Klaufagangur í maí afdrifaríkur fyrir Söru: Fékk loksins svarið á mánudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2020 08:01 Sara Sigmundsdóttir hafði ekki kraftinn sem þurfti til í harðri baráttu um sæti í ofurúrslitin á heimsleikunum. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir gerði upp heimsleikana í þremur færslum á Instagram síðu sinni í gærkvöldi. Hún sagði þar frá því sem hefur verið að angra hana síðustu mánuði. Sara var langt frá sínu besta á heimsleikunum og endaði í 21. sæti en fimm efstu konurnar tryggðu sér sæti í úrslitunum um heimsmeistaratitilinn. Þaer bjuggust flestir við að sjá Söru en hún var aldrei með í baráttunni um þau sæti. „Við sem erum að elta CrossFit drauminn erum öll að glíma við særindi, eymsli, stífleika og bólgur. Það er allt hluti af því að vera íþróttamaður og ýta sjálfum sér eins langt og þú kemst. Við skrifuðum upp á þetta og það er síðan undir okkur og okkar teymi komið að dæma um það hvort við séum í ástandi til að keppa eða ekki,“ hóf Sara Sigmundsdóttir fyrstu færslu sína. „Af þeim sökum ætla ég ekki að koma með neinar afsakanir vegna frammistöðu minnar á heimsleikunum en ég viðurkenni það að ég stóðst ekki þær kröfur sem ég set sjálfri mér. Ég gerði ekki nóg og það er mér að kenna. Þær sem komust í fimm manna úrslitin unnu fyrir því og ég get ekki beðið eftir því að sjá þær keppa eftir tvær vikur,“ skrifaði Sara. Sara sagði síðan frá því sem enginn vissu um en marga grunaði þegar þeir sáu hana keppa á heimsleikunum á dögunum. Hún var ekki lík sjálfri sér og það var ástæða fyrir því. „Ég hef verið að glíma við afleiðingar þess að hafa á dottið klaufalega í kassahoppi í maí þar sem ég fékk stóran skurð framan á legginn og þurfti að fá tólf sauma,“ skrifaði Sara í færslu númer tvö. View this post on Instagram Keeping it Honest and Real: Part 1 All of us who are chasing the Crossfit dream are dealing with some nags, soreness, stiffness and inflammation. It s all a part of being an athlete and pushing yourself to the limit. We signed up for this and it is up to ourselves, and our team, to determine if we are fit to compete or not. Therefore, I will not offer any excuses for my performance at the @crossfitgames but I will admit it was way below the standards that I have set for myself. I came up short and that is on me. You girls who finished in the top 5 earned it and I can't wait to watch you crush it in 2 weeks. More in Part 2 A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Oct 8, 2020 at 2:48pm PDT „Þetta var aðeins nokkrum vikum fyrir Rogue Invitational mótið og ég var í kapphlaupi við tímann. Ég leyfði sárinu því ekki að fá allan þann tíma sem það þurfti til að gróa, skrifaði Sara og hélt áfram: „Eftir að sárið lokaðist þá fékk ég sýkingu í það. Bólgan jókst síðan hratt og eftir nokkra klukkutíma leit út fyrir að ég væri með annað hné á miðjum leggnum,“ skrifaði Sara og birti mynd af bólgunni. „Aftur þurfti ég að bruna upp á spítala þar sem ég fór í litla aðgerð og ég fór síðan á sýklalyf. Þegar ég mátti æfa á nýjan leik þá hugsaði ég ekki meira um þetta og tengdi aldrei að þau óþægindi sem ég var að finna fyrir væru eitthvað út af þessu,“ skrifaði Sara. Það var næringarfræðingurinn hennar Söru sem benti henni síðan á það að hún gæti hafa fengið skort á hormóninu Kortisól vegna sýkingarinnar. Kortisól er eitt af stresshormónunum sem eru lífsnauðsynleg við álag og þegar hætta steðjar að. „Þegar hann fór yfir einkennin sem fylgja skorti á adrenalíni þá fannst mér hann vera bara að lýsa lífi mínu,“ skrifaði Sara. Hún segist hafa farið í Kortisól-próf en ekki fyrr en of seint. „Ég fékk niðurstöðuna á síðasta mánudag og þar kom í ljós að ég var með alltof lítið af þessu Kortisól hormóni. Það er léttir að vita loksins hvað var að og hver var ástæðan fyrir því að ég hef ekki verið ég sjálf síðustu mánuði,“ skrifaði Sara. Hún horfir svo til framtíðar í þriðju færslunni sinni en hér fyrir ofan og neðan má sjá þessar þrjár færslur Söru sem skýra svo margt. View this post on Instagram Keeping it Honest and Real: Part 2 I have been dealing with an issue that originated in one clumsy box jump in May, where I split my shin wide open and ended up in the emergency room with 12 stitches This was just few weeks before the @rogueinvitational, so I was in a race against time and allowed a shorter time than I should have to let the wound heal. 8 weeks later, after the wound had totally closed, an infection emerged. The swelling progressed rapidly and within hours it looked like I had a second knee on my left leg. Again I had to rush to the emergency room, this time for a minimal surgery which was followed by a cycle of strong antibiotics. Once I was passed