Arsenal fer til Noregs og Albert í skemmtilegum riðli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2020 11:50 Pierre-Emerick Aubameyang og félagar í Arsenal eru í B-riðli Evrópudeildarinnar ásamt Rapid Vín, Molde og Dundalk. getty/Stuart MacFarlane Dregið var í riðla í Evrópudeildinni í fótbolta í dag. Alls voru 48 lið í pottinum en þeim var raðað niður í tólf fjögurra liða riðla. Þrjú ensk lið voru í pottinum. Arsenal, sem Rúnar Alex Rúnarsson leikur með, lenti í riðli með Rapid Vín, Molde og Dundalk. Tottenham mætir Ludogorets, LASK Linz og Royal Antwerpen. Og Leicester er með Braga, AEK Aþenu og Zorya Luhansk í riðli. Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar eru í skemmtilegum riðli með Napoli, Real Sociedad og Rijeka. Þrjú önnur Íslendingalið voru í pottinum í dag; Arsenal, CSKA Moskva og PAOK. Arnór Sigurðsson, Hörður Björgvin Magnússon og félagar þeirra í CSKA Moskvu eru í K-riðli með Dinamo Zagreb, Feyenoord og Wolfsburg. PAOK, sem Sverrir Ingi Ingason leikur með, er í E-riðli með PSV Eindhoven, Granada og Omonia. Þá er H-riðilinn nokkuð áhugaverður með Celtic, Spörtu Prag, AC Milan og Lille. Riðlakeppni Evrópudeildarinnar hefst fimmtudaginn 22. október. Riðlana tólf má sjá hér fyrir neðan. The 2020/21 group stage is set Which games are you excited for? #UELdraw pic.twitter.com/efpgVHqnRS— UEFA Europa League (@EuropaLeague) October 2, 2020 Evrópudeild UEFA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Sjá meira
Dregið var í riðla í Evrópudeildinni í fótbolta í dag. Alls voru 48 lið í pottinum en þeim var raðað niður í tólf fjögurra liða riðla. Þrjú ensk lið voru í pottinum. Arsenal, sem Rúnar Alex Rúnarsson leikur með, lenti í riðli með Rapid Vín, Molde og Dundalk. Tottenham mætir Ludogorets, LASK Linz og Royal Antwerpen. Og Leicester er með Braga, AEK Aþenu og Zorya Luhansk í riðli. Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar eru í skemmtilegum riðli með Napoli, Real Sociedad og Rijeka. Þrjú önnur Íslendingalið voru í pottinum í dag; Arsenal, CSKA Moskva og PAOK. Arnór Sigurðsson, Hörður Björgvin Magnússon og félagar þeirra í CSKA Moskvu eru í K-riðli með Dinamo Zagreb, Feyenoord og Wolfsburg. PAOK, sem Sverrir Ingi Ingason leikur með, er í E-riðli með PSV Eindhoven, Granada og Omonia. Þá er H-riðilinn nokkuð áhugaverður með Celtic, Spörtu Prag, AC Milan og Lille. Riðlakeppni Evrópudeildarinnar hefst fimmtudaginn 22. október. Riðlana tólf má sjá hér fyrir neðan. The 2020/21 group stage is set Which games are you excited for? #UELdraw pic.twitter.com/efpgVHqnRS— UEFA Europa League (@EuropaLeague) October 2, 2020
Evrópudeild UEFA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti