KSÍ endurgreiðir miðahöfum Sindri Sverrisson skrifar 30. september 2020 15:01 Stemningin verður ekki svona þegar Ísland mætir Rúmeníu 8. október. Áhorfendur verða ekki leyfðir nema að eitthvað mikið breytist á allra næstu dögum. VÍSIR/DANÍEL Útséð virðist með það að áhorfendur verði leyfðir á leik Íslands við Rúmeníu á Laugardalsvelli, í umspilinu um sæti á EM karla í fótbolta. KSÍ endurgreiðir í dag þeim sem keypt höfðu miða á leikinn. Þetta staðfesti Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, við Vísi. Klara sagði að engar staðfestingar hefðu borist frá UEFA varðandi áhorfendamál og að tíminn væri orðinn knappur. Áhorfendabannið sem UEFA setti á fyrir landsleikina í byrjun september væri því enn í gildi og óvíst hvenær það breyttist. Klara benti á að auk þess væru samkomutakmarkanir í gildi á Íslandi, upp á 200 manns. Þó að hægt væri að skipta Laugardalsvelli upp í nokkur hólf gæti reynst snúið að koma fyrir þó ekki væri nema 1.000 áhorfendum, jafnvel þó að UEFA heimilaði það. Umspilsleikurinn við Rúmena átti upphaflega að fara fram 26. mars. Miðar á leikinn seldust upp sama dag og þeir voru settir í sölu. Leiknum var frestað vegna kórónuveirufaraldursins, sem og Evrópumótinu sjálfu sem frestað var um eitt ár eða til sumarsins 2021. Hægt var að sækja um endurgreiðslu í ákveðinn tíma eftir að leiknum var frestað. Leikurinn fer fram 8. október og sigurliðið mun mæta Búlgaríu eða Ungverjalandi á útivelli í nóvember, í úrslitaleik um sæti á EM. KSÍ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kári verður klár í Rúmeníuleikinn Erik Hamrén getur nýtt krafta Kára Árnasonar í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu 8. október. 30. september 2020 12:30 Fimm skiptingar leyfðar gegn Rúmenum og Svíum UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að leyfa fimm skiptingar það sem eftir lifir leiktíðar í keppnum á vegum sambandsins. 24. september 2020 13:20 Rúmenar mæta kokhraustir til Íslands | Nýr þjálfari blæs til sóknar með „næsta Mbappé“ Rúmenar mæta til Reykjavíkur fullir sjálfstrausts með sókndjarft lið gegn Íslendingum í EM-umspilsleiknum sem svo lengi hefur verið beðið eftir. 10. september 2020 07:30 Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Sjá meira
Útséð virðist með það að áhorfendur verði leyfðir á leik Íslands við Rúmeníu á Laugardalsvelli, í umspilinu um sæti á EM karla í fótbolta. KSÍ endurgreiðir í dag þeim sem keypt höfðu miða á leikinn. Þetta staðfesti Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, við Vísi. Klara sagði að engar staðfestingar hefðu borist frá UEFA varðandi áhorfendamál og að tíminn væri orðinn knappur. Áhorfendabannið sem UEFA setti á fyrir landsleikina í byrjun september væri því enn í gildi og óvíst hvenær það breyttist. Klara benti á að auk þess væru samkomutakmarkanir í gildi á Íslandi, upp á 200 manns. Þó að hægt væri að skipta Laugardalsvelli upp í nokkur hólf gæti reynst snúið að koma fyrir þó ekki væri nema 1.000 áhorfendum, jafnvel þó að UEFA heimilaði það. Umspilsleikurinn við Rúmena átti upphaflega að fara fram 26. mars. Miðar á leikinn seldust upp sama dag og þeir voru settir í sölu. Leiknum var frestað vegna kórónuveirufaraldursins, sem og Evrópumótinu sjálfu sem frestað var um eitt ár eða til sumarsins 2021. Hægt var að sækja um endurgreiðslu í ákveðinn tíma eftir að leiknum var frestað. Leikurinn fer fram 8. október og sigurliðið mun mæta Búlgaríu eða Ungverjalandi á útivelli í nóvember, í úrslitaleik um sæti á EM.
KSÍ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kári verður klár í Rúmeníuleikinn Erik Hamrén getur nýtt krafta Kára Árnasonar í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu 8. október. 30. september 2020 12:30 Fimm skiptingar leyfðar gegn Rúmenum og Svíum UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að leyfa fimm skiptingar það sem eftir lifir leiktíðar í keppnum á vegum sambandsins. 24. september 2020 13:20 Rúmenar mæta kokhraustir til Íslands | Nýr þjálfari blæs til sóknar með „næsta Mbappé“ Rúmenar mæta til Reykjavíkur fullir sjálfstrausts með sókndjarft lið gegn Íslendingum í EM-umspilsleiknum sem svo lengi hefur verið beðið eftir. 10. september 2020 07:30 Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Sjá meira
Kári verður klár í Rúmeníuleikinn Erik Hamrén getur nýtt krafta Kára Árnasonar í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu 8. október. 30. september 2020 12:30
Fimm skiptingar leyfðar gegn Rúmenum og Svíum UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að leyfa fimm skiptingar það sem eftir lifir leiktíðar í keppnum á vegum sambandsins. 24. september 2020 13:20
Rúmenar mæta kokhraustir til Íslands | Nýr þjálfari blæs til sóknar með „næsta Mbappé“ Rúmenar mæta til Reykjavíkur fullir sjálfstrausts með sókndjarft lið gegn Íslendingum í EM-umspilsleiknum sem svo lengi hefur verið beðið eftir. 10. september 2020 07:30