fit to start training again, I just moved on and did not really think back on this. I never really made the connection between this and the discomfort I was experiencing until my nutrition coach pointed out that I might have developed a cortisol issue as a result of the infection. As he described all the symptoms of adrenal insufficiency I felt like he was describing my current life. A little too late I underwent a cortisol test and on this past Monday I finally received a firm diagnosis confirming that my cortisol levels were way too low. It is a huge relief to have these results and thankful to have figured out one of the reasons why I have not been fully myself in recent months. Continued in Part 3 A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Oct 8, 2020 at 2:49pm PDT View this post on Instagram Keeping it Honest and Real: Part 3 I will admit it is hard to start off season on the back of recent events but I now have a path forward. I am going to embrace the challenge and take the time I need to fully recover and calculate my next moves while spending time with my people, and of course spoiling Moli A LOT School has started again so a part of my focus is now back on my studies. I am also actively conversing with pioneers in their field on topics such as the mental side of being a competitive athlete, modifications to my nutrition and how to set up training for the next season. I feel good about this process and come February when the new season starts my promise to myself is to be fully recharged, lazer focused and ready to rock. To finish this off I want to say how grateful I am for my supporters, my team and my closest circle. I may be competing as an individual but none of this would work if I did not have you with me and believing in me. In recent days I have been reading through the messages and letters I have received and my heart has melted over and over again. I struggle to find the words to explain how much this means to me and how much this reinforces my will to come back stronger. From the bottom of my heart - thank you A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Oct 8, 2020 at 2:50pm PDT Átta ára ensk stelpa bræddi hjarta Söru Svakalegur munur á því hvernig Sara og Tia kláruðu „Djöfulsins Díönu“ Sara endaði æfinguna á sjúkrahúsi og daginn með tólf spor CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Fleiri fréttir United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Sjá meira
Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir gerði upp heimsleikana í þremur færslum á Instagram síðu sinni í gærkvöldi. Hún sagði þar frá því sem hefur verið að angra hana síðustu mánuði. Sara var langt frá sínu besta á heimsleikunum og endaði í 21. sæti en fimm efstu konurnar tryggðu sér sæti í úrslitunum um heimsmeistaratitilinn. Þaer bjuggust flestir við að sjá Söru en hún var aldrei með í baráttunni um þau sæti. „Við sem erum að elta CrossFit drauminn erum öll að glíma við særindi, eymsli, stífleika og bólgur. Það er allt hluti af því að vera íþróttamaður og ýta sjálfum sér eins langt og þú kemst. Við skrifuðum upp á þetta og það er síðan undir okkur og okkar teymi komið að dæma um það hvort við séum í ástandi til að keppa eða ekki,“ hóf Sara Sigmundsdóttir fyrstu færslu sína. „Af þeim sökum ætla ég ekki að koma með neinar afsakanir vegna frammistöðu minnar á heimsleikunum en ég viðurkenni það að ég stóðst ekki þær kröfur sem ég set sjálfri mér. Ég gerði ekki nóg og það er mér að kenna. Þær sem komust í fimm manna úrslitin unnu fyrir því og ég get ekki beðið eftir því að sjá þær keppa eftir tvær vikur,“ skrifaði Sara. Sara sagði síðan frá því sem enginn vissu um en marga grunaði þegar þeir sáu hana keppa á heimsleikunum á dögunum. Hún var ekki lík sjálfri sér og það var ástæða fyrir því. „Ég hef verið að glíma við afleiðingar þess að hafa á dottið klaufalega í kassahoppi í maí þar sem ég fékk stóran skurð framan á legginn og þurfti að fá tólf sauma,“ skrifaði Sara í færslu númer tvö. View this post on Instagram Keeping it Honest and Real: Part 1 All of us who are chasing the Crossfit dream are dealing with some nags, soreness, stiffness and inflammation. It s all a part of being an athlete and pushing yourself to the limit. We signed up for this and it is up to ourselves, and our team, to determine if we are fit to compete or not. Therefore, I will not offer any excuses for my performance at the @crossfitgames but I will admit it was way below the standards that I have set for myself. I came up short and that is on me. You girls who finished in the top 5 earned it and I can't wait to watch you crush it in 2 weeks. More in Part 2 A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Oct 8, 2020 at 2:48pm PDT „Þetta var aðeins nokkrum vikum fyrir Rogue Invitational mótið og ég var í kapphlaupi við tímann. Ég leyfði sárinu því ekki að fá allan þann tíma sem það þurfti til að gróa, skrifaði Sara og hélt áfram: „Eftir að sárið lokaðist þá fékk ég sýkingu í það. Bólgan jókst síðan hratt og eftir nokkra klukkutíma leit út fyrir að ég væri með annað hné á miðjum leggnum,“ skrifaði Sara og birti mynd af bólgunni. „Aftur þurfti ég að bruna upp á spítala þar sem ég fór í litla aðgerð og ég fór síðan á sýklalyf. Þegar ég mátti æfa á nýjan leik þá hugsaði ég ekki meira um þetta og tengdi aldrei að þau óþægindi sem ég var að finna fyrir væru eitthvað út af þessu,“ skrifaði Sara. Það var næringarfræðingurinn hennar Söru sem benti henni síðan á það að hún gæti hafa fengið skort á hormóninu Kortisól vegna sýkingarinnar. Kortisól er eitt af stresshormónunum sem eru lífsnauðsynleg við álag og þegar hætta steðjar að. „Þegar hann fór yfir einkennin sem fylgja skorti á adrenalíni þá fannst mér hann vera bara að lýsa lífi mínu,“ skrifaði Sara. Hún segist hafa farið í Kortisól-próf en ekki fyrr en of seint. „Ég fékk niðurstöðuna á síðasta mánudag og þar kom í ljós að ég var með alltof lítið af þessu Kortisól hormóni. Það er léttir að vita loksins hvað var að og hver var ástæðan fyrir því að ég hef ekki verið ég sjálf síðustu mánuði,“ skrifaði Sara. Hún horfir svo til framtíðar í þriðju færslunni sinni en hér fyrir ofan og neðan má sjá þessar þrjár færslur Söru sem skýra svo margt. View this post on Instagram Keeping it Honest and Real: Part 2 I have been dealing with an issue that originated in one clumsy box jump in May, where I split my shin wide open and ended up in the emergency room with 12 stitches This was just few weeks before the @rogueinvitational, so I was in a race against time and allowed a shorter time than I should have to let the wound heal. 8 weeks later, after the wound had totally closed, an infection emerged. The swelling progressed rapidly and within hours it looked like I had a second knee on my left leg. Again I had to rush to the emergency room, this time for a minimal surgery which was followed by a cycle of strong antibiotics. Once I was passed fit to start training again, I just moved on and did not really think back on this. I never really made the connection between this and the discomfort I was experiencing until my nutrition coach pointed out that I might have developed a cortisol issue as a result of the infection. As he described all the symptoms of adrenal insufficiency I felt like he was describing my current life. A little too late I underwent a cortisol test and on this past Monday I finally received a firm diagnosis confirming that my cortisol levels were way too low. It is a huge relief to have these results and thankful to have figured out one of the reasons why I have not been fully myself in recent months. Continued in Part 3 A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Oct 8, 2020 at 2:49pm PDT View this post on Instagram Keeping it Honest and Real: Part 3 I will admit it is hard to start off season on the back of recent events but I now have a path forward. I am going to embrace the challenge and take the time I need to fully recover and calculate my next moves while spending time with my people, and of course spoiling Moli A LOT School has started again so a part of my focus is now back on my studies. I am also actively conversing with pioneers in their field on topics such as the mental side of being a competitive athlete, modifications to my nutrition and how to set up training for the next season. I feel good about this process and come February when the new season starts my promise to myself is to be fully recharged, lazer focused and ready to rock. To finish this off I want to say how grateful I am for my supporters, my team and my closest circle. I may be competing as an individual but none of this would work if I did not have you with me and believing in me. In recent days I have been reading through the messages and letters I have received and my heart has melted over and over again. I struggle to find the words to explain how much this means to me and how much this reinforces my will to come back stronger. From the bottom of my heart - thank you A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Oct 8, 2020 at 2:50pm PDT Átta ára ensk stelpa bræddi hjarta Söru Svakalegur munur á því hvernig Sara og Tia kláruðu „Djöfulsins Díönu“ Sara endaði æfinguna á sjúkrahúsi og daginn með tólf spor
CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Fleiri fréttir United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Sjá meira