Ástarsaga Alvars og Aino Aalto Stefán Árni Pálsson skrifar 1. október 2020 16:31 Að lokinni sýningu verður leiðsögn um Norræna húsið, sem hannað er af Aalto, undir leiðsögn arkitektsins Guju Daggar Hauksdóttur. Heimildamynd og leiðsögn um Alvar Aalto verður í Norræna húsinu um helgina og það á RIFF. Heimildamyndin Aalto er ástarsaga þeirra Alvars og Aino Aalto, finnsku meistaranna í nútíma arkítektúr og hönnun. Myndin er á dagskrá RIFF í Norræna húsinu á laugardag. Að lokinni sýningu verður leiðsögn um Norræna húsið, sem hannað er af Aalto, undir leiðsögn arkitektsins Guju Daggar Hauksdóttur. Bæði Alvar og Aino hafa verið sterkur innblástur í nálgun Guju að hönnun og byggingarlist, allt frá því að hún var í námi við Arkitektaskólann í Árósum. „Eftir að ég flutti til Íslands að loknu námi og starfi í Danmörku hef ég unnið kynningarefni og séð um leiðsagnir, auk þess að hafa skipulagt fjölda viðburða í húsinu. Ég hef einnig verið sýningarstjóri og sýningarhönnuður á sýningumfyrir Norræna húsið tengt Aalto svo sem á sýningunni Japönsk áhrif í verkum Alvars Aalto, Aalto og Norræna húsiðog Öld barnsins. Fyrir sýninguna Aalto og Norræna húsiðhannaði ég eins konar fjársjóðskort, sem býður upp á uppgötvun gesta á helstu hönnunarmunum arkitektanna sem finna má í húsinu,“ segir Guja. Hún segist halda að fólk hrífist helst af því hvað hönnunin er hlýleg jafnframt því að vera smart. Hún höfði svo vel til líkamlegrar skynjunar s.s. aðlaðandi áferðar og lífrænna forma og tilvísana í náttúruna auk þess að skrifa sig inn í stærra samhengi fagurfræðilegrar heimspeki. Aðspurð um sinn uppáhalds hlut eftir Aalto segir Guja erfitt að velja en nefnir stóra trébrettið sem er formað eftir finnskum skógarvötnum (uppr.l. 1937) eða Bölgeblick glerlínu Aino Aalto (1936). Miðasala á viðburðinn fer fram á heimasíðu RIFF www.riff.is Bíó og sjónvarp RIFF Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Heimildamynd og leiðsögn um Alvar Aalto verður í Norræna húsinu um helgina og það á RIFF. Heimildamyndin Aalto er ástarsaga þeirra Alvars og Aino Aalto, finnsku meistaranna í nútíma arkítektúr og hönnun. Myndin er á dagskrá RIFF í Norræna húsinu á laugardag. Að lokinni sýningu verður leiðsögn um Norræna húsið, sem hannað er af Aalto, undir leiðsögn arkitektsins Guju Daggar Hauksdóttur. Bæði Alvar og Aino hafa verið sterkur innblástur í nálgun Guju að hönnun og byggingarlist, allt frá því að hún var í námi við Arkitektaskólann í Árósum. „Eftir að ég flutti til Íslands að loknu námi og starfi í Danmörku hef ég unnið kynningarefni og séð um leiðsagnir, auk þess að hafa skipulagt fjölda viðburða í húsinu. Ég hef einnig verið sýningarstjóri og sýningarhönnuður á sýningumfyrir Norræna húsið tengt Aalto svo sem á sýningunni Japönsk áhrif í verkum Alvars Aalto, Aalto og Norræna húsiðog Öld barnsins. Fyrir sýninguna Aalto og Norræna húsiðhannaði ég eins konar fjársjóðskort, sem býður upp á uppgötvun gesta á helstu hönnunarmunum arkitektanna sem finna má í húsinu,“ segir Guja. Hún segist halda að fólk hrífist helst af því hvað hönnunin er hlýleg jafnframt því að vera smart. Hún höfði svo vel til líkamlegrar skynjunar s.s. aðlaðandi áferðar og lífrænna forma og tilvísana í náttúruna auk þess að skrifa sig inn í stærra samhengi fagurfræðilegrar heimspeki. Aðspurð um sinn uppáhalds hlut eftir Aalto segir Guja erfitt að velja en nefnir stóra trébrettið sem er formað eftir finnskum skógarvötnum (uppr.l. 1937) eða Bölgeblick glerlínu Aino Aalto (1936). Miðasala á viðburðinn fer fram á heimasíðu RIFF www.riff.is
Bíó og sjónvarp RIFF Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira