Zunderman) October 14, 2020 Það er ekkert varið í þessa þjóðardeild #ISLBEL #fotboltinet— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) October 14, 2020 Stoltur af íslenska liðinu gegn Belgum. Margt jákvætt gegn toppliði heimslistans. Rúnar Alex flottur í markinu, jafnvel betri en pabbi sinn á boltann #fotboltinet— Thorsteinn Gunnars (@thorsteinngu) October 14, 2020 Ég elska Birki. Ekki flókið. #fotboltinet #ISLBEL— Hanna-Katrín (@HannaKataF) October 14, 2020 @Skulason11 var að næla sér í náttslopp #Lukaku #IslBel #Fotboltinet— Magnús (@muggsson) October 14, 2020
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu jöfnunarmark „Vindsins“ í Dalnum: Birkir Már getur ekki hætt að skora Birkir Már Sævarsson skoraði sitt annað landsliðsmark í sínum 93. landsleik á móti Belgíu í kvöld. 14. október 2020 19:14 Í beinni: Ísland - Belgía | Besta landslið heims í Dalnum Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 20:32 Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu: Skipt um leikkerfi Byrjunarlið Íslands í leiknum við efsta lið heimslistans, Belgíu, í Þjóðadeildinni er klárt. Flautað er til leiks kl. 18.45 á Laugardalsvelli. 14. október 2020 17:24 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Sjáðu jöfnunarmark „Vindsins“ í Dalnum: Birkir Már getur ekki hætt að skora Birkir Már Sævarsson skoraði sitt annað landsliðsmark í sínum 93. landsleik á móti Belgíu í kvöld. 14. október 2020 19:14
Í beinni: Ísland - Belgía | Besta landslið heims í Dalnum Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 20:32
Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu: Skipt um leikkerfi Byrjunarlið Íslands í leiknum við efsta lið heimslistans, Belgíu, í Þjóðadeildinni er klárt. Flautað er til leiks kl. 18.45 á Laugardalsvelli. 14. október 2020 17:24