Paris Hilton opnar sig enn frekar um ofbeldið sem hún mátti þola Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2020 14:30 „Þetta er eitthvað sem ég ætlaði aldrei að tala um við neinn,“ segir athafnakonan Paris Hilton í spjallþætti Kelly Clarkson en um miðjan september kom út heimildarmynd um Hilton. Paris Hilton vakti fyrst fyrst athygli í þáttunum The Simple Life þar sem sýnt var frá lífi hennar og Nicole Richie. Síðan þá hefur hún skapað sér nafn í viðskiptaheiminum og staðið sig vel. Hún er barnabarn Conrad Hilton sem stofnaði Hilton hótelkeðjuna. Líf hennar hefur ekki alltaf verið dans á rósum en fjallað er um raunverulegu sögu Parisar Hilton í heimildarmyndinni The Real Story of Paris Hilton. Í myndinni opnar hún sig um skelfilega lífsreynslu þegar hún var í heimavistarskólanum Provo Canyon í Utah. Þar hafi verið komið mjög illa fram við hana í þá 11 mánuði þar sem hún var í skólanum. Hún segir að starfsmenn skólans hafi beitt hana bæði andlegu og líkamlegu ofbeldi á þeim tíma. Paris Hilton fær enn martraðir vegna skólagöngunnar. „Ég reyndi að eyða þessum minningum þar sem þær voru of sársaukafullar. Ég var beitt bæði andlega og líkamlegu ofbeldi í þessum skóla. Foreldrar mínir komust ekki að þessu fyrr en heimildarmyndin kom út. Ég hef aldrei sagt neinum frá þessu, fyrr en núna. Þetta hefur verið mitt stærsta leyndarmál alla ævi,“ segir Paris en myndin átti fyrst og fremst að snúast um líf Paris Hilton og ætlaðu hún sér aldrei að opna sig um ofbeldið en eftir að hafa fundið traust leikstjórans ákvað hún að opna á málið. Hollywood Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Fleiri fréttir Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Sjá meira
„Þetta er eitthvað sem ég ætlaði aldrei að tala um við neinn,“ segir athafnakonan Paris Hilton í spjallþætti Kelly Clarkson en um miðjan september kom út heimildarmynd um Hilton. Paris Hilton vakti fyrst fyrst athygli í þáttunum The Simple Life þar sem sýnt var frá lífi hennar og Nicole Richie. Síðan þá hefur hún skapað sér nafn í viðskiptaheiminum og staðið sig vel. Hún er barnabarn Conrad Hilton sem stofnaði Hilton hótelkeðjuna. Líf hennar hefur ekki alltaf verið dans á rósum en fjallað er um raunverulegu sögu Parisar Hilton í heimildarmyndinni The Real Story of Paris Hilton. Í myndinni opnar hún sig um skelfilega lífsreynslu þegar hún var í heimavistarskólanum Provo Canyon í Utah. Þar hafi verið komið mjög illa fram við hana í þá 11 mánuði þar sem hún var í skólanum. Hún segir að starfsmenn skólans hafi beitt hana bæði andlegu og líkamlegu ofbeldi á þeim tíma. Paris Hilton fær enn martraðir vegna skólagöngunnar. „Ég reyndi að eyða þessum minningum þar sem þær voru of sársaukafullar. Ég var beitt bæði andlega og líkamlegu ofbeldi í þessum skóla. Foreldrar mínir komust ekki að þessu fyrr en heimildarmyndin kom út. Ég hef aldrei sagt neinum frá þessu, fyrr en núna. Þetta hefur verið mitt stærsta leyndarmál alla ævi,“ segir Paris en myndin átti fyrst og fremst að snúast um líf Paris Hilton og ætlaðu hún sér aldrei að opna sig um ofbeldið en eftir að hafa fundið traust leikstjórans ákvað hún að opna á málið.
Hollywood Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Fleiri fréttir Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Sjá meira