Þrír úr ítalska 21 árs landsliðinu greindust með kórónuveiruna við komuna í Keflavík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2020 09:20 Leikmenn ítalska 21 árs landsliðsins fyrir leik á móti Armeníu í nóvember í fyrra. Getty/Maurizio Lagana Ítalska knattspyrnusambandið hefur staðfest það að þrír úr 21 árs landsliði Ítala séu með kórónuveiruna en þetta kom í ljós þegar þeir fóru í smitpróf í Keflavík. Tveir leikmenn og einn starfsmaður greindust með kórónuveiruna við komuna til Íslands en allur hópurinn fór í smitpróf í Leifsstöð. Þetta fékk fótboltavefurinn football-italia.net staðfest frá sambandinu. "One footballer has symptoms and is being constantly monitored by the medical staff of the National team. The other two have a lower viral load and have already had another swab to have further confirmation of the diagnosis." #ItalyU21 Full story: https://t.co/s0ybLpPpR6 https://t.co/jJoR60Xy1S— footballitalia (@footballitalia) October 9, 2020 Ítalir eiga að mæta Íslandi á Víkingsvelli í dag í undankeppni EM 21 árs landsliða. Leikurinn er klukkan 15:30 í dag og verður fylgst grannt með gangi mála á Vísi. Allur ítalski hópurinn hafði farið þrisvar í próf áður en þeir flugu til Íslands og voru þeir þá allir neikvæðir. Einn af þessum þremur er með einkenni en hinir tveir voru ekki með eins mikið af veirunni í sér. Leikmennirnir Alessandro Bastoni og Marco Carnesecchi fóru hins vegar ekki með til Íslands þar sem að þeir voru komnir með kórónuveiruna. Ítalska knattspyrnusambandið segist ætla að vera í sambandi við íslensk heilbrigðisyfirvöld og Knattspyrnusamband Evrópu til að meta næstu skref. Frekari upplýsingar um framhaldið munu koma fram seinna í dag. Fótbolti Keflavíkurflugvöllur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Ítalska knattspyrnusambandið hefur staðfest það að þrír úr 21 árs landsliði Ítala séu með kórónuveiruna en þetta kom í ljós þegar þeir fóru í smitpróf í Keflavík. Tveir leikmenn og einn starfsmaður greindust með kórónuveiruna við komuna til Íslands en allur hópurinn fór í smitpróf í Leifsstöð. Þetta fékk fótboltavefurinn football-italia.net staðfest frá sambandinu. "One footballer has symptoms and is being constantly monitored by the medical staff of the National team. The other two have a lower viral load and have already had another swab to have further confirmation of the diagnosis." #ItalyU21 Full story: https://t.co/s0ybLpPpR6 https://t.co/jJoR60Xy1S— footballitalia (@footballitalia) October 9, 2020 Ítalir eiga að mæta Íslandi á Víkingsvelli í dag í undankeppni EM 21 árs landsliða. Leikurinn er klukkan 15:30 í dag og verður fylgst grannt með gangi mála á Vísi. Allur ítalski hópurinn hafði farið þrisvar í próf áður en þeir flugu til Íslands og voru þeir þá allir neikvæðir. Einn af þessum þremur er með einkenni en hinir tveir voru ekki með eins mikið af veirunni í sér. Leikmennirnir Alessandro Bastoni og Marco Carnesecchi fóru hins vegar ekki með til Íslands þar sem að þeir voru komnir með kórónuveiruna. Ítalska knattspyrnusambandið segist ætla að vera í sambandi við íslensk heilbrigðisyfirvöld og Knattspyrnusamband Evrópu til að meta næstu skref. Frekari upplýsingar um framhaldið munu koma fram seinna í dag.
Fótbolti Keflavíkurflugvöllur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira