Sigríður hélt á jónunni í annarri og sónarmyndinni í hinni og grét og grét Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2020 14:14 Rætt verður við Sigríði í þættinum Fósturbörn á Stöð 2 á mánudagskvöldið. Sigríður Ingibjörg var 26 ára þegar hún komst að því að hún væri ólétt. Þá hafði hún ekki verið edrú frá því hún var 13 ára, var ekki tilbúin að verða móðir, vildi ekki ala upp barn við þær aðstæður sem hún ólst upp við enda man hún í raun ekki eftir foreldrum sínum öðruvísi en fullum og vildi fara í fóstureyðingu. Nú á annað ár hefur Sindri Sindrason fylgt Sigríði eftir og fá áhorfendur Stöðvar 2 að kynnast henni í fyrsta þættinum af þriðju þáttaröð af Fósturbörnum sem hefst mánudaginn 5. október á Stöð 2. Hér að neðan má sjá brot úr þættinum. „Ég ætlaði að fara í háskóla og var á leiðinni og búin að borga skólagjöldin. Ég var búinn að pakka og á leiðinni á Laugavatn í íþróttaskóla í heilsufræði. Ég man vel eftir þessu, þetta var í ágúst og ég var búin að sækja lykilinn minn fyrir heimavistina,“ segir Sigríður en kvöldið áður en hún átti að fara á Laugavatn ákvað hún að fara í partí. Inga var í neyslu þegar hún komst að því að hún væri barnshafandi. „Það partí var bara að klárast fyrir sex mánuðum,“ segir Inga en þá fékk hún óvæntar fréttir, hún var ólétt. „Ég var komin rúmlega tólf vikur þegar ég komst að því að ég væri ólétt. Mig grunaði það og átti pláss inn á Vogi og var búin að bíða eftir þeirri innlögn í fimm mánuði. Ég fékk svo mikið sjokk og svo mikla fíkn að ég datt í það daginn eftir á planinu á Vogi, vitandi það að ég væri ólétt.“ Hún segist hafa gert sér grein fyrir því að hún væri ekki í neinni stöðu til að fara annast barn. „Svo fer ég í sónarinn og ekki edrú. Myndirnar sem ég fæ þá sé ég hana vera veifa mér. Hún var með alla fingur upp í loft og var að veifa mér. Þetta var hræðilegur tími, ég verð að viðurkenna það. Ég hélt á jónunni með einni og sónarmyndinni í hinni og grét og grét. Þarna fæ ég smjörþefinn af því, það sem ég hef alltaf dæmt foreldrana mína fyrir alla ævi, að geta ekki hætt. Ég var svo langt leidd í neyslu og var ekkert viss um það hvort ég gæti snúið við blaðinu,“ segir Inga sem velti fóstureyðingu fyrir sér en eins og áður segir verður fyrsti þátturinn sýndur á Stöð 2 á mánudagskvöldið. Klippa: Sigríður hélt á jónunni í annarri og sónarmyndinni í hinni og grét og grét Fósturbörn Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Sjá meira
Sigríður Ingibjörg var 26 ára þegar hún komst að því að hún væri ólétt. Þá hafði hún ekki verið edrú frá því hún var 13 ára, var ekki tilbúin að verða móðir, vildi ekki ala upp barn við þær aðstæður sem hún ólst upp við enda man hún í raun ekki eftir foreldrum sínum öðruvísi en fullum og vildi fara í fóstureyðingu. Nú á annað ár hefur Sindri Sindrason fylgt Sigríði eftir og fá áhorfendur Stöðvar 2 að kynnast henni í fyrsta þættinum af þriðju þáttaröð af Fósturbörnum sem hefst mánudaginn 5. október á Stöð 2. Hér að neðan má sjá brot úr þættinum. „Ég ætlaði að fara í háskóla og var á leiðinni og búin að borga skólagjöldin. Ég var búinn að pakka og á leiðinni á Laugavatn í íþróttaskóla í heilsufræði. Ég man vel eftir þessu, þetta var í ágúst og ég var búin að sækja lykilinn minn fyrir heimavistina,“ segir Sigríður en kvöldið áður en hún átti að fara á Laugavatn ákvað hún að fara í partí. Inga var í neyslu þegar hún komst að því að hún væri barnshafandi. „Það partí var bara að klárast fyrir sex mánuðum,“ segir Inga en þá fékk hún óvæntar fréttir, hún var ólétt. „Ég var komin rúmlega tólf vikur þegar ég komst að því að ég væri ólétt. Mig grunaði það og átti pláss inn á Vogi og var búin að bíða eftir þeirri innlögn í fimm mánuði. Ég fékk svo mikið sjokk og svo mikla fíkn að ég datt í það daginn eftir á planinu á Vogi, vitandi það að ég væri ólétt.“ Hún segist hafa gert sér grein fyrir því að hún væri ekki í neinni stöðu til að fara annast barn. „Svo fer ég í sónarinn og ekki edrú. Myndirnar sem ég fæ þá sé ég hana vera veifa mér. Hún var með alla fingur upp í loft og var að veifa mér. Þetta var hræðilegur tími, ég verð að viðurkenna það. Ég hélt á jónunni með einni og sónarmyndinni í hinni og grét og grét. Þarna fæ ég smjörþefinn af því, það sem ég hef alltaf dæmt foreldrana mína fyrir alla ævi, að geta ekki hætt. Ég var svo langt leidd í neyslu og var ekkert viss um það hvort ég gæti snúið við blaðinu,“ segir Inga sem velti fóstureyðingu fyrir sér en eins og áður segir verður fyrsti þátturinn sýndur á Stöð 2 á mánudagskvöldið. Klippa: Sigríður hélt á jónunni í annarri og sónarmyndinni í hinni og grét og grét
Fósturbörn Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Sjá meira