Danska ljóðskáldið Pia Juul er fallin frá Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2020 13:32 Pia Juul var meðlimur í Dönsku akademíunni. Norden.org Danska ljóðskáldið, rithöfundurinn og leikskáldið Pia Juul er látin, 58 ára að aldri. Hún andaðist í gær eftir glímu við veikindi, að því er fram kemur í tilkynningu frá útgáfufélagi hennar. „Þetta er sársaukafullur missir fyrir fjölskyldu og vini, og þetta er mikill missir fyrir danskar bókmenntir sem hefur hér með misst einn af áhrifamesu höfundum sínum,“ sagði í tilkynningunni. Juul var ein af mest þekktu ljóðskáldum Danmerkur og hafði í gegnum árin unnið til fjölda verðlauna. Hún var meðlimur í Dönsku akademíunni. Hún vakti athygli með ljóðasafninu Levande og lukket árið 1985. Á ferli sínum gaf hún út fjölda skáldsagna og ljóðasöfn, auk þess að hafa þýtt fjölda sænskra, bandarískra og enskra skáldsagna yfir á dönsku. Menning Danmörk Andlát Ljóðlist Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Danska ljóðskáldið, rithöfundurinn og leikskáldið Pia Juul er látin, 58 ára að aldri. Hún andaðist í gær eftir glímu við veikindi, að því er fram kemur í tilkynningu frá útgáfufélagi hennar. „Þetta er sársaukafullur missir fyrir fjölskyldu og vini, og þetta er mikill missir fyrir danskar bókmenntir sem hefur hér með misst einn af áhrifamesu höfundum sínum,“ sagði í tilkynningunni. Juul var ein af mest þekktu ljóðskáldum Danmerkur og hafði í gegnum árin unnið til fjölda verðlauna. Hún var meðlimur í Dönsku akademíunni. Hún vakti athygli með ljóðasafninu Levande og lukket árið 1985. Á ferli sínum gaf hún út fjölda skáldsagna og ljóðasöfn, auk þess að hafa þýtt fjölda sænskra, bandarískra og enskra skáldsagna yfir á dönsku.
Menning Danmörk Andlát Ljóðlist Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira