„Allt sem er gott gerði ég og allt sem er dónalegt og yfir strikið gerðu hinir“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. september 2020 10:30 Anna Svava fór mikinn í fyrstu tveimur þáttunum af Eurogarðinum en það er alltaf mikið líf á heimili hennar á morgnanna. Anna Svava Knútsdóttir fer með eitt af aðalhlutverkunum í Eurogarðinum á Stöð 2 en þættirnir hófu göngu sína í gærkvöldi. Sindri Sindrason leit við hjá henni á dögunum klukkan hálf átta um morguninn og fékk að fylgjast með morgunrútínunni hjá henni, börnunum tveimur og eiginmanni hennar Gylfa Þór Valdimarssyni. Hún segist ekki vera mikil morgunmanneskja og það sé oftast í höndum Gylfa að rífa fjölskylduna á fætur. „Ég væri til í að sofa til ellefu alltaf. Hann sofnar síðan alltaf í sófanum klukkan tíu og ég horfi til tvö og sé alltaf eftir því,“ segir Anna Svava. Börnin halda Önnu á tánum á morgnanna. Hún vonar að börnin feti ekki í hennar fótspor og verði ekki leikarar. „Ég myndi kjósa að þau myndu gera eitthvað annað. Leikarar eru svo uppteknir af sjálfum sér. Þó ég eigi marga leikaravini þá eru þeir alltaf eitthvað að spá í rassgatinu á sjálfum sér.“ Ef Anna Svava hefði ekki valið leiklistina hefði hún líklega endað sem viðburðarskipuleggjandi. „Ég var að fatta þetta um daginn, þetta er það sem mig langar að gera. Mig langar að skipuleggja partí, starfsmannagleði og ratleiki og svoleiðis.“ Hún segist alltaf vera stoltust af því verkefni sem hún var að vinna við síðast. „Núna er ég stoltust af Eurogarðinum. Ég er ekkert stressuð fyrir þessu og held að þetta slái í gegn. Allt sem er gott gerði ég, og allt sem er dónalegt og yfir strikið gerðu hinir,“ segir Anna Svava en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Eurogarðurinn Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheimum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Anna Svava Knútsdóttir fer með eitt af aðalhlutverkunum í Eurogarðinum á Stöð 2 en þættirnir hófu göngu sína í gærkvöldi. Sindri Sindrason leit við hjá henni á dögunum klukkan hálf átta um morguninn og fékk að fylgjast með morgunrútínunni hjá henni, börnunum tveimur og eiginmanni hennar Gylfa Þór Valdimarssyni. Hún segist ekki vera mikil morgunmanneskja og það sé oftast í höndum Gylfa að rífa fjölskylduna á fætur. „Ég væri til í að sofa til ellefu alltaf. Hann sofnar síðan alltaf í sófanum klukkan tíu og ég horfi til tvö og sé alltaf eftir því,“ segir Anna Svava. Börnin halda Önnu á tánum á morgnanna. Hún vonar að börnin feti ekki í hennar fótspor og verði ekki leikarar. „Ég myndi kjósa að þau myndu gera eitthvað annað. Leikarar eru svo uppteknir af sjálfum sér. Þó ég eigi marga leikaravini þá eru þeir alltaf eitthvað að spá í rassgatinu á sjálfum sér.“ Ef Anna Svava hefði ekki valið leiklistina hefði hún líklega endað sem viðburðarskipuleggjandi. „Ég var að fatta þetta um daginn, þetta er það sem mig langar að gera. Mig langar að skipuleggja partí, starfsmannagleði og ratleiki og svoleiðis.“ Hún segist alltaf vera stoltust af því verkefni sem hún var að vinna við síðast. „Núna er ég stoltust af Eurogarðinum. Ég er ekkert stressuð fyrir þessu og held að þetta slái í gegn. Allt sem er gott gerði ég, og allt sem er dónalegt og yfir strikið gerðu hinir,“ segir Anna Svava en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Eurogarðurinn Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheimum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira