Svalirnar hjá Hafsteini og Ólafi minna á sumarbústað Stefán Árni Pálsson skrifar 1. október 2020 10:31 Heitir pottar eru ekki lengur bara lúxus fyrir þá sem eiga garð eða pall eða sumarbústað. Nú er hægt að setja heitan pott á svalirnar. Vala Matt hitti þá Hafstein E. Hafsteinsson og Ólaf Helga Halldórsson í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en þeir hafa innréttað svalirnar sínar með sófasetti, borðstofuborði, grilli og svo núna í sumar komu þeir fyrir stórum heitum potti sem hægt er svo að pakka saman. Hafsteinn og Ólafur eru búsettir í fjölbýlishúsi í Kópavogi og eiga saman tvö börn. Svalirnar eru í raun einskonar sumarbústaður fyrir fjölskylduna, enda er þar allt sem minnir á sumarbústað. „Við keyptum hér í Kópavoginum fyrir nokkrum árum og með íbúðinni fylgdi 25 fermetra yfirbyggðar svalir með útsýni yfir allan heiminn liggur við,“ segir Hafsteinn. Alltaf mikið fjör á svölunum hjá fjölskyldunni. „Við ákváðum að innrétta þær með sófa, borðstofuborði og núna nýlega í sumar bættum við við heitum potti. Potturinn er í raun rafmagnshitaður og þú getur hoppað í hann hvenær sem þú vilt og notið þess að vera úti. Krakkarnir geta buslað og leikið sér.“ Þeir segja báðir að rýmið minni óneitanlega á sumarbústað. Hafsteinn og Ólafur eiga saman tvö börn, einn dreng og eina stúlku. „Við eigum strák saman sem við eignuðumst með vinkonu okkar og hann er tveggja og hálfs árs gamall í dag. Við skiptum honum bróðurlega á milli okkar og er hann hjá okkur fimmtíu prósent af tímanum. Við erum bara ein lítil fjölskylda sem vinnur þetta saman. Svo erum við með eina litla prinsessu sem er hjá okkur sem fósturbarn,“ segir Hafsteinn en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Hús og heimili Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Heitir pottar eru ekki lengur bara lúxus fyrir þá sem eiga garð eða pall eða sumarbústað. Nú er hægt að setja heitan pott á svalirnar. Vala Matt hitti þá Hafstein E. Hafsteinsson og Ólaf Helga Halldórsson í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en þeir hafa innréttað svalirnar sínar með sófasetti, borðstofuborði, grilli og svo núna í sumar komu þeir fyrir stórum heitum potti sem hægt er svo að pakka saman. Hafsteinn og Ólafur eru búsettir í fjölbýlishúsi í Kópavogi og eiga saman tvö börn. Svalirnar eru í raun einskonar sumarbústaður fyrir fjölskylduna, enda er þar allt sem minnir á sumarbústað. „Við keyptum hér í Kópavoginum fyrir nokkrum árum og með íbúðinni fylgdi 25 fermetra yfirbyggðar svalir með útsýni yfir allan heiminn liggur við,“ segir Hafsteinn. Alltaf mikið fjör á svölunum hjá fjölskyldunni. „Við ákváðum að innrétta þær með sófa, borðstofuborði og núna nýlega í sumar bættum við við heitum potti. Potturinn er í raun rafmagnshitaður og þú getur hoppað í hann hvenær sem þú vilt og notið þess að vera úti. Krakkarnir geta buslað og leikið sér.“ Þeir segja báðir að rýmið minni óneitanlega á sumarbústað. Hafsteinn og Ólafur eiga saman tvö börn, einn dreng og eina stúlku. „Við eigum strák saman sem við eignuðumst með vinkonu okkar og hann er tveggja og hálfs árs gamall í dag. Við skiptum honum bróðurlega á milli okkar og er hann hjá okkur fimmtíu prósent af tímanum. Við erum bara ein lítil fjölskylda sem vinnur þetta saman. Svo erum við með eina litla prinsessu sem er hjá okkur sem fósturbarn,“ segir Hafsteinn en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Hús og heimili Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira