Fyrirliði armenska landsliðsins tekur herþjónustu fram yfir fótboltann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2020 16:30 Varazdat Haroyan skoraðist ekki undan og gekk í armenska herinn. getty/TF-Images Ekkert verður af félagaskiptum armenska landsliðsmannsins Varazdat Haroyan til AEL Larissa í Grikklandi, allavega í bili. Ástæðan er nokkuð sérstök en Haroyan er genginn í armenska herinn. Armenía á í átökum við Aserbaídsjan um héraðið Nagorno-Karabakh. Allir armenskir karlmenn undir fertugu voru beðnir um að bjóða sig fram til herþjónustu og Haroyan svaraði kallinu, jafnvel þótt það þýddi að félagaskiptin til Larissa dyttu upp fyrir. Umboðsmaður Haroyans sendi eiganda Larissa skilaboð fyrr í vikunni þar sem hann tilkynnti honum að Haroyan væri genginn í herinn og væri þegar kominn á átakasvæðið. Armenía og Aserbaídsjan hafa lengi deilt um Nagorno-Karabakh. Átök brutust út í síðustu viku og yfir 100 manns hafa nú látist. Hinn 28 ára Haroyan hefur leikið 51 landsleik. Hann hefur verið fyrirliði Armeníu í fjarveru Henrikhs Mkhitaryan sem hefur ekki leikið með armenska landsliðinu síðan í fyrra. Fótbolti Armenía Hernaður Nagorno-Karabakh Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Ekkert verður af félagaskiptum armenska landsliðsmannsins Varazdat Haroyan til AEL Larissa í Grikklandi, allavega í bili. Ástæðan er nokkuð sérstök en Haroyan er genginn í armenska herinn. Armenía á í átökum við Aserbaídsjan um héraðið Nagorno-Karabakh. Allir armenskir karlmenn undir fertugu voru beðnir um að bjóða sig fram til herþjónustu og Haroyan svaraði kallinu, jafnvel þótt það þýddi að félagaskiptin til Larissa dyttu upp fyrir. Umboðsmaður Haroyans sendi eiganda Larissa skilaboð fyrr í vikunni þar sem hann tilkynnti honum að Haroyan væri genginn í herinn og væri þegar kominn á átakasvæðið. Armenía og Aserbaídsjan hafa lengi deilt um Nagorno-Karabakh. Átök brutust út í síðustu viku og yfir 100 manns hafa nú látist. Hinn 28 ára Haroyan hefur leikið 51 landsleik. Hann hefur verið fyrirliði Armeníu í fjarveru Henrikhs Mkhitaryan sem hefur ekki leikið með armenska landsliðinu síðan í fyrra.
Fótbolti Armenía Hernaður Nagorno-Karabakh Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira