Stjörnulífið: Haustið fer vel af stað Stefán Árni Pálsson skrifar 28. september 2020 11:29 Haustið að fara vel í landann. Myndir/Instagram Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Þórunn Antonía og Hjalti Haraldsson héldu upp á afmæli dóttur sinnar um helgina. „Fjölskyldur eru allskonar. Húrra fyrir Freyju Sóley 6 ára! Vinátta samstaða og kærleikur í fyrirrúmi.“ View this post on Instagram Fyrrverandi kærustupar að halda saman upp á afmæli barns síns ásamt nýja barni mínu sem ég a með öðrum manni!! Fjölskyldur eru allskonar 🦄 Húrra fyrir Freyju Sóley 6 ára! Vinátta samstaða og kærleikur í fyrirrúmi. 💖 A post shared by thorunnantonia (@thorunnantonia) on Sep 26, 2020 at 9:40am PDT Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skellti sér í fjallgöngu um helgina í góðra vina hópi. View this post on Instagram 🔝 A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) on Sep 27, 2020 at 7:31am PDT Víkingur Heiðar Ólafsson fékk á dögunum afhenta gullplötu fyrir sölu á plötunni Johann Sebastian Bach. Platan hefur selst í yfir 2.500 eintökum á Íslandi frá því hún kom út árið 2018 og fær því viðurkenningu sem er staðfest af Félagi hljómplötuframleiðenda. View this post on Instagram 🏅Gold record awarded today for Bach in Iceland! And something north of 100.000 Bach albums sold worldwide and overall 125 million streams since signing to @dgclassics - totally dizzy by these unreal numbers and thankful to my amazing listeners all over the world. Photo Eggert Jóhannesson A post shared by Víkingur Ólafsson (@vikingurolafsson) on Sep 25, 2020 at 12:03pm PDT Eliza Reid forsetafrú mætti á frumsýningu á Kardemommubænum í Þjóðleikhúsinu. Arnmundur Ernst leikari, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona og tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson stilltu sér upp á mynd með forsetafrúnni. View this post on Instagram Was fun to attend the premiere of Kópavogskrónika yesterday and Kardemommubærinn today @thjodleikhusid. They take all precautions of course, get out there and enjoy some theatre! @arnmundur @auduraudur A post shared by Eliza Reid (@ejr76) on Sep 26, 2020 at 1:47pm PDT Dansdrottningin Ástrós Traustadóttir birti fallega skvísumynd. View this post on Instagram 🤎✨ A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) on Sep 26, 2020 at 7:18am PDT Ebba Guðný fékk að leika lítið aukahlutverk í Eurogarðinum og rifjar upp þann dag í tilefni frumsýningarinnar í gærkvöldi. View this post on Instagram Fyrsti þáttur af Eurogarðinum er sýndur á morgun sunnudag á Stöð 2. Allt sem ég hef séð úr þáttaröðinni finnst mér alveg ægilega fyndið. Ég fékk að leika lítið aukahlutverk í einum þættinum og skemmti mér konunglega. Jón Gnarr leikur alveg sérlega fyndna týpu en ég lék m.a. á móti honum. Manninn minn lék Sveinn Geirsson og dóttur okkar lék Harpa Ólafsdóttir Thors. Góða skemmtun 😃 #Eurogarðurinn @Stöð2 A post shared by Ebba Guðný Guðmundsdóttir (@pureebba) on Sep 26, 2020 at 2:03am PDT Sunneva Einars tók skemmtilega speglasjálfu. View this post on Instagram imagine A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) on Sep 23, 2020 at 11:16am PDT Ísdrottningin Ásdís Rán dugleg í ræktinni Búlgaríu. View this post on Instagram Hello from the gym 💪 #fitnessmotivation #personaltrainer #pulsefitness Www.asdisran.net A post shared by IceQueen Official ~ Ásdís Rán (@asdisran) on Sep 26, 2020 at 8:02am PDT Leikkonan Kristín Pétursdóttir með fallega sunnudagsmynd. View this post on Instagram sundays🥱 A post shared by Kristín Pétursdóttir (@kristinpeturs) on Sep 27, 2020 at 5:38am PDT Björn Ingi passar loks í Stjörnutreyjuna sem Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands, gaf honum fyrir mörgum árum. View this post on Instagram Hér kemur svolítil skemmti- og dæmisaga um að allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi. Þessa ágætu treyju færði vinur minn mér í 25 ára afmælisgjöf árið 1998. Við lögðum þá báðir stund á sagnfræði, hann hafði lokið við meistaragráðu og hugði á doktorsnám en eitthvað var ég rólegri í tíðinni; sinnti félagsmálum sem formaður sagnfræðinema, stúdentaráðsliði og stjórnarmaður í Félagsstofnun stúdenta ásamt fjölmiðlastörfum. Þessi vinur minn sinnti um skeið stundakennslu í Háskólanum þegar þarna var komið sögu og Stjörnumaðurinn sem hann var (og er) gat ekki annað en gefið mér sérmerkta Stjörnutreyju með aldri afmælisbarnsins sem treyjunúmer á bakinu. Síðan eru liðin mörg ár. 22 ár nánar tiltekið. Lengst af komst ég ekkert í þessa treyju enda of þéttur og þessi vinur minn bjó erlendis og lauk sínu námi og lagði stund á fræðin. Svo fann ég hana við tiltekt um daginn og komst leikandi í hana (enda talsvert léttari á mér). Skemmtilegt því ég er einmitt aftur kominn í sagnfræðina og stjórnmálafræðina eftir langt hlé til að klára þessa blessuðu gráðu, meðal annars eftir hvatningu frá þessum gamla vini sem nú er orðinn forseti Íslands. Segið svo að það sé ekki allt hægt. A post shared by Björn Ingi Hrafnsson (@bjorningi) on Sep 27, 2020 at 4:53am PDT Rúrik Gíslason hefur verið að ferðast um landið síðustu daga. View this post on Instagram Been travelling Iceland for the last few days and I can’t believe how lucky we’ve been with the weather! A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Sep 23, 2020 at 11:01am PDT Kærastan Nathalia að sjálfsögðu með í för. View this post on Instagram I got so many reactions on my story’s about this one ... So here some info found online : • Grjótagjá is a small lava cave and the thermal spring is inside. 🌋🚧 • “ The water is heated from volcanic activity deep within the earth. Bathing in the cave dates back to the 18th century when the Icelandic outlaw Jón Markússon lived in the area and bathed there. Until the 1970s many Icelanders bathed at Grjótagjá. The Krafla eruptions from 1975 to 1984 caused the water in the cave to rise above 50°. The water temperature did eventually return to a more suitable degree in the ’90s. “ • Recently was shown in game of thrones. 🎬 Bathing is forbidden 🚫 • A post shared by NAT (@nathaliasoliani_) on Sep 23, 2020 at 3:01am PDT View this post on Instagram Best thing after a long day exploring 💎 • Gorgeous weather to start the day and a bit of snow while we were relaxing in this gorgeous place ❄️🦋✨ • A post shared by NAT (@nathaliasoliani_) on Sep 22, 2020 at 2:58pm PDT Samfélagsmiðlastjarnan Katrín Kristinsdóttir birti fallega sumarmynd um haustið. View this post on Instagram 🌸🌸 - #reykjavik #iceland #ginamyway A post shared by KATRÍN KRISTINSDÓTTIR (@katrinkristinsdottir) on Sep 27, 2020 at 6:18am PDT Þær Nadía Sif og Lára Clausen halda áfram að vera virkar á Instagram. Þær vöktu heimsathygli eftir að hafa farið upp á hótelherbergi með ensku landsliðsmönnunum Mason Greenwood og Phil Foden. View this post on Instagram Another B&W ✨ Photo by @kevin._.pages Makeup by @kollaa99 @loungeunderwear A post shared by NADÍA SIF LÍNDAL (@nadiiasif) on Sep 21, 2020 at 10:27am PDT View this post on Instagram Sakna svo mikið þrái ekkert meira en sólina og tan😩😰 A post shared by L A R A C L A U S E N (@laracclausen) on Sep 22, 2020 at 8:11am PDT Tískudrottningin Fanney Ingvarsdóttir er komin 37 vikur á leið. View this post on Instagram Aldeilis sæl, þakklát og þreytt afmæliskona með 37 vikna dreng í bumbu. Hjartans þakkir fyrir fallegar kveðjur elsku vinir. 🤍🤍🤍 A post shared by Fanney Ingvarsdóttir (@fanneyingvars) on Sep 24, 2020 at 2:46pm PDT Elísabet Gunnars kom til Íslands til þess að mæta á frumsýninguna. Alba dóttir hennar býr á Íslandi eins og er þar sem hún fer með hlutverk í sýningunni. Mamman útgrátin yfir frumraun hennar á stóra sviðinu. View this post on Instagram LOKSINS FRUMSÝNING og frumraun Ölbunnar á stóra sviðinu 🎭 .. mamman útgrátin eins og við var að búast. SVO stolt af þér, elsku stelpan mín. Dásamlegi dagur 🥺 æðisleg sýning!! Stjarna sem skín svo skært, elsku besta Alba mín 🌟 Söknum pabba @steinnjonsson ♥️ A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) on Sep 26, 2020 at 2:44pm PDT Andri Snær Magnason frumsýndi mynd sína Þriðji póllinn á RIFF. View this post on Instagram Langþráð frumsýning í höfn og myndin komin í almennar sýningar í kvikmyndahúsum um land allt. Takk allir sem lögðu hönd á plóginn! A post shared by Andri Snær Magnason (@andrimagnason) on Sep 26, 2020 at 4:24am PDT Páll Óskar fór á kostum með Siggu Beinteins og Ingó í þættinum Í kvöld er gigg á Stöð 2. View this post on Instagram Stöð 2 NÚNA!! "Í kvöld er gigg" ásamt Ingó veðurguð og Siggu Beinteins ❤ A post shared by Páll Óskar (@palloskar) on Sep 25, 2020 at 11:45am PDT Pattra Sriyanonge heldur áfram að njóta lífsins í Tyrklandi. View this post on Instagram Casual Sunday🦩 A post shared by Pattra S (@trendpattra) on Sep 27, 2020 at 1:14pm PDT Stjörnulífið Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Sjá meira
Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Þórunn Antonía og Hjalti Haraldsson héldu upp á afmæli dóttur sinnar um helgina. „Fjölskyldur eru allskonar. Húrra fyrir Freyju Sóley 6 ára! Vinátta samstaða og kærleikur í fyrirrúmi.“ View this post on Instagram Fyrrverandi kærustupar að halda saman upp á afmæli barns síns ásamt nýja barni mínu sem ég a með öðrum manni!! Fjölskyldur eru allskonar 🦄 Húrra fyrir Freyju Sóley 6 ára! Vinátta samstaða og kærleikur í fyrirrúmi. 💖 A post shared by thorunnantonia (@thorunnantonia) on Sep 26, 2020 at 9:40am PDT Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skellti sér í fjallgöngu um helgina í góðra vina hópi. View this post on Instagram 🔝 A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) on Sep 27, 2020 at 7:31am PDT Víkingur Heiðar Ólafsson fékk á dögunum afhenta gullplötu fyrir sölu á plötunni Johann Sebastian Bach. Platan hefur selst í yfir 2.500 eintökum á Íslandi frá því hún kom út árið 2018 og fær því viðurkenningu sem er staðfest af Félagi hljómplötuframleiðenda. View this post on Instagram 🏅Gold record awarded today for Bach in Iceland! And something north of 100.000 Bach albums sold worldwide and overall 125 million streams since signing to @dgclassics - totally dizzy by these unreal numbers and thankful to my amazing listeners all over the world. Photo Eggert Jóhannesson A post shared by Víkingur Ólafsson (@vikingurolafsson) on Sep 25, 2020 at 12:03pm PDT Eliza Reid forsetafrú mætti á frumsýningu á Kardemommubænum í Þjóðleikhúsinu. Arnmundur Ernst leikari, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona og tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson stilltu sér upp á mynd með forsetafrúnni. View this post on Instagram Was fun to attend the premiere of Kópavogskrónika yesterday and Kardemommubærinn today @thjodleikhusid. They take all precautions of course, get out there and enjoy some theatre! @arnmundur @auduraudur A post shared by Eliza Reid (@ejr76) on Sep 26, 2020 at 1:47pm PDT Dansdrottningin Ástrós Traustadóttir birti fallega skvísumynd. View this post on Instagram 🤎✨ A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) on Sep 26, 2020 at 7:18am PDT Ebba Guðný fékk að leika lítið aukahlutverk í Eurogarðinum og rifjar upp þann dag í tilefni frumsýningarinnar í gærkvöldi. View this post on Instagram Fyrsti þáttur af Eurogarðinum er sýndur á morgun sunnudag á Stöð 2. Allt sem ég hef séð úr þáttaröðinni finnst mér alveg ægilega fyndið. Ég fékk að leika lítið aukahlutverk í einum þættinum og skemmti mér konunglega. Jón Gnarr leikur alveg sérlega fyndna týpu en ég lék m.a. á móti honum. Manninn minn lék Sveinn Geirsson og dóttur okkar lék Harpa Ólafsdóttir Thors. Góða skemmtun 😃 #Eurogarðurinn @Stöð2 A post shared by Ebba Guðný Guðmundsdóttir (@pureebba) on Sep 26, 2020 at 2:03am PDT Sunneva Einars tók skemmtilega speglasjálfu. View this post on Instagram imagine A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) on Sep 23, 2020 at 11:16am PDT Ísdrottningin Ásdís Rán dugleg í ræktinni Búlgaríu. View this post on Instagram Hello from the gym 💪 #fitnessmotivation #personaltrainer #pulsefitness Www.asdisran.net A post shared by IceQueen Official ~ Ásdís Rán (@asdisran) on Sep 26, 2020 at 8:02am PDT Leikkonan Kristín Pétursdóttir með fallega sunnudagsmynd. View this post on Instagram sundays🥱 A post shared by Kristín Pétursdóttir (@kristinpeturs) on Sep 27, 2020 at 5:38am PDT Björn Ingi passar loks í Stjörnutreyjuna sem Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands, gaf honum fyrir mörgum árum. View this post on Instagram Hér kemur svolítil skemmti- og dæmisaga um að allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi. Þessa ágætu treyju færði vinur minn mér í 25 ára afmælisgjöf árið 1998. Við lögðum þá báðir stund á sagnfræði, hann hafði lokið við meistaragráðu og hugði á doktorsnám en eitthvað var ég rólegri í tíðinni; sinnti félagsmálum sem formaður sagnfræðinema, stúdentaráðsliði og stjórnarmaður í Félagsstofnun stúdenta ásamt fjölmiðlastörfum. Þessi vinur minn sinnti um skeið stundakennslu í Háskólanum þegar þarna var komið sögu og Stjörnumaðurinn sem hann var (og er) gat ekki annað en gefið mér sérmerkta Stjörnutreyju með aldri afmælisbarnsins sem treyjunúmer á bakinu. Síðan eru liðin mörg ár. 22 ár nánar tiltekið. Lengst af komst ég ekkert í þessa treyju enda of þéttur og þessi vinur minn bjó erlendis og lauk sínu námi og lagði stund á fræðin. Svo fann ég hana við tiltekt um daginn og komst leikandi í hana (enda talsvert léttari á mér). Skemmtilegt því ég er einmitt aftur kominn í sagnfræðina og stjórnmálafræðina eftir langt hlé til að klára þessa blessuðu gráðu, meðal annars eftir hvatningu frá þessum gamla vini sem nú er orðinn forseti Íslands. Segið svo að það sé ekki allt hægt. A post shared by Björn Ingi Hrafnsson (@bjorningi) on Sep 27, 2020 at 4:53am PDT Rúrik Gíslason hefur verið að ferðast um landið síðustu daga. View this post on Instagram Been travelling Iceland for the last few days and I can’t believe how lucky we’ve been with the weather! A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Sep 23, 2020 at 11:01am PDT Kærastan Nathalia að sjálfsögðu með í för. View this post on Instagram I got so many reactions on my story’s about this one ... So here some info found online : • Grjótagjá is a small lava cave and the thermal spring is inside. 🌋🚧 • “ The water is heated from volcanic activity deep within the earth. Bathing in the cave dates back to the 18th century when the Icelandic outlaw Jón Markússon lived in the area and bathed there. Until the 1970s many Icelanders bathed at Grjótagjá. The Krafla eruptions from 1975 to 1984 caused the water in the cave to rise above 50°. The water temperature did eventually return to a more suitable degree in the ’90s. “ • Recently was shown in game of thrones. 🎬 Bathing is forbidden 🚫 • A post shared by NAT (@nathaliasoliani_) on Sep 23, 2020 at 3:01am PDT View this post on Instagram Best thing after a long day exploring 💎 • Gorgeous weather to start the day and a bit of snow while we were relaxing in this gorgeous place ❄️🦋✨ • A post shared by NAT (@nathaliasoliani_) on Sep 22, 2020 at 2:58pm PDT Samfélagsmiðlastjarnan Katrín Kristinsdóttir birti fallega sumarmynd um haustið. View this post on Instagram 🌸🌸 - #reykjavik #iceland #ginamyway A post shared by KATRÍN KRISTINSDÓTTIR (@katrinkristinsdottir) on Sep 27, 2020 at 6:18am PDT Þær Nadía Sif og Lára Clausen halda áfram að vera virkar á Instagram. Þær vöktu heimsathygli eftir að hafa farið upp á hótelherbergi með ensku landsliðsmönnunum Mason Greenwood og Phil Foden. View this post on Instagram Another B&W ✨ Photo by @kevin._.pages Makeup by @kollaa99 @loungeunderwear A post shared by NADÍA SIF LÍNDAL (@nadiiasif) on Sep 21, 2020 at 10:27am PDT View this post on Instagram Sakna svo mikið þrái ekkert meira en sólina og tan😩😰 A post shared by L A R A C L A U S E N (@laracclausen) on Sep 22, 2020 at 8:11am PDT Tískudrottningin Fanney Ingvarsdóttir er komin 37 vikur á leið. View this post on Instagram Aldeilis sæl, þakklát og þreytt afmæliskona með 37 vikna dreng í bumbu. Hjartans þakkir fyrir fallegar kveðjur elsku vinir. 🤍🤍🤍 A post shared by Fanney Ingvarsdóttir (@fanneyingvars) on Sep 24, 2020 at 2:46pm PDT Elísabet Gunnars kom til Íslands til þess að mæta á frumsýninguna. Alba dóttir hennar býr á Íslandi eins og er þar sem hún fer með hlutverk í sýningunni. Mamman útgrátin yfir frumraun hennar á stóra sviðinu. View this post on Instagram LOKSINS FRUMSÝNING og frumraun Ölbunnar á stóra sviðinu 🎭 .. mamman útgrátin eins og við var að búast. SVO stolt af þér, elsku stelpan mín. Dásamlegi dagur 🥺 æðisleg sýning!! Stjarna sem skín svo skært, elsku besta Alba mín 🌟 Söknum pabba @steinnjonsson ♥️ A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) on Sep 26, 2020 at 2:44pm PDT Andri Snær Magnason frumsýndi mynd sína Þriðji póllinn á RIFF. View this post on Instagram Langþráð frumsýning í höfn og myndin komin í almennar sýningar í kvikmyndahúsum um land allt. Takk allir sem lögðu hönd á plóginn! A post shared by Andri Snær Magnason (@andrimagnason) on Sep 26, 2020 at 4:24am PDT Páll Óskar fór á kostum með Siggu Beinteins og Ingó í þættinum Í kvöld er gigg á Stöð 2. View this post on Instagram Stöð 2 NÚNA!! "Í kvöld er gigg" ásamt Ingó veðurguð og Siggu Beinteins ❤ A post shared by Páll Óskar (@palloskar) on Sep 25, 2020 at 11:45am PDT Pattra Sriyanonge heldur áfram að njóta lífsins í Tyrklandi. View this post on Instagram Casual Sunday🦩 A post shared by Pattra S (@trendpattra) on Sep 27, 2020 at 1:14pm PDT
Stjörnulífið Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Sjá meira