Anníe Mist: Ég er tilbúin að þjást Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2020 09:01 Anníe Mist Þórisdóttir er að keyra sig í gang á æfingum þessa dagana og það kostar mikla orku og mikinn vilja. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir segist aldrei hafa verið nærri því að hætta í miðri æfingu og í gær. Hún er hins vegar tilbúin að leggja ýmislegt á sig til að verða betri. Íslenska CrossFit stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir er á fullri ferð á leið sinni aftur inn í CrossFit íþróttina og á þeirri vegferð þarf hún að komast yfir marga hjalla. Anníe Mist sagði frá einum slíkum hjalla í sögu sinni á Instagram í gær en þá greindi hún frá mjög erfiðari æfingu sem tók virkilega á. „Ég var að klára hjólaæfingu morgunsins. Þið afsakið hárið mitt en ég lá á gólfinu og var að vorkenna sjálfri mér,“ sagði Anníe Mist Þórisdóttir kósveitt og greinilega nýbúin með æfinguna. Anníe Mist Þórisdóttir ræðir hér málin við fylgjendur sínar eftir þessa mjög svo erfiðu æfingu.Instagram/@anniethorisdottir „Ég hef aldrei komist nær því að gefast upp í miðri æfingu síðan ég fæddi barnið,“ sagði Anníe Mist „Þegar hlutirnir verða svona erfiðir þá verður þú að einbeita þér að því að þú veist þá að þú sért að verða betri. Ég hugsaði um það og hægði á mér í fimm sekúndur en jó svo hraðann aftur,“ sagði Anníe Mist. „Ég ákvað að ég væri tilbúin að þjást af því að ég vil verða betri,“ sagði Anníe Mist og deildi æfingunni sem má sjá hér fyrir neðan. Hún skoraði á fylgjendur sína að prufa þessa æfingu. Instagram/@anniethorisdottir CrossFit Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Brynjólfur tryggði Haukum stig á síðustu stundu Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir segist aldrei hafa verið nærri því að hætta í miðri æfingu og í gær. Hún er hins vegar tilbúin að leggja ýmislegt á sig til að verða betri. Íslenska CrossFit stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir er á fullri ferð á leið sinni aftur inn í CrossFit íþróttina og á þeirri vegferð þarf hún að komast yfir marga hjalla. Anníe Mist sagði frá einum slíkum hjalla í sögu sinni á Instagram í gær en þá greindi hún frá mjög erfiðari æfingu sem tók virkilega á. „Ég var að klára hjólaæfingu morgunsins. Þið afsakið hárið mitt en ég lá á gólfinu og var að vorkenna sjálfri mér,“ sagði Anníe Mist Þórisdóttir kósveitt og greinilega nýbúin með æfinguna. Anníe Mist Þórisdóttir ræðir hér málin við fylgjendur sínar eftir þessa mjög svo erfiðu æfingu.Instagram/@anniethorisdottir „Ég hef aldrei komist nær því að gefast upp í miðri æfingu síðan ég fæddi barnið,“ sagði Anníe Mist „Þegar hlutirnir verða svona erfiðir þá verður þú að einbeita þér að því að þú veist þá að þú sért að verða betri. Ég hugsaði um það og hægði á mér í fimm sekúndur en jó svo hraðann aftur,“ sagði Anníe Mist. „Ég ákvað að ég væri tilbúin að þjást af því að ég vil verða betri,“ sagði Anníe Mist og deildi æfingunni sem má sjá hér fyrir neðan. Hún skoraði á fylgjendur sína að prufa þessa æfingu. Instagram/@anniethorisdottir
CrossFit Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Brynjólfur tryggði Haukum stig á síðustu stundu Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Sjá meira